Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin sátt og ánćgđ međ ríkisvćđinguna

Ţađ hefur vakiđ mikla athygli hversu sátt og ánćgđ Samfylkingin er međ ríkisvćđingu Glitnis og ţá sérstaklega međ hliđsjón af miklu vinfengi Samfylkingarinnar viđ Baugsveldiđ. 

Ráđherrar Samfylkingarinnar hafa ekkert sett ţađ fyrir sig ţó ađ ađgerđir hafi fariđ fram í skjóli nćtur og svarinn andstćđingur Baugsfeđga hafi stjórnađ ađgerđum. 

Ţađ er helst ađ skáldiđ Hallgrímur Helgason láti í ljós einhverja óánćgju međ myrkraverk Davíđs Oddssonar en eflaust má finna skýringu á tómlćti Samfylkingarinnar í eftirfarandi ljóđlínu:

Já, sagt er ađ, ţegar af könnunni öliđ er,
fljótt ţá vinurinn fer.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţú ert eins og kjaftakelling Sigurjón.... vinfengi Samfó viđ Baug er eitthvađ sem er líklega inngróiđ í heilann á ţér. Eigendur Baugs kannast örugglega ekki viđ neitt sérstakt vinfengi viđ Samfylkinguna enda flestir eđa allir inngrónir Sjálfstćđismenn.

Jón Ingi Cćsarsson, 30.9.2008 kl. 15:06

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jón Ingi, eitthvađ virđist sem ađ Samfylkingarfólki vera sárt um ađ rifja upp Borgarnesrćđur ISG til varnar Baugi og ađ ţeir sem hafi samiđ um og ţegiđ kaupréttarsamninga fyrir milljarđa hafi veriđ sérstakir heiđursgestir á landsfundi "jafnađarmanna".

Sigurjón Ţórđarson, 30.9.2008 kl. 15:34

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Mér er slétt sama um hvađ ţér finnst... og nákvćmlega ekkert sárt í ţessu máli. Skrif ţín sína bara ađ ţú veist lítiđ og segir margt

Jón Ingi Cćsarsson, 30.9.2008 kl. 15:41

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta var nú ekki langur pistill sem ég skrifađi en ţví er viđ ađ bćta ađ ađ ég sá ađ Eiríkur Bergmann tekur undir međ skáldinu Hallgrími um ađ ţađ sé veriđ ađ leika gamla vini grátt.

Sigurjón Ţórđarson, 30.9.2008 kl. 15:53

5 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Heimfćra má ţennan fyrri part víđar, er ég hrćdd um.  Bakkabrćđur orđnir sérfrćđingar á ţessu sviđi.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 30.9.2008 kl. 19:32

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Annars er fátt sem gleđur nú eftir liđlega eins árs efnahagsstjórn Samfylkingarinnar - ţađ er ekki hćgt ađ bjóđa almenningi upp á ţetta.

Einu áhyggjurnar hjá Samfylkingunni er hvort ađ Ísland fái sćti í öryggisráđinu.

Sigurjón Ţórđarson, 30.9.2008 kl. 23:39

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţađ er alveg rétt ađ ţađ er hjákátlegt ađ sjá viđskiptaráđherra Samfylkingarinnar nú í dag halda rćđur til varnar Seđlabankastjóra.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.10.2008 kl. 01:27

8 identicon

Já, Eiríkur Bergmann segir margt úr samfylkingarbćlinu Bifröst, en Bifröst er í raun pólitísk innrćtingarstofnun fyrir Samfó ţar sem er predikađ "fagnađarerindiđ" um Evrópusambandsađild.

Erling B. Oddsson (IP-tala skráđ) 1.10.2008 kl. 10:59

9 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er rétt ađ Eiríkur er miklu frekar í trúbođi en gagnrýnni frćđimennsku.

Sigurjón Ţórđarson, 1.10.2008 kl. 16:46

10 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Hvađa skođun hefur Sigurjón á gjaldmiđilsmálum?  Er hann enn á ţví ađ viđ eigum ađ halda í íslensku krónuna?

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 1.10.2008 kl. 17:03

11 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vel á minnst Vilhjálmur ég hef aldrei bundist íslensku krónunni einhverjum tilfinningaböndum en ég hef ítrekađ bent á ađ allt tal um ađ upptaka Evru sem lausn á ójafnvćgi og óstjórn efnahagsmála, fyrst og fremst undir stjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks og síđan ađgerđarleysisstjórninni D og S, er ódýr leiđ fyrir óábyrga stjórnmálamenn sem vilja ekki horfast í augu viđ verkefni dagsins.

Hér er úr grein sem ég skrifađi í janúar 2007 og flest ţar sem ţar er skrifađ hefur stađist tímans tönn.

Almenningur geldur fyrir slaka efnahagsstjórn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks međ hćstu vöxtum í Evrópu sem ţar ađ auki eru verđtryggđir. Háir vextir halda síđan uppi yfirverđi á íslensku krónunni.

Einstaka stjórnmálamađur hefur bođađ ađ viđ upptöku evrunnar vćri hćgt ađ bjóđa lán sem vćru margfalt hagstćđari en ţau sem eru í bođi nú.

Stađreyndin er ţó sú ađ Ísland er langt frá ţví ađ geta uppfyllt skilyrđi fyrir upptöku evrunnar.

Upptaka evru er skilyrt
Í fyrsta lagi er Ísland ekki í Evrópusambandinu sem er skilyrđi fyrir upptöku evrunnar en ţó svo ađ Ísland gerđist ađili ađ Evrópusambandinu vćri björninn ekki unninn. Ađrar kröfur sem settar eru fyrir upptöku evru eru ţćr ađ verđbólga sé ekki 1,5% hćrri en í ţeim ţrem löndum Evrópusambandsins ţar sem verđlag er hvađ stöđugast og sömu sögu er ađ segja um vexti, ađ ţeir séu ekki 2% hćrri en í fyrrgreindum löndum.

Íslendingar eru langt frá ţví ađ uppfylla ţessi skilyrđi ţar sem vextir hér eru ţeir hćstu í Evrópu og verđbólga er enn nálćgt 8% en ţyrfti ađ vera í kringum 2,6%.

Viđ í Frjálslynda flokknum höfum ásamt málsmetandi hagfrćđingum hvađa afleiđingar ţađ hefđi fyrir efnahagslíf á Íslandi ef hćgt vćri ađ ýta öllum lagalegum og tćknilegum hindrunum til hliđar og taka upp evru.

Skilyrđi
Í fyrsta lagi ţá ţyrfti ađ ákveđa verđgildi krónunnar í ţeim skiptum sem fram fćru, ţ.e. hvađ margar evrur fengjust fyrir 1.000 íslenskar krónur. Ţađ skiptir gríđarlega miklu máli, en ef tekin vćri sú afstađa ađ skiptin fćru fram á verđgildi krónunnar á mörkuđum nú um stundir ţá vćri veriđ ađ festa í sessi ţađ yfirverđ sem nú er á íslensku krónunni um leiđ og vextir vćru fćrđir niđur um ađ minnsta kosti 11% í sambćrilega vexti og á evrusvćđinu í einu vetfangi.

Hćtt er viđ ađ slíkar sviptingar verđi mikill eldsmatur fyrir verđbólguna. Til lengri tíma litiđ er hćtt viđ ađ yfirverđ í gengisskráningu í krónum í skiptum fyrir evru verđi einungis leiđrétt međ sársaukafullum afleiđingum, t.d. samdrćtti og kjaraskerđingu.

Hinn kosturinn vćri ađ verđfella krónuna í ţeim (vöru)skiptum sem fćru fram á evrum og krónum en hćtt er viđ ađ stađa íslensku bankanna yrđi erfiđ ţar sem ţeir hafa veriđ stórtćkir á erlendum lánamarkađi og viđ gengisfellingu krónunnar myndi stađa ţeirra versna verulega.

Einnig má gera ráđ fyrir ađ tekjur bankanna myndu skerđast verulega ţar sem meiri samkeppni yrđi á lánamarkađi og ţeir hefđu ekki sjálfvirkar tekjur af gjaldeyrisviđskiptum og endurlánum af erlendu lánsfé (carry trade).

Ţađ er mikil draumsýn ađ ćtla ađ viđ ţađ eitt ađ taka upp evru hverfi allur vandi sem blasir viđ í hagstjórninni, hverfi eins og dögg fyrir sólu. Til ţess ađ hćgt sé ađ hugleiđa ađ taka upp evru ţá er forsendan sú ađ ráđa takast á viđ ţađ ójafnvćgi sem ríkir í ţjóđarbúskapnum. Eigum viđ ekki ađ reyna ađ taka hlutina í réttri röđ?Sigurjón Ţórđarson, 1.10.2008 kl. 18:12

12 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Í Kastljósi rúv í kvöld kom ţađ skýrt fram í málflutningi Kristins H. Gunnarssonar ađ ţađ var framiđ valdarán á Íslandi á sunnudagsmorgun af bankastjóra Seđlabankans Davíđ Oddsyni.En hann var ţađ klókur ađ hann lét sér ekki nćgja ađ láta Samfylkinguna styđja valdarániđ,heldur lét hann ţá félaga sína sem sömdu međ honum eftirlaunafrumvarpiđ um áriđ koma niđur í Seđlabanka og styđja ţađ líka.Enda var Pétur Blöndal lúpulegur og talađi mest um ađ ekki ţýddi ađ vera ađ tala um ţađ sem búiđ vćri ađ gera heldur ţyrftu menn ađ standa saman.Ég trúi Kristni H. Gunnarssyni ađ ţetta hafi veriđ brot á lögum um seđlabankann og ţađ er grafalvarlegt ef Davíđ Oddson fćr ekki á sig kćru.

Sigurgeir Jónsson, 1.10.2008 kl. 22:40

13 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Ef ég skil Sigurjón rétt vill hann "ráđast á ţađ ójafnvćgi sem ríkir í ţjóđarbúskapnum" áđur en ţađ kemur til álita ađ skipta um gjaldmiđil.  En er ekki gjaldmiđillinn einmitt stór ástćđa ójafnvćgisins?  Flökt krónunnar, vaxtamunarviđskipti, ofurvextir o.s.frv. eru einhver stćrstu vandamálin í íslenska hagkerfinu.  Hvernig á ađ "ráđast á ójafnvćgiđ" án ţess ađ huga ađ helstu ástćđu ţess?

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 2.10.2008 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband