Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin fagnar í rústunum

Ţađ kemur nokkuđ á óvart ađ fylgjast međ sigurvímu Jóhönnu Sigurđardóttur ţar sem hún fagnar ţví ađ Samfylkingin eykur fylgi sitt á ţeim tímum ţegar gríđarlegur vandi blasir viđ ţjóđinni. Efnahagur landsins er í rjúkandi rúst og Samfylkingin á drjúgan ţátt í ţví. Ţađ sem hefur vćntanlega ađ einhverju leyti valdiđ vali kjósenda er ađ Samfylkingin hafi ţótt illskásti kosturinn af fjórflokknum en ekki ađ lausnir eđa stefna Samfylkingarinnar geti talist bera í sér gćfu.

Nú á ţessari stundu finnst mér úrslitin leiđa ţađ í ljós ađ Guđjón Arnr Kristjánsson verđi ekki á ţingi á nćsta kjörtímabili sem ég tel mikinn missi fyrir ţjóđina ef fram á ađ fara endurskođun á fiskveiđistjórnunarkerfinu. Vonast ég sannarlega til ađ Guđjón nái í mark ţegar líđur á nóttina. Sömuleiđis verđ ég ađ segja ađ ég tel ákveđinn missi ef Ögmundur Jónasson dettur út af ţingi ţar sem mér finnst hann besti ţingmađur flokksins síns.

Úrslitin eru vissulega vonbrigđi fyrir okkur í Frjálslynda flokknum og ég er sannfćrđur um ađ viđ höfum lagt međ okkur bestu stefnuna til ađ komast út úr kreppunni.


Vöfflukaffi

Hvađ sem öđru líđur er ástćđa til ađ taka hús á vinum sínum og bíta í eins og eina vöfflu. Býđ nćrsveitarmönnum ađ taka hús á kallinum á Skagfirđingabrautinni og lyfta kaffikrús.

Sjáumst sprćk, Sigurjón


Bloggfćrslur 25. apríl 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband