Leita í fréttum mbl.is

Katrín og krimmarnir

Ég tek undir međ Petrínu Baldursdóttur ađ fréttirnaraf ţví hvernig Katrín Júlíusdóttir leiđbeindi Magma Energy ađ fara fram hjá lögum međ stofnun platfyrirtćkis í Svíţjóđ, koma ekki á óvart.  Salan er í samrćmi viđ stefnu AGS ađ selja náttúruauđlindir landsins hratt og örugglega.  Sömuleiđis hefur Katrín Júlíusdóttir sýnt ţađ ađ hún vill helst starfa á gráu svćđi en hún semur viđ stórtćka bankarćningja um sérstakan skattaafslátt til atvinnuuppbyggingar. 

Allir sem eitthvađ velta ţessum furđulegu málum fyrir sér ćttu ađ gera sér fullljóst ađ skúffan í Svíţjóđ og skattaafslátturinn til fjárglćframannanna til ađ reisa gagnaveriđ var stofnađ til međ vitund og vilja Steingríms J. Sigfússonar formanns Vg.

Ţađ er merkilegt hvađ hann hefur komist lengi upp međ ađ leika tveim skjöldum.


mbl.is Iđnađarráđuneyti leiđbeindi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Sćland Ástvaldsdóttir

Ég fć bara kvíđakast ađ fylgjast međ ţessum hrođa öllum. Ég get ekki skiliđ hvers vegna stjórnvöld vilja losa okkur viđ ţađ verđmćtasta sem viđ eigum til útlendinga. Svo ţćtti mér ekkert smá gaman ađ vita hvort einhv. íslenskir bankarćningjar eiga hlut í Magma. 

Inga Sćland Ástvaldsdóttir, 11.7.2010 kl. 11:58

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Inga Sćland. Vissulega eru auđlindir okkar dýrmćt eign. Hinsvegar lít ég svo á ađ ríkisstjórnin sé nú búin ađ svipta okkur ţví sem jafnvel er verđmćtara en náttúruauđlindirnar.

Ţarna er ég ađ tala um trúnađ milli ţjóđar og stjórnvalda. Ţađ er óbćtanlegt slys ţegar ţjóđin er farin ađ trúa ţví ađ ríkisstjórnin sitji endalaust á svikráđum viđ fólkiđ sem hún ţiggur af umbođ sitt.

Árni Gunnarsson, 11.7.2010 kl. 13:27

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta er liđ er bara ţađ sem kallast pakk.

Ţađ er vel viđ hćfi ađ rifja ţađ upp ađ Össur Skarphéđinsson og Dagur Eggertsson voru miklir áhugamenn um REI og Geysir Green Energy sem ađ var forspiliđ fyrir Magma.

Sigurjón Ţórđarson, 11.7.2010 kl. 14:45

4 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Steingrímur er barasta týndur. Viđ verđum ađ svćla karlinn út.

Gunnar Skúli Ármannsson, 11.7.2010 kl. 15:36

5 identicon

Ţeir sem selja framtíđ heillar ţjóđar skúffufyrirtćkjum eru ekki bara pakk,heldur landráđafólk sem ţarf ađ koma frá strax.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 15:50

6 identicon

Af hverju eru kanadabúar verri en evrópubúar í augum 'Íslendinga hélt ađ ţar byggju flestir flóttamenn frá Íslandi eđa ţeirra afkomendur. Ef ţađ er í Íslenskum lögum ađ svo sé erum viđ Íslendingar PAKK.

Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband