Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin sátt og ánægð með ríkisvæðinguna

Það hefur vakið mikla athygli hversu sátt og ánægð Samfylkingin er með ríkisvæðingu Glitnis og þá sérstaklega með hliðsjón af miklu vinfengi Samfylkingarinnar við Baugsveldið. 

Ráðherrar Samfylkingarinnar hafa ekkert sett það fyrir sig þó að aðgerðir hafi farið fram í skjóli nætur og svarinn andstæðingur Baugsfeðga hafi stjórnað aðgerðum. 

Það er helst að skáldið Hallgrímur Helgason láti í ljós einhverja óánægju með myrkraverk Davíðs Oddssonar en eflaust má finna skýringu á tómlæti Samfylkingarinnar í eftirfarandi ljóðlínu:

Já, sagt er að, þegar af könnunni ölið er,
fljótt þá vinurinn fer.

 


Bloggfærslur 30. september 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband