Leita í fréttum mbl.is

,,Fréttaskýring RÚV ohf.": Talnakönnun réttlćtir eyđingu Flateyrar

http://school.discovery.com/clipart/clip/skull.html

Í gćr mátti heyra forstjóra Talnakönnunar réttlćta eyđingu Flateyrar međ einhverjum hagfrćđilegum rökum, ţ.e. ađ meint hagrćđing vćri fólgin í íslenska kvótakerfinu. Ţađ gerđi hann á skrautlegan hátt og ekki međ ţví ađ vísa í einhverjar hagtölur enda er ţađ ekki hćgt.

Stađreyndin er ađ virđi sjávarafurđa hefur stađiđ í stađ eđa dregist saman ţrátt fyrir ađ miklar verđhćkkanir hafi orđiđ á erlendum mörkuđum.

Forstjórinn tók skrautleg dćmi til ađ réttlćta kerfiđ, s.s. tćkniţróun í íslenskum landbúnađi á Íslandi frá ţjóđveldisöld, sömuleiđis tćkniţróun í prentiđnađi. Hann kemur međ fá dćmi úr íslenskum sjávarútvegi enda er togaraflotinn orđinn fjörgamall.

Benedikt virđist oftar en ekki fenginn í spiliđ ţegar stjórnvöld ţurfa ađ réttlćta erfiđ mál og grípur ţá Talnakönnun til óvandađra útreikninga. Er skemmst ađ minnast ţess ţegar eftirlaunalög ráđherra og alţingismanna voru fyrir allsherjarnefnd í desember 2003 og ţá reiknađi Talnakönnun í snatri út ađ lögin leiddu jafnvel til lćkkunar á útgjöldum vegna eftirlauna ćđstu embćttismanna ţjóđarinnar.


Bloggfćrslur 31. maí 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband