30.12.2009 | 12:25
Svavar sýnir þjóðinni puttann
Það er stórundarlegt í vestrænu lýðræðisríki að sendiherra, einn æðsti embættismaður og starfsmaður sem er trúað fyrir mikilvægum störfum í þágu þjóðarinnar, skuli neita að mæta fyrir þingnefnd í mikilsverðu máli. Þessi framkoma myndi kalla á tafarlausan brottrekstur þar sem þingræði og lýðræði er haft í heiðri. Það er líka merkilegt að Svavar vilji ekki koma og verja þann samning sem hann hefur lagt nafn sitt við og heiður sinn. Nærtækasta skýringin á því er að Svavar er hræddur um að hann geti ekki varið gjörninginn og svo að fleiri gögn verði dregin fram í málinu, gögn sem hann hafi skotið undan. Dettur einhverjum eitthvað annað í hug?
Frammistaða Össurar og Steingríms í þinginu við að útskýra málavöxtu í skjalaleyndinni var langt frá því að vera sannfærandi og nánast ömurleg, sérstaklega í ljósi þess að þeir sem sóttu að þeim eru sjálfstæðis- og framsóknarmenn sem hafa langt í frá hreinan skjöld eða sterka vígstöðu í málinu.
Landsmenn eiga heimtingu á að öll spilin séu lögð á borðið og farið gaumgæfilega yfir upplýsingar sem geta svipt okkur efnahagslegu sjálfstæði.
Vilja sjá tölvupóstana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er tíma bært fyrir okkur að losna við ÓHEIÐALEGA OG VANHÆFA RÍKISSTJÓRN og það STRAX.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 12:59
Það er nú heldur hæpið að trúa blindandi á fréttaflutning í þessu landi. Hann er svo einokaður og háður að betra væri að hafa engan Íslenskan fréttaflutning.
Hvaða sannanir höfum við fyrir að Svavar hafi neitað? Kom ekki fréttin frá háðum og pólitískum fjölmiðli sem matreiðir fréttir eftir því sem hentar hverju sinni til að skapa múgæsing og skoðanir í heilann á fólki. Hitler notaði einmitt svona aðferð og komst upp með það, sá siðblindi og sjúki maður. Og allir trúðu í blindni með hörmulegum afleiðingum.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.12.2009 kl. 13:08
Þetta sannar bara að það eru landráðamenn í þessari ríkistjórn og líka í stjórnsýslunni ,við þurfum að losna við þetta fólk og það fljótt ,og það má aldrei koma nálægt stjórn landsins og ætti ekki einu sinni að hafa kosningarétt þegar það hefur fengið sin dóm.
Mbk DON PETRO
h p Jónsson (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 14:01
http://www.asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/998071/ kv. Ásthildur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2009 kl. 14:06
Sigurjón, það er mjög ógeðfellt að sjá þig taka svona eindregna afstöðu með hrunvöldunum og fjármálasóðunum. Icesave snýst um meira en peninga, það snýst um heiður þjóðarinnar sem lét óhæfa stjórnmálamenn og embættismenn draga sig á asnaeyrunum af fjármálaglæpamönnum sem þóttust vera að stunda alþjólega bankstarfsemi en voru bara stunda píramídasvindl.
Icesave snýst um að skila aftur sparifé saklausra útlendinga. Hryðjuverkalögunum alræmdu var beitt í nauðvörn til að stoppa alþjóðlega glæpastarfsemi í Bretlandi Og það er ömurlegt að vera Íslendingur og hlusta á hvernig hrunvaldarnir hafa afvegaleytt umræðuna bæði innan þings og utan. Kannski tekst þeim ætlunarverkið sem er að sprengja upp stjórnarsamstarfið og stoppa þarmeð rannsókn á starfsemi bankanna fyrir og eftir hrun. Því það er dagljóst að það þarf að fara fram önnur rannsókn á starfsemi skilanefndanna, sem voru skipaðar Árna Matt og Geir Haarde, ekki gleyma því
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.12.2009 kl. 17:15
p.s skipaðar af, átti það að vera. Og ég er ekkert endilega að verja ríkisstjórnina, hún hefur gert mörg mistök en stærstu mistökin voru að byggja á því sem hafði verið gert. Og það var gert vegna þess að Samfylkingin bar beina ábyrgð á hruninu, VG og Steingrímur voru einfaldlega ekki undir það búin að taka við stjórnartaumunum. Meðan menn eru að skúra og fara út með ruslið gefst nefnilega ekki tími til að stjórna skipinu.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.12.2009 kl. 17:26
Jóhannes segir að Steingrímur hafi ekki haft tíma til að stjórna skipinu en hann hefur haft nægan tíma til þess að sækja um aðilda að ESB og efla sambandið við Breta og AGS en vissulega hefur hann ekki haft tíma til að snúa að örlítið ofan af kvótakerfinu eða koma á móts við heimilin.
Sigurjón Þórðarson, 30.12.2009 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.