Leita í fréttum mbl.is

Katrín og krimmarnir

Ég tek undir með Petrínu Baldursdóttur að fréttirnaraf því hvernig Katrín Júlíusdóttir leiðbeindi Magma Energy að fara fram hjá lögum með stofnun platfyrirtækis í Svíþjóð, koma ekki á óvart.  Salan er í samræmi við stefnu AGS að selja náttúruauðlindir landsins hratt og örugglega.  Sömuleiðis hefur Katrín Júlíusdóttir sýnt það að hún vill helst starfa á gráu svæði en hún semur við stórtæka bankaræningja um sérstakan skattaafslátt til atvinnuuppbyggingar. 

Allir sem eitthvað velta þessum furðulegu málum fyrir sér ættu að gera sér fullljóst að skúffan í Svíþjóð og skattaafslátturinn til fjárglæframannanna til að reisa gagnaverið var stofnað til með vitund og vilja Steingríms J. Sigfússonar formanns Vg.

Það er merkilegt hvað hann hefur komist lengi upp með að leika tveim skjöldum.


mbl.is Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. júlí 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband