Leita í fréttum mbl.is

Pólitískar ofsóknir Ţorsteins Pálssonar

Ţađ fer ekki á milli mála ađ Ţorsteinn Pálsson hefur um langt skeiđ haft horn í síđu Frjálslynda flokksins og virđist sú afstađa smitast út í ritstjórn og fréttaflutning blađsins. Í leiđara blađsins einhverju sinni óskađi hann flokknum köfnunar og fréttaflutningur blađsins hefur einkennst af ţöggun, rangtúlkun og almennum illvilja í garđ flokksins. Ekki fer á milli mála hver ástćđan er, hún er sú ađ flokkurinn hefur beitt sér gegn kvótakerfinu, fiskveiđiráđgjöf og framsali veiđiheimilda sem Ţorsteinn Pálsson hélt verndarhendi yfir og beitti sér fyrir í ráđherratíđ sinni sem sjávarútvegsráđherra. Kerfiđ hefur veriđ mćrt af Ţorsteini og Hannesi Gissurarsyni ţrátt fyrir ađ ţađ sé augjóslega, algjörlega og gjörsamlega misheppnađ, eins og stađa útgerđarinnar gefur til kynna og mannréttindabrot sem fylgt hafa kerfinu hafa fćrt okkur heim sanninn um.

Frjálslyndi flokkurinn hefur frá upphafi beitt sér gegn ţessu hugarfóstri Ţorsteins og hefur uppskoriđ óvild í bland viđ ţöggun og rangtúlkun í Fréttablađi Ţorsteins Pálssonar. Ţorsteinn hefur áđur orđiđ uppvís ađ pólitískum ofsóknum og veriđ dćmdur fyrir atvinnukúgun á hendur Guđjóni Andréssyni leigubílstjóra.


Bulliđ í Fréttablađinu

Í Fréttablađinu í dag mátti lesa ađ ég ynni ađ ţví hörđum höndum ţessa dagana ađ velta Guđjóni A. Kristjánssyni úr formannsstóli til ađ koma Guđna Halldórssyni ţar ađ. Ţetta er bara bull, ţvćla og algjör uppspuni. Hiđ rétta er ađ ég hef veriđ mjög upptekinn síđustu daga, viđ vinnu og viđ ađ koma út starfsskýrslu Ungmennasambandsins og undirbúning ársţings sambandsins auk ţess ađ vinna ađ undirbúningi unglingalandsmóts á Sauđárkróki nćsta sumar.

Ég hef einu sinni talađ viđ téđan Guđna í síma, ég hef aldrei hitt manninn. Ég get sagt frá ţví ađ ţađ var skemmtilegt símtal, Guđni ţessi virđist klár og gćti eflaust hleypt lífi í stjórnmálin. Ţađ samtal átti sér stađ ţegar hann kom fyrst fram á ţetta sjónarsviđ, fyrír ţá svona hálfum mánuđi.

Ţađ hefđi veriđ leikur einn fyrir blađamann Fréttablađsins ađ slá á ţráđinn en í stađ ţess ákveđur hann ađ dreifa kjaftćđi í víđlesnasta blađi landsins.

Í framhaldinu fer ég óneitanlega ađ velta fyrir mér hvort nokkuđ sé hćft í öđrum fréttum blađs Ţorsteins Pálssonar.  


Bloggfćrslur 9. mars 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband