Leita í fréttum mbl.is

Jón Gnarr og Steingrímur J.

Margur ţykist sjá ađ Jón Gnarr hafi haft Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra  sem fyrirmynd persónusköpun sinni á Georgi Bjarnfređarsyni í drepfyndnum sjónvarpsţáttum Fangavaktarinnar. 

Ţađ er ekki einungis ýmislegt í fasi ţeira Georgs og Steingríms J sem er líkt heldur sömuleiđis ađ ţá gilda órjúfanleg og óvíkjanleg lögmál um alla ađra  nema ţá sjálfa.

Steingrími J. hefđi nćr örugglega veriđ trylltur í ţingsal ţ.e.  í stjórnarandstöđu út í fjármálaráđherra, sem vildi greiđa Icesave, lúta stjórn AGS, skipa kúlánaliđ í áhrifastöđur, selja orkuauđlindir til útlendinga og sćkja um ađild ađ ESB í ţokkabót.

Ég er viss um ađ sigrar Jóns Gnarrs í skođanakönnunum megi ekki síđur rekja til furđulegs viđsnúnings fjármálaráđherra í flestum málum en  farsans í borgarstjórninni á kjörtímabilinu.

Flest er á huldu hvađ varđar raunveruleg stefnumiđ Jóns Gnarrs og nokkuđ erfitt ađ átta sig á ţví hvađ er grín og hvađ alvara, ţó svo ađ hann hafi veriđ tíđur gestur í stofum landsmanna ađ tjá lífsskođanir sínar.

Í dag hefur blossađ upp sá ótti međa Vg-liđa ađ Jón sé Sjalli en ég tel ekki síđur ađ ţeir Vinstri grćnu ćttu ekki síđur ađ óttast ađ Jón breyttist í Steingrím J..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég sé ekki betur en ađ ţetta sé afar skörp og hárrétt úttekt á atjórnmálamanninum Steingrími J. og leikaranum Jóni Gnarr nýliđa í stjórnsýslu höfuđborgarinnar.

Reyndar spái ég öllu betur fyrir Jóni sem nú er orđinn líklegasta borgarstjóraefniđ.

Ég sé fyrir mér ađ Sylvía Nótt verđi kynningarfulltrúi Ráđhússins.

Árni Gunnarsson, 20.5.2010 kl. 17:56

2 identicon

Ekki gleyma Sr. Geir Waage. Tímarnir breytast og mennirnir međ, en ekki Geir...

Árni. (IP-tala skráđ) 20.5.2010 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband