Leita í fréttum mbl.is

Gríđarleg ánćgja međ fyrirlestur Jóns Kristjánssonar fiskifrćđings á Húsavík

Ummćli  Odds Örvars Húsvíkings sem sat fund Frjálslynda flokksins á Húsavík:  

Ég fór á ţennan fund til ţess ađ hlusta á Jón Kristjánsson fiskifrćđing og hvađ hann hefđi fram ađ fćra.

Niđurstađan er ţessi: Ég var gáttađur á ţeim fróđleik og vísindum sem hann hafđi fram ađ fćra. Ég er gáttađur á ađ alţingismenn, fréttamenn, og ađrir sem vilja auka skilning sinn á umhvefinu skuli ekki leggja viđ hlustir og auka ţekkingu sína međ ţví ađ hlusta á önnur sjónarmiđ en ţau sem eru mötuđ ofan í okkur af Hafrannsóknastofnun. Bara gáttađur. Ég fer á ýmsa fundi og ţetta er sá albesti fundur sem ég hef orđiđ vitni ađ.

Einu sinni í fyrndinni sögđu menn ađ jörđin vćri flöt. Og ţađ rengdi ţađ enginn ţví menn vissu ekki betur en ađ hún vćri flöt, ţannig var ţađ í ţúsundir ára. Einn góđan veđurdag kom mađur fram á sjónarsviđiđ sem hélt ţví fram ađ hún vćri hnöttótt. Ţennan mann átti ađ brenna á báli ţví ţetta sem hann hélt fram voru ţvílíkir svartagaldrar ađ mannkyninu stóđ hćtta af. En jörđin reyndist hnöttótt eftir allt. Ţađ voru nefnilega til tvćr hliđar á ţví máli.

Er jörđin í lit eđa er hún í svart hvítu? Litblindir sjá hana í svart hvítu eins og hundurinn minn og vita ţví ekki betur. En viđ hin vitum ađ hún er í lit sem viđ sjáum. Ţađ eru nefnilega til tvćr hliđar á ţessu líka.

Eins er ţađ međ vísindin í sjávarútveginum. Ţađ eru til tvćr hliđar á flestum málum ef grannt er skođađ. Jón Kristjánsson sem hélt ţennan prýđisgóđa fyrilestur í gćrkvöldi á fundi hjá Frjálslynda flokknum á Gamla Bauk opnađi augu mín og viđ ţađ öđlađist ég skilning um ađ ţađ er til önnur hliđ á sjávarútveginum hér á Íslandi en sú sem Hafró og Líú gefa út og er studd dyggilega af ríkisstjórninni.

Í hnotskurn: Frábćr fyrirlestur, hef ekki séđ betri.

Kveđja Oddur Örvar.

Bjartari framtíđ fyrir Húsavík.


Bloggfćrslur 20. apríl 2007

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband