10.2.2010 | 15:39
Þegar síminn „bilaði“ á Útvarpi Sögu
Rétt áðan hlustaði ég með öðru eyranu á byltingarmanninn Guðmund Franklín ræða gagnrýnislaust um og beinlínis draga taum hinna stórskuldugu kvótagreifa. Guðmundur virðist ekki vel heima í sjávarútvegsmálum Íslands sem er vel skiljanlegt þar sem hann hefur lengi alið manninn erlendis. Hann leyfði útgerðarmönnunum að flytja hverja rangfærsluna og hálfsannleikann á fætur öðrum um ömurlegt fiskveiðistjórnunarkerfi þar sem dregin var upp fölsk glansmynd af einu mesta óréttlæti Íslandssögunnar sem mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur úrskurðað óréttlátt og íslensk stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að hlíta.
Staðreyndir um gagnsleysi kerfisins tala sínu máli. Þorskaflinn er núna þriðjungurinn af því sem hann var fyrir daga kvótakerfisins og útgerðirnar eru svo stórskuldugar að forsvarsmenn þeirra eru í biðröðum í bönkunum að biðja um afskriftir skulda. Á sama tíma og þeir fara fram á að þjóðin axli skuldirnar vilja þeir halda áfram einokunaraðstöðu á nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna.
Það gengur auðvitað ekki upp.
Mér fannst eftir öðru við þáttastjórnunina að síminn skyldi bila þegar hleypa átti að öðrum skoðunum, sérstaklega fyrir þær sakir að Útvarp Saga gengur meira og minna allan daginn á því að hleypa útvarpshlustendum í útsendingu.
Ég hef ekki trú á öðru en að Arnþrúður láti laga símkerfið áður en Guðmundur Franklín fer næst í loftið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þetta var náttúrulega skandall og ég hringdi og spurði hvað LÍÚ hefði borgað fyrir þennan áróður. Pétur kannaðist ekki við að þetta væri kostað af sægreifunum en við trúum því auðvitað mátulega. En eitt kom þó fram sem útgerðarmenn og talsmenn sægreifanna hafa hingað til þrætt fyrir og það er að Binni í Vinnslustöðinni viðurkenndi að í aflamarkskerfinu væri innbyggður hvati til brottkasts! Þetta er nefnilega annar mesti galli kerfisins fyrir utan framsalið og saman eru þessir gallar nægileg ástæða til að leggja kerfið af. Þegar sú ákvörðun liggur fyrir þarf að taka afstöðu til fiskveiðiráðgjafarinnar. Margir eru þeirrar skoðunar að ráðgjöfin sé gölluð og við séum að skaða þjóðarbúið um tugi milljarða. Þegar um svo gríðarlega hagsmuni er að tefla þá þarf að hlusta á fleiri raddir en bara hagsmunaaðilanna. Ég sé ekki betur en það verði að blása til þjóðfundar um framtíð sjávarútvegsins áður en stjórnmálamenn sem eru í vasa LÍÚ koma í veg fyrir úrbætur endanlega.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 10.2.2010 kl. 16:16
Ég hef ekki trú á því að Útvarp Saga hafi fengið borgað en frekar að Guðmundur F. hafi fengið eitthvert lítilræði í styrk.
Mér fannst einna sorglegast við þáttinn þegar nýliðinn úr Sandgerði var dreginn fram í umræðuna en viðkomandi skuldar vel á annan milljarð og algerlega útilokað er að hann geti greitt vexti af lánunum með tekjum að útgerðinni.
Það var líka magnað að heyra í viðmælendum býsnast yfir strandveiðunum og sérstaklega miklum hvata til brottkasts sem fælist í sóknarkerfinu en umræddur hvati til þess að henda fiski fer ekki að virka fyrr en bátarnir hafa náð 800 kg aflamarki fyrir hvern veiðidag.
Ef eitthvað er að marka boðskapinn þá má lesa það út með fullri sanngirni að það sé stöðugur og meiri hvati til brottkasts í kvótakerfinu en strandveiðunum.
Sigurjón Þórðarson, 10.2.2010 kl. 17:22
Já Sigurjón það er ömurlegt að menn með enga þekkingu og reynslu taki viðtöl við sægreifana því þá geta þeir ekki leiðrétt villur og rangfærslur sem koma fram í málfutningi þeirra eins fram komu á Sögu í dag þegar viðtal var við Eirík Tómasson og Binna í Vinnslustöðinni.
Grétar Mar Jónsson (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 19:03
Heil og sæl til hamingju Útvarp saga að leyfa sægreifunum að koma sínum skoðunum að því vissulega eru þeir í aumkunarverði stöðu.Og margar fróðlegar staðreyndir sem komu fram sem almenningur vissi ekki tildæmis að framsal aflaheimildar hefði bjargað fjárhag útgerðar á landi voru.
Ludvík (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 21:09
Sumir hafa meiri reynslu og þekkingu af því að fara með rekstur sinn á hausinn í sjávarútvegi en aðrir.Mér vitanlega hefur Guðmundur Franklín ekki mikla reynslu af slíku, en þó held ég að hann hafi verið hluthafi fiskvinnslufyrirtækinu Rauðsaga hér á árum áður meðan það var og hét.Það er vissulega gott að hafa sjálfsálit, en menn verða að sína það í verki að þeir hafi meiri þekkingu en aðrir, áður en menn fara að gera lítið úr þekkingu annarra.Það að hafa einhverntíma migið í saltan sjó þarf ekki endilega að þíða það að menn hafi meiri þekkingu á sjávarútvegi en menn sem aldrei hafa farið lengra en niður á bryggju.Ég hef verið sjómaður í 50 ár, bæði sem háseti, skipstjóri og stýrimaður á skipum allt upp í 3000 tonn og finnst mér það í sjálfu sér ekkert merkilegt.En eitt er öruggt, ekkert kvótakerfi hefur eins mikla tilhneigingu til brottkasts eins og strandkvótakerfið.Þegar menn geta fengið upp í 3 tonn af þorski en mega bara koma með 800 kíló ættu allir að sjá að eitthvað hlýtur undan að láta.Þegar það fyfirkomulag er haft á veiðunum að veitt er úr sameiginlegum potti sem er ekki nógu stór fyrir allan bátafjöldan og stöðugt fjölgar bátum, þá róa mann að sjálfsögðu alla daga og liggja svo upp í fjöru í vari og veiða ormafisk sem er verðlaus og að sjálfssögðu hirða menn það skásta.Fyrir utan það að menn sem eru á 900 þúsund kr. mánaðarlaunum eins og formaður Landsambands Smábátaeigenda sem fór á strandveiðar á bát sem hann fékk því sem næst gefins fyrir nokkrum árum og hafði verið skráður sem sportbátur þá ættu allir að sjá um hverskonar þvælu er um að ræða.Formaðurinn segist ekki vera að taka frá öðrum sjómönnum.Ég lít þannig á að með strandveiðunum hafi okkur smábátaeigendum verið mútað.
Sigurgeir Jónsson, 13.2.2010 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.