14.1.2010 | 22:00
Utanþingsstjórn og Gylfi Magnússon
Ýmsir málsmetandi menn hafa talið vænlegt að skipa utanþingsstjórn til að losna úr viðjum samsúrsaðra hagsmunatengsla fjórflokksins, hagsmunasamtaka og fjárglæframannanna.
Ef litið er til starfa þess ráðherra sem kemur utan þings og stjórnsýslu og bundnar voru miklar vonir við, þ.e. Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra, sem fór mikinn á Austurvelli í fyrra fara að renna á mann tvær grímur um hvort vert sé að fjölga utanþingsráðherrum.
Gylfi hefur ítrekað gefið þjóðinni mjög villandi upplýsingar um skuldastöðu þjóðarinnar, það er ekki nóg með að kúlulánið hafi haldið áfram að stjórna bönkunum heldur hefur hann ráðið kúlulánaprinsessu til að taka að sér forstjórastarf í Bankasýslu ríkisins. Gylfi toppaði með því að segja nánast við þjóðkjörinn þingmann að honum kæmist varla við hver skuldastaða útgerðarinnar væri og hvernig unnið væri með skuldir hennar í bönkunum.
Það er átakanlegt að Gylfi skuli hafa tekið afstöðu með sérhagsmunahóp sem stendur í því að hóta þjóðinni ef hann fær ekki að halda áfram með kerfi sem brýtur í bága við mannréttindi.
Kannski er maður að dæma Gylfa og mögulega utanþingsstjórn of hart, kannski situr hann bara í ríkisstjórn fyrir náð og miskunn Icesave-ráðherrans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Hæstaréttardómari götunnar: Sæll Sigurjón; æfinlega ! Burt sjeð; frá viðhorfum Jóns Stein... 31.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Takk fyrir svarið, Sigurjón. Inga Sæland sagði í viðtali, "Við ... 23.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Flokkur fólksins var rétt skráður en lögum var síðan breytt got... 23.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ég las eftirfarandi á Vísi.is: Skrifstofa Alþingis hefur staðf... 23.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Nei alls ekki það er ekki rétt hvernig færðu það út? 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Er það ekki rétt að Flokkur fólksins fékk peninga sem hann átti... 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 1
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 987
- Frá upphafi: 1021371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 898
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef það á að reyna þjóðstjórn þarftu erlenda aðila í hana !
Það er ekki til heiðarlegur stjórnmálamaður á Íslandi, og hefur ef til vill aldrei verið !
Þið í Frjálslyndaflokknum þekkið þetta vel, og það er ekki betra í öðrum flokkum !
JR (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 22:35
Það er ekkert skrítið, því hans fyrsta verk var að ráða greiningardeild gamla Landsbankans til að hafa í kjöltu sér í ráðuneytinu eða öfugt.
Því miður reyndist hann sigla undir fölsku flaggi og því miður reyndist hann líka vera siðblindur. Það er bitamunur en ekki fjár á honum og
Yngva Erni Kristinssyni Félagsmálaráðherra.
Einar Guðjónsson, 15.1.2010 kl. 00:34
Ég er sammála JR, það á ekki að láta nægja að skipa hefðbundna utanþingstjórn, heldur utanlandstjórn skipaða fólki sem ekki bera nein einkenni af þeim sjúklegheitum sem hér ríkir.
Atli Hermannsson., 15.1.2010 kl. 00:41
Verður þá ekki að snúa sér til Joly og Alla til að vinda ofan af þessu?
Sigurjón Þórðarson, 15.1.2010 kl. 00:49
Utanríkisstjórn?
Strákar, langar ykkur ekki bara í EB! Þeir eru utanríkis og ekki bundnir af spillingunni á Íslandi! Eða eru þið svag fyrir Dönum?
Er þessi spillingsumræða ykkar ekki komin út í öfgar núna?
Árni Davíðsson, 15.1.2010 kl. 11:43
Nei Árni þessi umræða er langt frá því að vera komin út í öfgar en það væri gott að fá einhverja punkta frá þér hvar þú telur að farið hafi veirð út af sporinu.
Sigurjón Þórðarson, 15.1.2010 kl. 12:05
Mér finnst almennt séð of mikið um það að menn telji alla spillta og allt sem gert er bera keim af spillingu. Spilling er auðvitað til á Íslandi eins og dæmin sanna allt of vel í stjórnkerfi ríkis, sveitarfélaga og viðskiptalífinu. Það er gott ef menn setja fram málefnalega gagnrýni. Við þurfum að búa þjóðfélagið þannig úr garði að tækifæri til spillingar verði færri og að þjóðfélagið verði opnara og að betri umræða eigi sér stað.
Utanlandsstjórn finnst mér nú samt létt gaga. Þá ættu menn bara að stíga skrefið til fulls og óska eftir inngöngu í Noreg eða Danmörku.
Árni Davíðsson, 15.1.2010 kl. 13:32
Vænisýki og tortyggni í garð stjórnvalda var að eyðileggja íslenskt samfélag fyrstu mánuði eftir hrun. Ekki fæ ég betur séð en að ar hafi margt verið á rökum reist og grunar að fleira eigi eftir að koma í ljós sem styður það.
Þjóðin bjóst við nýrri og hreinni ásýnd stjórnsýsluaðgerða og margir trúðu því í einlægni. Fæst okkar virtust átta sig á því að nýja ríkisstjórnin naut forystu helmings hrunstjórnarinnar.
Þegar ríkisstjórn gengur til verks með fötlun á borð við það að miða allar framtíðarákvarðanir við líkur á inngöngu í rikjabandalag og telur í tengslum við það að þar sé fullveldi þjóðarinnar fyrsta og eðlilegasta gjald þá leyfi ég mér að benda á spillingu.
Árni Gunnarsson, 15.1.2010 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.