Leita frttum mbl.is

Dindill L var frttavakt Stvar 2 kvld

St2 hefur a undanfrnu fjalla me furulegum htti um svokalla sktuselsfrumvarp sem felur sr smvgilegar breytingar umdeildri fiskveiilggjf.

sta ess a St 2 hafi sett mli samhengi vi hvortbreytingin kmi mts vi jafnri egnanna og lit mannrttindanefndar Sameinuu janna um brot atvinnurttindum sjmanna, hafa lagabreytingarnar veri matreiddar eftir uppskriftum r kokkabk L.

kvld var kynntur til sgunnar aflakngur smbta, Arnar r Ragnarsson, sem tk a srstaklega fram einhverra hluta vegna a hann hefi ekkert mti Plverjum.Boskapur Arnars var stuttu mli s a rlitlar breytingar stjrn fiskveia tt til lits mannrttindanefndar Sameinuu janna fli sr grarlegt rttlti og hagkvmni.

Frttamaur Stvar 2 s ekki stu til ess a draga stareynd fram a tgerarflagi Nna sem gerir t aflatrillu aflakngsins hefur a sgn Frttablasins ekki veri reki me hagkvmari htti en svo a flagist srstkum virum vi banka vegna ofurskuldsetningar tveggja trilla flagsins.Skuldirnar nmu lok rs 2008 5,3 milljrumkrna en flagi tapai v ri 2,5 milljrum.

Flagi Skinney-inganes 98% hlut tgerarflaginu Nnu en a er vel hgt a rkstyja a a flag hafi gegnum tina notiplitskra tengsla vi tfrslu reglna vi stjrn fiskveia.

St 2 s enn og aftur enga stu til ess a taka a fram a breytingunum er tla a mta breyttu veiimynstri og auka veiiheimildir hr fyrir noran og vestan.

St 2 fjallai heldur ekki um a a er ekki veri a taka veiiheimildir af neinum heldur auka r og aukningin mun skila jarbinu tekjuaukningu erlendum gjaldeyri upp vel annan milljar krna rlega og beinar tekjur rkisins aukast um 240 milljnir krna.

Mr finnst essi frttaflutningur me lkindum og ekki sur a enginn fjlmiill skuli fjalla me gagnrnum htti um forsendur kvtakerfisins sem tti a skila auknum afla.Eftir ralanga stjrnun me aflakvtum er niurstaan endalausar deilur, brottkast og sminnkandi afli.orskaflinn n er rtt um rijungurinn af v sem hann var fyrir daga kvtakerfisins og meira a segja einungis helmingurinn af v sem hann var rabilinu 1918 til 1950.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sigurjn, hvaa hvaa. Afhverju ertu a andskotast t Sjnvarpsst sem snir alla vega lit og fer t land og talar vi flki. Ertu ekki sammla a a hefur lengi vanta a raddir hins vinnandi manns heyrist? Mr fannst essi frtt fn. essi skipstjri fri gild rk fyrir gagnrni sinni hgvran htt. Benti mismunun n ess a rast me gfuryrum sjavartvegsrherra sem er meira en hgt er a segja um marga ara.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 19.1.2010 kl. 04:24

2 Smmynd: Sigurjn rarson

Jhannes sjnvarpsstin dregur trek fram mjg bjagaa mynd af eim smvgilegu breytingum sem til stendur a gera illrmdu kvtakerfi.

fyrsta lagi stunda umrddir lnubeitningabtar ekki sktuselsveiar en veiin lnu fisknum er hverfandi. ess vegna er etta pp um rttlti og hagkvmni illskiljanleg.

Varandi mlflutning skipsstjrans a ru leyti, finnst mr gagnrni hans koma um hagkvmni koma r allra hrustu tt eins og g benti hr a ofan er hvla tgerinni nokkurra milljara kluln sem a llum lkindum lenda a strum hluta almenningi a greia.

a er sjlfu sr ekkert sem bannar tgerinni a ra a fyrir vestan ea noran til ess a nta umrddan leigukvta sem er til skipta en aukning leigukvta verur lklega til ess a lkka veri leiguveri fyrir sunnan annig a breytingin mun einnig koma eim til ga sem ra fr Suurlandi.

Sigurjn rarson, 19.1.2010 kl. 09:15

3 identicon

Gan dag Sigurjn.

Ekki vil g blanda mr essa umru um sjnvarpsvitali, finnst reyndar ekki miki til um gfuroratn inn.

Hinsvegar tti mr srstakt a lesa ru Jns rherra rstefnu um laxaml Frakklandi, en hn er birt vef runeytisins.

ar nefnir rherrann Ragnar SF sem dmi um dugna slenskra fiskimanna og segir 2 menn ar um bor hafa veitt 1370 tonn sl fiskveiiri. N vita menn sem sj eru a hafnir essarra vlabta telja 4 menn minnst.

Er vitaskapur rherrans vilka flestum mlum?

Me kveju, Vilhj

Vilhjlmur Jnsson (IP-tala skr) 19.1.2010 kl. 09:16

4 Smmynd: Ursus

Hressilegur pistill. Fnt a brjta kvtakerfi aeins upp. L Fririk er binn a rembast heilmiki fyrir tgerarauvaldi, en tekist annig til a hann verur a sigla heim!

Ursus, 19.1.2010 kl. 13:24

5 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Vilhjlmur, g tel nsta vst a vanekking Jns Bjarnasonar sjvartvegsmlum s mikil. essvegna var Gujn Arnar rinn honum til halds og trausts a undirlagi Steingrms J. A Addi Kitta Gau skuli hafa byrja uppstokkun kvtakerfisins Sktuselskvta fyrir vin sinn Grtar Mar er bara skrti. Hver getur gert t sktusel n ess a eiga kvta rum fisktegundum? Og leigukvti er dag fanlegur. Erg, eir sem tla a gera t sktuselinn, sem vinur og flokksbrir var svo gur a redda, vera a fleygja llum meafla sjinn.

g er ekki a tala mli kvtabraskara, fjarri v, en mr finnst skipta miklu a vel s a breytingum stai. Nr vri fyrir rherrann a gera breytingar flokkun fiskiskipa og hvar au mega veia. a er t.d. tkt a essi litlu togskip undir 26 metrum fi a veia uppa 3 mlum. essi skip eru jafnflug og strir togarar uppa 500 brtt tonnum. Eins er me essa hrafiskibta eins og Ragnar SF, sem fjalla var um hr a ofan. S btur ekki heima smbtakerfinu.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 19.1.2010 kl. 17:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband