17.7.2010 | 12:04
Hvað klikkaði?
Helgi Laxdal fyrrum forystumaður í íslenskum sjávarútvegi skrifar hreinskilna og ágæta grein í Morgunblaðið í dag, þar sem að hann veltir fyrir sér hvað hafi klikkað við stjórn fiskveiða. Í greininni fer gamall talsmaður kvótakerfisins yfir þá ömurlegu staðreynd að útgerðin standi völtum fótum fjárhagslega þrátt fyrir meinta hagræðingu og "besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi".
Í greininni tekur Helgi Laxdal saman mjög áhugaverða gögn um að veiðin á þorski frá árinu 1992 og til ársins 2003 hafi verið nálægt útgefnu aflamarki og ráðleggingum Hafró en það skeikaði innan við 1%. Frá árinu 2003 og fram til dagsins í dag hefur ráðleggingum Hafró nær undantekningarlaust verið fylgt upp á tonn. Í framhaldinu er fróðlegt að fara yfir árangur uppbyggingarstefnu stjórnvalda en árið 1991 var þorskaflinn 308 þúsund tonn en aflamark næsta fiskveiðiárs verður 160 þúsund tonn af þorski.
Það er rétt fyrir Helga Laxdal og aðra þá sem tilbúnir eru að endurmeta sjávarútvegsstefnu þjóðarinnar að fara rækilega yfir líffræðilegar forsendur kvótakerfisins sem stangast á við viðtekna líffræði. Aðferðarfræði reiknisfiskifræðinga hefur verið reynd af fullum þunga í brátt tvo áratugi með hræðilegum afleiðingum. Eitt er víst ef að með breyttri nýtingarstefnu þá glímdu fiskvinnslur við hráefnisskort heldur væru á fullum snúningi að afla þjóðinni erlends gjaldeyris og koma þjóðinni út úr kreppunni.
Makríll og síld til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þorskur er einn dýrasti matur í Evrópu um þessar mundir. Ég fór nýlega inn í matvöruverslun í Frakklandi og þar var á boðstólum flakaður nýr þorskur frá Noregi (alla vega var norski fáninn þarna) og kostaði kílóið 26.50 evrur eða um 4,000 kr. kílóið.
Andri Geir Arinbjarnarson, 17.7.2010 kl. 13:22
Þetta er flott, samanlagður botnfiskafli Íslendinga er ca. 300.000 tonn. Helmingurinn af því sem miðin gætu gefið af þorski.
Hvað ætlar þjóðin að umbera þetta í mörg ár í viðbót
Aðalsteinn Agnarsson, 17.7.2010 kl. 13:37
Hverjum er ad treysta í thessum efnum? Er haegt ad treysta Sigurjóni Thórdarsyni? Eda er hann nokkurskonar öryggisventill LÍÚ mafíunar?
Thad verdur ad gera eitthvad STRAX...(Í DAG) í thessum málum. Almenningur verdur ad skipuleggja STRAX (Í DAG) adgerdir sem annadkvort NEYDA stjórnvöld til thess ad tryggja rád landsmanna yfir eign sinni eda ad bola theim frá sem eru vid stjórn.
Thad á EKKI ad taka tillit til hagsmuna LÍÚ. Thad á EINGÖNGU ad taka tillit til hagsmuna thjódarinnar. Thad er absúrd ad thessi farsi hafi vidgengist í meir en aldarfjórdung.
Thad á EKKI ad binda vonir vid stjórnmálaflokka í thessu baráttumáli thjódarinnar. Fólkid sjálft verdur med öllum rádum ad hrifsa til sín eign sína sem spilltir stjórnmálamenn hafa í annarlegum tilgangi afhent gaedingum og klíkubraedrum.
Engum stjórnmálamanni á ad treysta fyrir eign thjódarinnar. Thjódin sjálf verdur ad gaeta hennar.
ADGERDIR STRAX (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 04:55
annadhvort
ADGERDIR STRAX (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 05:07
Það er ekki von á góðu þegar farið er eftir hafró sem greinilega hefur ekki hundsvit á þvi sem hún segir. Ég er ekki búin að gleyma góðu árunum sem ríktu hér allt í kring um landið áður en að þetta kolvitlausa kvótakerfi var sett á með einu pennastriki, og vil ég leyfa mér að halda því fram að sá gjörningur hafi verið gerður í þágu þeirra sem komu kerfinu á , sér og sínum til góða / gróða. Það er sorglegra en tárum taki að hafa þurft að horfa upp á heilu sjávarplássinn hrynja undan þessum ólögum. En Davíð Oddsson gladdist mjög enda var yfirlýst stefna hans að malbika yfir landsbyggðina og koma öllum þaðan á höfuðborgarsvæðið. Honum hefur tekist vel til ekki hægt að segja annað.
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 18.7.2010 kl. 15:39
Andri, líklegast hefur þessi flakaði þorskur verið eldisþorskur í tillegg
Óskar Þorkelsson, 18.7.2010 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.