27.9.2010 | 23:32
Velkomin í Frjálslynda flokkinn
Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg hefur valdiđ kjósendum sínum gríđarlegum vonbrigđum en ţessi hluti fjórflokksins lofađi í ađdraganda kosninganna sem fram fóru fyrir einu og hálfu ári endurreisn, endurmati, réttlćti og sáttargjörđ viđ ţjóđina um breytingar á illrćmdu kvótakerfi í sjávarútvegi.
Núna sitja fjölmargir kjósendur Vg og Samfylkingarinnar eftir međ sárt enniđ ţar sem skjaldborgin reyndist lygaţvćla og ţegar til á ađ taka varđseta um algerlega óbreytt ástand. Ríkisstjórnin hefur ađ vísu reist háa múra um ţau kerfi sem ollu hruninu, s.s. óbreytt kvótakerfi, lífeyrissjóđakerfi, verđtryggingu og fjárglćframennina. Hún dekstrar hrunaliđiđ međ skattfríđindum til atvinnurekstrar pólitískra vildarvina og hálaunađri sérfrćđivinnu í ćđstu stjórn ríkisins.
Ţeir sem vilja raunverulegar breytingar verđa ađ ţora ađ stíga fram og taka af krafti ţátt í stjórnmálabaráttu ţar sem endurreisnin mun ekki verđa af sjálfu sér. Ţjóđin hefur ekki lengur efni á samtryggingu fjórflokksins og varđstöđu um kerfi sem fela í sér mannréttindabrot.
Oddviti Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi, Guđbjartur Hannesson, sem lofađi fólki réttlátum breytingum á kvótakerfinu býđur fólki upp á ađ festa í sessi óbreytt kerfi til tveggja áratuga. Ósvífnin er ţvílík ađ varaţingmađur Samfylkingarinnar, Ţórđur Már Jónsson, hafđi ekki lengur geđ í sér til ţess ađ kenna sig viđ flokkinn. Mér finnst eđlilegt ađ almennir kjósendur Samfylkingarinnar velti ţví einnig fyrir sér hvort ţeir eigi samleiđ međ ţessu ómerkilega svikaliđi. Ég reikna međ ađ fjölmargir kjósendur Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi svari ţessari spurningu hikstalaust neitandi. Á ţá hina sömu skora ég ađ koma til starfa í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn hefur frá stofnun barist af alefli fyrir skynsamlegum og réttlátum breytingum á kvótakerfinu og hefur ekki veriđ á jötu banka eđa útrásarhyskis.
Frjálslyndi flokkurinn hefur sett stórt spurningarmerki viđ grundvallarforsendur kvótakerfisins sem hefur grafiđ undan byggđunum. Okkur veitir ekki af ţví ađ fara ađ fiska meira til ađ rétta af byggđirnar og allir sem eru sama sinnis ćttu ađ leggja okkur liđ.
Núna sitja fjölmargir kjósendur Vg og Samfylkingarinnar eftir međ sárt enniđ ţar sem skjaldborgin reyndist lygaţvćla og ţegar til á ađ taka varđseta um algerlega óbreytt ástand. Ríkisstjórnin hefur ađ vísu reist háa múra um ţau kerfi sem ollu hruninu, s.s. óbreytt kvótakerfi, lífeyrissjóđakerfi, verđtryggingu og fjárglćframennina. Hún dekstrar hrunaliđiđ međ skattfríđindum til atvinnurekstrar pólitískra vildarvina og hálaunađri sérfrćđivinnu í ćđstu stjórn ríkisins.
Ţeir sem vilja raunverulegar breytingar verđa ađ ţora ađ stíga fram og taka af krafti ţátt í stjórnmálabaráttu ţar sem endurreisnin mun ekki verđa af sjálfu sér. Ţjóđin hefur ekki lengur efni á samtryggingu fjórflokksins og varđstöđu um kerfi sem fela í sér mannréttindabrot.
Oddviti Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi, Guđbjartur Hannesson, sem lofađi fólki réttlátum breytingum á kvótakerfinu býđur fólki upp á ađ festa í sessi óbreytt kerfi til tveggja áratuga. Ósvífnin er ţvílík ađ varaţingmađur Samfylkingarinnar, Ţórđur Már Jónsson, hafđi ekki lengur geđ í sér til ţess ađ kenna sig viđ flokkinn. Mér finnst eđlilegt ađ almennir kjósendur Samfylkingarinnar velti ţví einnig fyrir sér hvort ţeir eigi samleiđ međ ţessu ómerkilega svikaliđi. Ég reikna međ ađ fjölmargir kjósendur Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi svari ţessari spurningu hikstalaust neitandi. Á ţá hina sömu skora ég ađ koma til starfa í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn hefur frá stofnun barist af alefli fyrir skynsamlegum og réttlátum breytingum á kvótakerfinu og hefur ekki veriđ á jötu banka eđa útrásarhyskis.
Frjálslyndi flokkurinn hefur sett stórt spurningarmerki viđ grundvallarforsendur kvótakerfisins sem hefur grafiđ undan byggđunum. Okkur veitir ekki af ţví ađ fara ađ fiska meira til ađ rétta af byggđirnar og allir sem eru sama sinnis ćttu ađ leggja okkur liđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 247
- Frá upphafi: 1013115
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 221
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Í orkunni býr mikiđ verđmćti sem dýrt er ađ sćkja. Sjávarnytjarnar, sem eru vannýttar geta gefiđ okkur miklu, miklu meiri auđ og ţađ án fjárfestingar (af ţví ađ flotinn rćđur viđ aukninguna). Ábyrgir Samfylkingarmenn verđa ađ ţrýsta á flokkinn sinn til ađ nýta ţau auđćfi sem hafiđ býđur upp á. Gangi ţćr óskir ekki eftir hljóta ţeir ađ snúa sér til ţess flokks sem raunverulega ţorir ađ standa međ raunverulegri björgun Íslands.
Haraldur Baldursson, 27.9.2010 kl. 23:45
Thad er ljóst ad margir hafa brugdist. Ef ekki verdur skapad eftirlitskerfi sem fylgist med stjórnmálamönnum thá er haetta á ad sagan endurtaki sig.
Stjórnmálamenn hafa ekki gaett ad hagsmunum thjódarinnar. Their hafa reynt ad fá sem mest út úr stödu sinni til thess ad audga sjálfa sig og sína vini. Ekki er ólíklegt ad LÍÚ sé búid ad múta flestum althingismönnum. Hver er annars skýringin á takmörkudum hug thingmanna á ad afnema kvótaglaepakerfid sem brýtur mannréttindi?
Thad aetti flestum landsmönnum ad vera ordid ljóst ad gömlu flokkarinir eru svo gerspilltir ad their eru ónothaefir.
Frjálslyndi flokkurinn virdist standa einn allra flokka med thjódinni í mikilvaegasta málinu: Ad afnema kvótakerfid og tryggja ad allir hafi sama rétt á ad stunda sjávarútveg.
Kreppan á eftir ad dýpka til muna. Verd á fasteignum mun hrynja brádlega. Thad verdur vonandi til thess ad starta heilastarfseminni í theim sem ávallt hafa kosid Sjálfstaedisflokkinn og Framsóknarflokkinn og fá thá til thess ad kjósa eitthvad annad í naestu kosningum. Ad gefa gömlu flokkunum fjórum sitt atkvaedi er thad sama og segja: Vid kunnum ad meta ykkar störf og erum ánaegd med ykkar "árangur" og kunnum ad meta thá stödu sem thjódin er í í dag.
Thad breytist EKKERT ef fólk kýs aftur gerspilltu flokkana. Ástandid verdur einungis verra.
Réttlaeti (IP-tala skráđ) 28.9.2010 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.