Leita í fréttum mbl.is

Varaformađur Frjálslyndra stendur vaktina

Ásta Hafberg varaformađur Frjálslynda flokksins hefur kynnt sér viljayfirlýsingu AGS og  ríkisstjórnar Steingríms J og Samfylkingarinnar.  Viljayfirlýsingin felur í sér ađ ekki verđi fariđ í frekari ađgerđir til ađstođar heimilum og minni fyrirtćkja. Ţađ má ráđa ţađ af lođnu orđalagi ađ frysting lána renni út nćsta haust.  Stjórnin sem bođađi skjaldborg er greinilega ađ bođa fjöldagjaldţrot heimilanna.

Ţjóđinni ćtti ađ vera ţađ ljóst ađ hafa varan á sér gagnvart Steingrími J. Sigfússyni formanni Vg. en hann hefur svikiđ öll kosningaloforđ sem hann gaf kjósendum s.s. um Icesave, AGS, Evrópusambandiđ og um ađ slá skjaldborg um heimilin.  Ţađ ber ekki á öđru en ađ Steingrímur J. ćtli ađ hunsa algerlega ţjóđaratkvćđagreiđsluna um Icesave  og fara í einu og öllu ađ ósanngjörnum kröfum Breta og Hollendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steingrímur J. ţarf ađ passa sig. Ţćr gćtu orđiđ fleiri rannsóknarskýrslurnar. Nćsta mćtti gjarnan verđa um Icesave klúđriđ.

Hrímfaxi (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 09:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband