Leita í fréttum mbl.is

Stefnumótunarvinna á Sćgreifanum - Landsţing Frjálslynda flokksins

Nokkrir punktar sem fram komu á fundi um stjórnsýslu og stjórnskipan á Sćgreifanum 16. febrúar 2010.

1) Ţjóđaratkvćđagreiđsla – fćra valdiđ til ţjóđarinnar frá stjórnmálastétt sem bundin er á klafa ţröngra sérhagsmunasamtaka.
 a)  Minnihluti ţings, 2/5, geti vísađ málum í ţjóđaratkvćđagreiđslu – ákvćđiđ leiđir til ţess ađ leiđtogar stjórnarflokka sem ráđa sínu ţingliđi verđi ekki einráđir viđ lagasetningu.
 b) 10% atkvćđisbćrra  manna geti međ undirskrift hjá opinberu embćtti, s.s. sýslumanni eđa ráđhúsi, látiđ fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslur um einstök mál. 

 c) Halda málskotsrétti forseta Íslands.                                                                                       

2) Festa í sessi ađ stjórnlagaţing verđi kallađ saman á 25 ára fresti – tryggja ađ grundvallarlög lýđveldisins verđi tekin til endurskođunar fjórum sinnum á öld.

3) Skipan hćstaréttardómara – 3/5 hlutar ţings ţurfi ađ samţykkja tilnefningu dómsmálaráđherra.

4) Nefndarfundir Alţingis verđi í heyranda hljóđi – tryggir opin og lýđrćđisleg vinnubrögđ.

5) Háskóli Íslands ţiggi ekki stöđur eđa styrki til einstakra embćtta, heldur verđi styrkjum veitt í einn pott sem úthlutađ verđi til rannsókna. Ćtlađ ađ tryggja ađ sérhagsmunaöfl, s.s. LÍÚ, geti ekki búiđ áróđur í frćđilegan búning og gengisfellt  háskólastarf.

6) Frjálslyndi flokkurinn setji sér siđa- og umgengnisreglur sem fela m.a. í sér ađ frambjóđendur undirriti drengskaparheit um ađ láta af trúnađarstörfum fyrir flokkinn ef viđkomandi verđur viđskila viđ flokkinn.

Nú er bara ađ leggja í púkkiđ og mćta á Sćgreifann sunnudaginn 21. febrúar kl. 20  eđa ţá ađ senda mér línu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

góđir punktar Sigurjón.  

Óskar Ţorkelsson, 20.2.2010 kl. 09:06

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka fyrir ţađ en ţađ vćri vel ţegiđ ađ ţú sendir á mig nokkra punkta en ég hef ţegar fengiđ nokkrar góđar ábendingar í tölvupósti á sigurjon@sigurjon.is

Sigurjón Ţórđarson, 20.2.2010 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband