Leita í fréttum mbl.is

Ekki enn rćtt viđ gagnrýnendur "uppbyggingarstarfsins"

Ţađ er skynsamlegt ađ fresta ţessari ákvörđun um ţorskkvóta nćsta árs enda er fátt sem rekur á eftir henni. 

Ţađ trúir ţví hver sem vill ađ ekki ríki gríđarlegur ágreiningur um máliđ innan ríkisstjórnarinnar, ţar sem Morgunblađiđ greinir frá hörđum umrćđum um máliđ í ţingflokki Sjálfstćđismanna í gćrkvöldi.

Einar Kristinn segist ćtla ađ nota tímann til ţess ađ rćđa viđ hagsmunaađila.  Hvernig vćri nú ađ ráđherra splćsti einum degi í ađ yfir málefnalega gagnrýni Jóns Kristjánssonar fiskifrćđings sem sýndi nýlega línurit á Stöđ 2 ţar sem ađ sýnt var fram á ađ ţađ mćtti alls ekki vćnta meiri nýliđunar ţó svo ađ hrygingarstofn vćri stór.  Međ öđrum orđum var sýnt fram á ađ forsenda uppbyggingarstarfsins á ţorsstofninum vćri ekki fyrir hendi. 

Auđvitađ ćtti ráđherra einnig ađ gefa sér tíma til ađ fara í gegnum rök Kristins Péturssonar ofl. um ađ ekki sé rétt ađ náttúrulegur dauđi geti veriđ fasti og ađ ţađ endalausa endurmat á stćrđ ţorsksstofnsins aftur í tímann megi ef til vill skýra međ ţví ađ náttúrulegur dauđi hafi aukist umfram ţađ sem Hafró gerir ráđ fyrir í sínum forsendum.


mbl.is Ákvörđun um kvóta ekki tekin strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. júlí 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband