Leita í fréttum mbl.is

Spennandi flokksþing Frjálslyndra verður haldið um miðjan mars

Það eru spennandi tímar framundan í Frjálslynda flokknum en um miðjan mars verður haldið flokksþing Frjálynda flokksins og verður kosið um öll embætti flokksins.

Ekki býst ég við miklum breytingum á stefnu flokksins enda hefur þjóðin áttað sig á því að helstu baráttumál Frjálslynda flokksins eru þjóðþrifamál sem nauðsynlegt er að nái fram s.s. breytt og réttlátari  fiskveiðistjórn og breytingar á kosningareglum s.s. að landið verði eitt kjördæmi.


Bloggfærslur 24. janúar 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband