Leita í fréttum mbl.is

Framtíđ Íslands er á Sauđárkróki

Rétt í ţessu lauk alveg frábćru unglingalandsmóti á Sauđárkróki. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá hvađ krakkarnir og ađstandendur höfđu gaman af mótinu. Markmiđiđ er ekki ađ allir fái gullpening heldur ađ standa ađ fjölskylduvćnni og uppbyggilegri skemmtun. Ég veit til ţess ađ međan krakkarnir skemmtu sér viđ keppni undu sér t.d. ţeir sem eldri eru viđ ýmislegt menningarlegt, eins og göngu um gamla bćinn. Ţeir sem yngri eru höfđu gaman af brúđuleikhúsi og fleiru sem var sett upp fyrir ţann aldur.

Forsetinn og stuđboltinn Dorrit mćttu á svćđiđ og höfđu gaman af, sömuleiđis krakkarnir sem fannst miklu meira koma til verđlaunapeninga sem forseti lýđveldisins veitti en annarra verđlauna. Svona mót verđur ekki haldiđ nema međ samstilltu átaki margra sjálfbođaliđa - og sannađist um helgina ađ er vel hćgt.

Á Sauđárkróki er nú drjúgur hluti af ćsku landsins alls stađar ađ af landinu og má ţví segja ađ framtíđ Íslands sé hér stödd.

Íslandi allt!


mbl.is Unglingalandsmótiđ á Egilsstöđum áriđ 2011
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. ágúst 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband