Leita í fréttum mbl.is

Ţórunn beygđi Kristján L. Möller

Ég heyrđi í nokkrum Húsvíkingum í morgun og fékk fréttir af fundi umhverfisráđherra á Húsavík í gćrkvöldi og kom ţeim fátt á óvart í svörum Ţórunnar Sveinbjarnardóttur.

Ţađ sem kom á óvart var hversu einhuga samgönguráđherra Kristján L Möller og Ţórunn Sveinbjarnardóttir voru.  Kristján L Möller var harđur stuđningsmađur ţess ađ reist yrđi sem fyrst nýtt álver ađ Bakka. Á fundinum kom fram ađ Kristján vćri afar sáttur viđ ţá ákvörđun um ađ "heildstćtt" umhverfismat fari fram vegna framkvćmdanna sem verđur óneitanlega til ţess ađ framkvćmdir tefjast.

Ţađ er greinilegt ađ umhverfisráđherra hefur beygt Kristján L Möller í málinu sem virđist vera gerđur afturreka međ hvert máliđ á fćtur öđru s.s. ađ grafin verđi gjaldfrí Vađlaheiđagöng strax og lćkkun flutningskostnađar og olíugjalds.

 

 


Bloggfćrslur 13. ágúst 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband