11.11.2010 | 19:48
Er Jóhanna í samkeppni við geimveruna í ráðhúsinu?
Í fréttum lætur forsætisráðherra í veðri vaka að hún ráði nánast ekki neinu um hvaða lendingu stökkbreyttar skuldir heimilanna fái. Jóhanna Sigurðardóttir skorar á hina og þessa s.s. lífeyrissjóðina og banka sem sumir eru í eigu ríkisins að gera hitt og þetta s.s. að lækka vexti. Hún segist hafa verið á fundi þar sem að það hafi ríkt góður andi þar sem rætt var um útreikninga stjórnarinnar á lausnum á skuldavandanum. Útreikningarnir voru gerðir út frá mjög umdeildum forsendum þar sem kostnaður við almennar aðgerðir var ýktur mjög.
Það er engu líkara en að Jóhanna gefi sig út fyrir að vera hálf kjökrandi sáttasemjara. Þessi aðferð að setja sig í fórnarlambsstellingar á ögurstundu er furðuleg hjá valdamesta ráðamanni landsins sem á að taka stefnuna og ráða för. Maður spyr sig hvort að Jóhanna sé að reyna að yfirtrompa geimveruna í ráðhúsinu í undarlegheitum?
Þessi látalæti Jóhönnu og Samfylkingarinnar eru aum. Hún hefur þegar tekið stefnuna sem felst í því að afskrifa á kúlulánaliðið s.s. Halldór Ásgrímsson og Óla Óla í Samskip og reyna síðan í lengstu lög að þæfa og flækja einfaldan vanda til þess að koma sem allra allra minnst á móts við skuldugan almenning.
Tilbúnir að skoða þætti sem eru ekki útgjaldamiklir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 18
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 2685
- Frá upphafi: 1019189
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 2328
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Loforð Jóhönnu, Frjálsar Handfæra Veiðar, sem kostar skattgreiðendur ekki krónu,
en leysir fátæktar og atvinnu vanda Íslendinga,
verður að efna!
Alþingismenn, sýnið þjóðinni þann manndóm að koma með
frumvarp, FRJÁLSAR HANDFÆRA VEIÐAR, landi og þjóð til heilla!
Aðalsteinn Agnarsson, 11.11.2010 kl. 23:40
Það er nefnilega aðalgallinn við þetta fólk. Grenj, væl og fórnarlamba symdrome. Engar aðgerðir. Engar töggur í þeim.
Í sjúkum hugarheimum þeirra er þetta nokkurn veginn svona. Allt er Davíð Oddssyni og Sjálfstæðisflokknum að kenna. Davíð er Satan og Sjálfstæðisflokkurinn árar og púkar sem fylgja honum. Ef Steingrímur tekur slæma ákvörðun er það afþví Davíð neyddi hann til þess. Ef Jóhönnu verður eitthvað á þá freistaði Davíð hennar. Ef eitthvað slæmt gerist í heiminum þá er það afþví að árið 1539 barði forfaðir Davíðs Oddsonar einhvern.
Það þýðir auðvitað ekkert fyrir svona eilífðarfórnarlömb að fara með neitt vald. Það er þeim ekki eðlilegt. Og þau munu bara fara illa með það.
Kalli (IP-tala skráð) 12.11.2010 kl. 12:53
Veit ekki hvort ellilífseyrisþeginn útbrunni, strengjabrúða bankanna, er að reyna að toppa Jón í "furðulegheitum", en það er samt víst að ef Jón væri ekki þarna væri hún löngu búin að selja okkur öll í eilífan skuldaþrældóm og rústa hér öllu. Þegar við kusum Jón urðu þau hrædd við okkur. Og, já, þau eru hrædd við Jón.
Jón Gnarr getur í krafti persónutöfra sinna, heiðarleika og einlægni, rústað fjórflokknum, einn síns liðs. Hann hefur útgeislun leiðtoga, sem er svo sterk, að sama hvað hann lætur eins og fífl, dvínar hún ekkert, heldur styrkist, því minna leiðtogalegir menn hefðu aldrei efni á því að láta svona. Fólkið myndi aldrei sjá Steingrími í sama ljósi ef hann hlypi um upp á þaki alþingis í bleikum stuttbuxum. Eða Jóhönnu ef hún bæri rautt nef í heilan dag á alþingi. Þau eru ekki sannir leiðtogar og verða því að rembast við að "halda andlitinu".
En Jón getur farið í bleiku jakkafötin sín og rætt um múmínálfana og samt ber fólk bara meiri virðingu fyrir honum. Hann er það sem hann er. Vald hans mun bara vaxa. Þegar Jón vann kosningarnar voru viðbrögðin svo rosalega að engum Íslendingi hefur nokkurn tíman verið fagnað svona. Það vill nefnilega svo til að þessi góði og hjartahreini maður hefur samt jafn sterk áhrif á fólk og Hitler. Það er stutt í að fólk fari að falla í yfirlið þegar Jón heldur ræður. Við megum bara þakka fyrir að hann líka er vel innrættur. Það er bara tímaspursmál hvenær hann sest í forsætisráðherrastól.
Í.M. (IP-tala skráð) 12.11.2010 kl. 13:03
Í.M. ég vildi að ég gæti tekið undir orð þín um Jón Gnarr en mín viðskipti við Besta flokkinn hafa því miður einkennst af því listamennirnir í Besta flokknum hafa talið sig of merkilega til þess að ræða við fulltrúa Frjálslynda flokksins.
Það að boða Guðjón Arnar á fund og mæta síðan ekki eru sérkennileg skemmtilegheit hjá Jóni Gnarr.
Sigurjón Þórðarson, 12.11.2010 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.