Leita í fréttum mbl.is

Gott að vita af þotum Obama

Ég gat ekki annað en tekið undir með sjóaranum sem ég rakst á í sundi sem sagði frá því að honum hlýnaði um hjartaræturnar að vita af því af amerísk flugsveit væri komin á ný til landsins.  Hann sagðist fyllast öryggistilfinningu af því að vita af þotunum á meðan á landinu dynja hótanir úr Evrópu.

Það er óneitanlega undarlegt að Evrópusambandið skuli beina spjótum sínum að Íslensku þjóðinni á meðan aðildarviðræður standa yfir.   Ef að Evrópusambandið sér nokkurn flöt á ágreiningi við smáþjóðina sem er að banka á dyrnar hjá sambandinu þá er ekki að sökum að spyrja að allir kraftar eru notaðir til þess að kreista smáþjóðina m.a. í Icesavemálum og makríldeilum.


Bloggfærslur 12. maí 2012

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband