Leita í fréttum mbl.is

Spennandi flokksţing Frjálslyndra verđur haldiđ um miđjan mars

Ţađ eru spennandi tímar framundan í Frjálslynda flokknum en um miđjan mars verđur haldiđ flokksţing Frjálynda flokksins og verđur kosiđ um öll embćtti flokksins.

Ekki býst ég viđ miklum breytingum á stefnu flokksins enda hefur ţjóđin áttađ sig á ţví ađ helstu baráttumál Frjálslynda flokksins eru ţjóđţrifamál sem nauđsynlegt er ađ nái fram s.s. breytt og réttlátari  fiskveiđistjórn og breytingar á kosningareglum s.s. ađ landiđ verđi eitt kjördćmi.


Bloggfćrslur 24. janúar 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband