Leita í fréttum mbl.is

Einkamál sem lendir á ţjóđinni

Ţađ er umhugsunarvert ađ lesa yfirlýsingu stjórnarformanns Stíms ehf. ţar sem ađ hann kvartar sáran yfir rangri umfjöllun fjölmiđla og lćtur í veđri vaka ađ um séu ađ rćđa einhver einkamál sem ekki eigi ađ fá opinbera umfjöllun.

Betra ef satt vćri, en ţví miđur ţá lendir ţessi tugmilljarđa lántaka sem samsvarar tvöföldum kostnđi viđ bćđi Vađlaheiđagöng og tvöföldun Suđurlandsvegar á ţjóđinni.  Ţađ er ekki nóg međ ađ ţjóđin ţurfi ađ punga út nćstu áratugina fyrir ţessa greifa ţá hafa ţeir einnig svipt Íslendinga ćrunni.

Vćri ţessum greifum ekki nćr ađ biđjast afsökunar?


mbl.is Yfirlýsing frá Stími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. nóvember 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband