Leita í fréttum mbl.is

Krónan titrar

Gengi íslensku krónunnar hefur lćkkađ nokkuđ skart nú síđustu daga.  Dćmin sanna ađ slíkir gengiskippir ţurfa ekki endilega ađ leiđa til mikils falls heldur getur gengiđ styrkst á ný líkt og gerđist fyrr í sumar. 

Ţađ ţrengist ţó óhjákvćmilega ađ krónunni ţar sem genginu er haldiđ uppi međ háum vöxtum sem hvetja til innstreymis á erlendu lánsfé.  Ţađ er vandséđ ađ ţađ sé hćgt ađ skrúfa vextina hćrra upp og ţađ hljóta einnig ađ vera einhver mörk á ţví hvađ hćgt er ađ skuldsetja skútuna.

Ţađ er mjög vandasamt ađ stunda viđskipti í ţessum stöđuga gengisskjálfta međ tilheyrand sigum og gosum.  Íslenskir bankar eru ađ vonum orđnir mjög hćfir í ráđgjöf sem felur í sér ađ minnka gengisáhćttu fyrirtćkja og hefur byggst upp sérţekking sem er orđin útflutningsvara.


mbl.is Úrvalsvísitalan heldur áfram ađ lćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. júlí 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband