18.5.2010 | 20:32
Orkusölumennirnir í Vinstri grænum
Steingrímur J. lét í Kastljósi kvöldsins eins og hann vissi lítið af og væri í þokkabót alfarið á móti sölunni á HS til Magma Energy.
Meint fáfræði Steingríms J. um söluna verður að teljast harla ólíkleg, sértaklega í ljósi þess að fyrir rétt rúmum mánuði síðan voru orkubraskarar frá Magma Energy og AGS á ferð með viðskiptaráðherra að ræða endurskoðun efnahagsáætlunar AGS fyrir landið.
Það má að líkum ráða að salan á HS sé í beinu framhaldi af bústjórn AGS.
Vill banna fjárfestingar erlendra aðila í orkufyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
- Bindur vonir við að koma syni sínum aftur heim
- Átta látnir eftir eldsvoða á hjúkrunarheimli
- Trump sver embættiseið í dag
- Létust vera fjórtán ára
Athugasemdir
Þetta leikrit ríkisstjórnarinnar er að verða einhver skelfilegasta uppfærsla sem sett hefur verið á svið. Steingrímur Jóhann Sigfússon orðinn stóriðjukarl...eða kannski rétt að segja orðin það aftur, því ekki vafðist það fyrir honum í gamla daga.
Verkvitið sækir Steingrímur sjálfsagt frá systurflokki sínum í Þýskalandi PDS. PDS er gamli austu-þýski kommúnistaflokkurinn. Það er dæmalaust fyndið...nei ég meina sorglegt að Steingrímur valdi sér PDS í stað Dir Grüne, sem er flokkur umhverfisverndarsinna...og er þokkalega langt til vinstri. Nei Steingrímur vildi frekar kenna sig við gamla kommúnista.
Þarf þá nokkurn að undra vanhæfnina ?
Haraldur Baldursson, 18.5.2010 kl. 21:50
þessi stjórn með Jóhönnu og Steingrím í broddi fylkinga vilja þetta og hitt en gera annað ekkert sem þau taka sér til að gjöra er fyrir þjóðina ef þau sjá aurinn þá kasta þau krónunni þannig er þessi stjórn .
Jón Sveinsson, 18.5.2010 kl. 21:54
Hjartanlega sammála Haraldi hér að ofan, þetta LEIKRIT hjá SteinFREÐ (frosinn heili) er bara ekki að gera sig. Íbúar borgarinnar vilja fá "fagfólk - Jón Gnarr leikara" til að leika upp á sviðinu og við viljum TRÚÐANNA í burt, nógum skaða hefur þessi auma & stórhættulega ríkisstjórn valdið. Verkstjórn Lady GaGa & Steinfreðs snýst um að uppfylla allar óskir AGS, með þeirra leyfi er opnað fyrir að erlendir hrægamar geti læst klóm sínum í okkar auðlindir og allt gerist þetta á vaktina hjá svokallaðri norræni velferðastjórn, ekki boðleg vinnubrögð. Aldrei geta þau staðið vörðum um hagsmuni lands & þjóðar, þau spila ávalt í vitlausu liði.
Það síður í manni réttlátt reiði yfir þeim aumingjaskap sem einkennir þessa stórhættulegu ríkisstjórn. "Ísland liggur vel við höggi peningamanna - hrægamanna. Sölumenn Íslands auglýsa það nú grimmt um veröldina og benda á auðlindanýtingu á brunaútsölu. Já, veislan er hafin hjá hákörlunum. Og stjórnvöld þjóðarinnar sofa að vanda." Þú líkir AGS og auðhringum við hákarl, en ég tala um að hrægamarnir eru mætir á svæðið til að læsa klóm sínum í fyrirtæki & auðlindir á brunaútsölu, allt í boði þessar stórhættulegu ríkisstjórnar!
kv. Heilbrigð skynsemi (www.fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 18.5.2010 kl. 22:31
Mikið var Vilhjálmur Vilhjálmsson, réttilega, gagnrýndur fyrir að lesa ekki samninga sem hann að líkindum var plataður til að undirrita (það er að vísu vinalega skýringin). En hvar eru fjölmiðlar núna ? Hvar er gagnrýnin á algera vanhæfni og fávisku Jóhönnu og Steingríms ? Hversu lengi ætla fjölmiðlar að láta þetta óátalið ? Hefur einhver fjölmiðlamaður metnað til að rísa undir kröfum um virkar gangrýni, eða ber okkur að álykta að þessari stefnu (því þetta er farið að missa marks sem tilviljun) sé stýrt af eigendum eða flokkstittum ?
Ég ákalla ykkur fjölmiðlamenn um að endurreisa fjórða valdið ! Hjálpið okkur landsmönnum ykkar með því að taka ykkar hlutverk alvarlega. VIð þurfum svo sannarlega á ykkur að halda núna.
Haraldur Baldursson, 18.5.2010 kl. 23:19
auðlindunum "okkar" er útdeilt hægri vinstri .. skiptir engu máli hvaða flokkar eru við stjórn. Hvort sem það eru hægri flokkarnir með kvótan... eða þetta núna..
ThoR-E, 19.5.2010 kl. 10:18
Sæll Sigurjón.
Það sem spilar stærstu rulluna er hlutskipti Framsóknar, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingar en þau stýra öllu í umræddum sveitarfélögum sem og mynda hinn óhefðbundna meirihluta þegar til þarf. Þegar Reykjavíkurborg gekkst við 100 milljarða ábyrgð vegna Kárahnjúkavirkjunar þá reyndi á hinn "óhefðbundna" meirihluta sem saman stóð af klofnum R-lista og Sjálfstæðisflokki. Framkvæmdarvaldið fær ekki völd sín nema að hafa löggjafarvaldið á bak við sig. Hérna eru það flokkar sem mynduðu meirihluta á árunum 2002-2008 og keyrðu þjóðfélagið í þrot. Þú ættir að athuga þennan tengil um það hvernig nefnd alþingis um erlenda fjárfestingu á Íslandi höndlaði málið. Þar kemur hinn óhefðbundni meirihluti í ljós S-D og B.
Hvað Ráðherraábyrgð varðar þá fellur mál samanber þessum ömurlega sölugjörningi svetarfélaganna á suðvesturhorninu undir Viðskiptaráðherra.
Andrés Kristjánsson, 19.5.2010 kl. 14:57
Ég þakka fyrir þessa upprifjun Andrés. Vg með Steingrím J. í fararbroddi geta ekki varpað frá sér ábyrgð á málinu en hún er í beinu framhaldi af þægð flokksins við AGS.
Mér finnst afar sérkennilegt að á sama tíma og Steingrímur ypptir öxlum og þykist ekkert geta gert þegar orkuauðlindir eru seldar þá tekur hann það ekki mál að fara yfir það hvot hægt sé að veiða meiri þorsk og vill greiða Icesave í topp.
Sigurjón Þórðarson, 19.5.2010 kl. 18:25
Sæll Sigurjón
Væri samt ekki sanngjarnt að brjóta þessi þrjú mál upp og ræða þau sjálfstætt enda öll flókin og ekki skyld. Þorskkvótinn, Icesave og Magma.
Magma virðist vera hér í boði OR en ekki Steingríms Joð eða AGS. Magma hefur fjármagnað kaup sín með láni/skuldabréfum frá OR og fjármagnað restina með aflandskrónum frá Lúx. Þarna eru Íslendingar á ferð.
Við höfum áður rætt Þorskkvótann og vill ég meina að ástæða þess að stofninn sé veikur sé vegna ofveiði á smáfiski. Sú umræða var vegna sænskrar heimildarmyndar um norska laxeldið ásamt frægri svartsfuglveiði fyrir austan. Þú gafst lítið fyrir þá mynd. Ég taldi kenninguna sennilega því að við veiddum hátt í milljón tonn af loðnu á hverju tímabili á síðasta áratug en síðan "hvarf" hún. Afli þorsks er sjálfstætt umræðuefni.
Hvað Icesafe varðar og aðkomu AGS þá er þar klár tenging. Við Íslendingar stöndum frammi fyrir gígantísku endurfjármögnun á mörgum sviðum árið. Seðlabankinn og Orkufyritækin þurfa að endurfjármagna og það gerist ekki án fjármagns og traust. Þar stendur hnífurinn í kúnni. Því ekki viljum við að seðlabankinn gjaldfalli aftur eða orkufyritækin gjaldfalli. Það vita allir að okkur eru skorður settar.
Þetta er allt flókið með mörgum breytum og því ósanngjarnt að skeyta þessu öllu saman sem einhverju allsherjarsamsærisplotti Steingríms og AGS. En sjálfsagt að ræða þessi mál sjálfstætt.
Bestu kveðjur
Andrés Kristjánsson, 20.5.2010 kl. 01:57
Veiði á Íslandsmiðum hefur ekki verið jafn lítið af þorski í nálægt eitthundrað ár. Það þarf að fara aftur til ára fyrri heimstyrjaldarinnar til þess að finna hliðstæðu og aldrei hefur verið lögð jafn rík áhersl á smáfiskfriðun og friðun veiðisvæða.
Það er auðvitað eitthvað stórt að ráðgjöfinni sem átti í upphafi að skila 500 þúsund tonna jafnstöðuafla.
Loðnan er ekki horfin það komu ágætar göngur í byrjun ársins en lítið var veitt eflaust til að fá meira seinna!
Annars er ágætt að rifja þessa mynd upp þar sem heimsendaspámenn létu til sína taka s.s. Pauly sem spáði hruni 2010 og svo voru aðrir s.s Boris Wom sem staðnir voru af vísvitandi fölsunum þar sem spáð var fyrir um hrun 2048.
Í vikunni kemur ný spá frá svipuðum geira um eyðingu allra fiska árið 2050 en engin skýrsla fylgdi né haldbær rökstuðningur. Alltaf bíta fjölmiðlar á agnið og búa til stórfrétt um málið sem lítið sem ekkert er á bak við.
http://sigurjonth.blog.is/blog/sigurjonth/entry/835382/
Sigurjón Þórðarson, 20.5.2010 kl. 09:38
Ég er reyndar sammála því að heimsendaspár (sensationalismi) hjálpi engu og hef sáralitla trú á að stofnar hrynji þó miklar sveiflur geti mælst.
En hversu mikinn þorskafla telur þú að við getum veitt og afhverju er ekki veitt meira?
Bestu kveðjur.
Andrés Kristjánsson, 20.5.2010 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.