Leita í fréttum mbl.is

Slaufur Jóns Bjarnasonar

Oft getur veriđ snúiđ ađ reyna ađ átta sig á ţví hvert í ósköpunum sjávarútvegsráđherra er ađ fara en hann greiddi t.d. atkvćđi međ Icesave lögunum ţingi en á móti ţeim í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  Af verkum sínum er hann stoltastur af skötuselsmálinu og strandveiđunum en samt eru breytingarnar til bráđbirgđa og falla sjálfkrafa niđur.  Reyndar er ţađ svo ađ strandveiđifrumvarpiđ er ekki enn fariđ í gegnum ţingiđ en leiđin ţar í gegn er torsótt vegna andstöđu einkum Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks.   Viđ úthlutun makrílkvótans sá grćninginn Jón Bjarnason einhverra hluta vegna ástćđu til ţess ađ veita ţeim útgerđum sérréttindi sem hann ásakađi um óábyrgar veiđar.

Nýjasta slaufan hjá Jóni Bjarnasyni er ađ banna ţađ sem hann leyfđi hróđugur fyrir nokkrum dögum ţ.e. makrílveiđar í reknet.  Ástćđan fyrir sinnaskiptum Jóns er ađ einhverjir laxabćndur hringdu í ráđherra og pöntuđu banniđ á ţeim forsendum ađ mögulega gćtu laxar fests í reknetunum.  Banniđ er byggđ miklum misskilningi ţar möskvar rekneta eru minni en svo ađ göngulax geti ánetjast í netunum.  Kjörhćfni makrílneta er allt önnur en laxanetanna og rétt er ađ  spyrja hvađ sé í gangi í ráđuneytinu. Ef ađ sérstök laxaverndarsjónarmiđ ćttu ađ ráđa viđ makrílveiđar ţá vćri miklu nćr ađ banna flottrollsveiđar en reknetin ţar sem meiri líkur eru á ţví ađ laxinn veiđist í flottrolliđ sem međafli en í reknetin. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

semsagt vingull međ slaufu og baskahúfu!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.4.2010 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband