Leita í fréttum mbl.is

Faroes' buzzing fishery! - RÚV afflytur fréttir frá Fćreyjum

Ég var ađ fá í hendurnar Fishing News International en ţar er kálfur um gríđarlegan uppgang í fćreyskum sjávarútvegi. 

Ţessar fréttir koma mér ekki á óvart ţar sem ég er í góđu sambandi viđ nokkra fćreyska útgerđar- og stjórnmálamenn. 

Ţessar fréttir koma eflaust mörgum landsmönnum hins vegar á óvart ţar sem fréttastofa RÚV og Morgunblađiđ flytja nćr eingöngu neikvćđar fréttir af fćreyskum sjávarútvegi.  Ţađ hefur t.d. komiđ fram ađ ţorskafli sé í lćgđ en hlaupiđ yfir almennan uppgang vegna góđrar veiđi á öđrum tegundum s.s. metafla á ufsa. 

Umfjöllun Kompás um árangur Fćreyinga viđ ađ stýra fiskveiđum hefur ţess vegna eflaust komiđ ýmsum á óvart og ţá einnig ađ Fćreyingar eru lausir viđ brottkast og svindliđ sem tíđkast í íslenska kvótakerfinu.

Ţađ vakti athygli mína ađ fréttastofa RÚV hefur ekki enn fjallađ međ neinum hćtti um svindliđ sem allir vita af og er miklu stćrra heldur en olíusamráđssvindliđ.  Forstjóri Fiskistofu hefur viđurkennt ađ svindliđ sé umtalsvert á međan Einar Kristinn Guđfinnsson ţykist ekkert vita af ţví. 

Ég hef orđiđ áţreifanlega var viđ ţađ ađ fréttastofa RÚV á í miklum vandrćđum viđ ađ flytja áreiđanlegar fréttir af sjávarútvegi og hefur janfvel neitađ ađ leiđrétta rangan fréttaflutning sinn. 

Fólk er fariđ ađ tala um ţetta og fréttastofan glatar trausti eftir ţví sem ţögnin verđur lengri. 


Flytur Morgunblađiđ fréttir eđa áróđur?

Ţađ er umhugsunarvert ađ Morgunblađiđ fjallar ekkert um milljarđasvindliđ sem Kompás greindi frá og hefur veriđ öllum ţeim sem fylgjast náiđ međ sjávarútvegi hugleikiđ. Ţađ sem er einna átakanlegast viđ kvótakerfiđ er ađ ţađ gengur hart ađ sjávarbyggđunum, s.s. heimabć Einars Kristins Guđfinnssonar eins og ţessi frétt sýnir.

Einar Kristinn hefur ekki kjark til ţess ađ takast á viđ kerfiđ eđa skođa hvernig Fćreyingar stjórna fiskveiđum međ árnangursríkum hćtti. Vandi Bolungarvíkur er bein afleiđing af braski kerfis sem hvetur til svindls.   


mbl.is Áhyggjur af ástandinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. maí 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband