Leita í fréttum mbl.is

Vinstri Grćnir á móti vistvćnum veiđum

Einhverjir gerđu sér vonir um ađ valdaskiptin sem fólu í sér ađ VG fer međ yfirstjórn gjaldţrota sjávarútvegskerfis í stađ Sjálfstćđisflokksins, hefđi í för međ sér jákvćđar breytingar s.s. ađ virt yrđu mannréttindi og aukiđ svigrúm yrđi til ađ stunda vistvćnar handfćraveiđar.

Guđjón Arnar Kristjánsson formađur Frjálslynda flokksins beindi fyrirspurn í dag til Steingríms J. Sigfússonar sjávarútvegsráđherra, ţess efnis hvort von vćri til ţess ađ VG veitti tilslakanir í ţá átt ađ leyfa auknar vistvćnar handfćraveiđar.  Međ ţví mót vćri hćgt ađ skapa störf, auka tekjur og engin hćtt er á ađ veiđarnar gangi nćrri nokkrum stofni.

Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráđherra sem á sínum tíma samţykkti framsal veiđiheimilda gaf engin fyrirheit um nokkra tilslökun og reyndi ađ eyđa beinskeyttri spurningu međ ómarkvissu tali um byggđakvóta og einhverja nefnd sem fyrri ríkisstjórn átti víst eftir ađ skipa.

Ţađ hafa margir orđiđ fyrir miklum vonbrigđum međ sjávarútvegsstefnu VG. 


mbl.is Steingrímur J. mćtir á fund um hvalveiđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. febrúar 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband