Leita í fréttum mbl.is

Blaðamaður Fishing News mætti

Fundurinn í gær tókst ágætlega. Þar mætti m.a. blaðamaður Fishing News og var á honum að heyra að honum þætti af þeim gögnum og rökum sem voru kynnt til sögunnar ráðlegt að veiða meira, þ.e. að ráðgjöf Hafró sé snarvitlaus. Honum þóttu rök okkar Jóns Kristjánssonar ganga upp.

Væntanlega verður umfjöllun um málið í breska blaðinu. Enn bólar ekkert á því að íslenskir blaðamenn og hagsmunaaðilar fari yfir málið. Eina svarið sem menn sjá við skorti á gjaldeyri er að taka lán, byggja álver eða reisa olíuhreinsistöð! Á sama tíma hafa menn ekki kjark til að skoða hvort ekki sé skynsamlegt að veiða meira.


Bloggfærslur 25. júní 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband