Leita í fréttum mbl.is

Það varð lækkun en ekki hækkun á föstu verðlagi

Fréttin er því miður ekki jafn jákvæð og fyrirsögnin gefur til kynna þar sem á bls. 2 í riti Hagstofunnar segir: „Aflaverðmæti ársins 2006 á föstu verðlagi er 10,3 milljörðum króna lægra en aflaverðmæti ársins 2005 eða 11,9%."

Þessi raunlækkun stangast algerlega á við þróun kvótaverðs sem einhverra hluta vegna snarhækkaði á sama tíma. Það verður fróðlegt að fylgjst með hvernig verðlag á aflaheimildum mun þróast nú á næstu vikum þegar stjórnvöld hafa boðað að niðurskurðurinn á aflaheimildum mun vara næstu árin til þess að fá mögulega meiri afla 2018.


mbl.is Aflaverðmæti á síðasta ári var 76 milljarðar króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júlí 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband