10.11.2009 | 23:48
Jákvæð maríuhænufet Jóns Bjarnasonar
Ég hef rennt í gegnum nýtt frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingu á stjórn fiskveiða. Þau örskref sem þar á að taka eru í jákvæða átt en þau eru ekki stór og ekki í nokkru samræmi við gleiðar yfirlýsingar sem Samfylking og Vinstri græn gáfu fyrir kosningar. Ef skrefin verða ekki stærri en þetta frumvarp gefur til kynna tekur það hundruð ára, jafnvel árþúsund, að leiðrétta óstjórn síðustu tveggja áratuga.
Þó svo að frumvarpið sé lítið í sniðum skilar það samt ríkissjóði 250 milljónum á ári og þjóðarbúinu ríflega milljarði. Þessi aukning er ekki á kostnað nokkurs eins og Friðrik Jón Arngrímsson virðist misskilja, heldur er um aukningu á veiðiheimildum að ræða.
Skrefið er, eins og þar stendur, örsmátt og getur varla talist til hænufets heldur miklu frekar maríuhænufets. Lítil þúfa veltir þó þungu hlassi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Vonandi hafa menn hugrekki til þess að ef um aukningu verður á öðrum veiðiheimildum, verði farið svipað að, en ekki afhent grátkórnum svo þeir geti leigt það út sér til hagræðingar eins og kemur fram hjá þeim á milli ekkasoganna.
S.Árnason. (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 20:54
Jón á eftir að útdeila skötuselskvótanum.Öll skip ó aflamarki svo og allir grásleppubátar mega sækja um samkvæmt þeim lögum sem eru í gildi, og samkvæmt frumvarpi Jóns.þetta gætu orðið 4-5oo skip. ef ekki fleiri. Þetta gera 4-5 tonn á bát.Ef Jón ætlar að útdeila þessari ríkiseign, sem hann virðist telja, til fénýtingar, verða allir að hafa jafnan aðgang að henni samkvæmt lögum um eignir ríkisins, svo Jón getur ekki látið einhverja útvalda sitja að þessari 120 kr. leigu.Þess vegna verður hann að minnka hlut hvers og eins eftir því sem fleiri sækja um.Þess vegna mun hlutur hverrar og einnar útgrðar minnka á komandi árum eftir því sem fleiri koma að þessu sem verður.Þar að auki, ef Jón skyldi vera svo vitlaus að færa þessa þvælu yfir á aðrar tegundir en skötusel, myndu útgerðir að sjálfsögðu segja upp öllum kjarasamningum um hlutaskipti og krefjast þess að sjómenn tækju þátt í þessum auknu álögum ríkisins.Að öllum líkindum myndi flotinn stöðvast.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2009 kl. 21:09
Jón ætti að lesa álit umboðsmanns Alþingis varðandi byggðakvóta Sandgerðisbæjar sem kratastjórnin þar ætlaði að nota til fénýtingar.Fengin var fín lögfræðistofa í R.Vík til að útbúa þvælu sem lögfræðistofan kallaði " Joint Venture Agreement".Þetta var sama lögfræðistofan sem útbjó Rei samningin fræga.Sandgerðisþvælan sem lögfræðistofan út bjó var á islensku nema nafnið.Umboðsmaður Alþingis kastaði þessari þvælu út í hafsauga með 28 síðna áliti.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2009 kl. 21:17
Endirinn er óhjákvæmilegur hjá Jóni ef hann ætlar að halda sig við það að aflaheimildir séu eign ríkisins og verði fénýttar samkvæmt því, að hann verður að stja allar aflaheimildir á uppboð til að brjóta ekki jafnræðisreglu.Það mun hafa þær afleiðingar að landsbyggðin leggst í auðn og íslenskir sjómenn verða á lúsarlaunum, ef það verða þá einhverjir íslenskir sjómenn til.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2009 kl. 21:26
Sigurgeir, það sem er verið að gera er að bæta við aflaheimildir - ekki að taka frá neinum. Það er víst gert vegna þess að skötuselur veiðist nú í meira mæli bæði fyrir vestan og hér fyrir norðan en það gerði hann ekki áður en hann var illu heilli settur í kvóta. Frumvarpið felur í sér að nú geta útgerðarmenn sem gera út fyrir vestan og norðan nýtt og landað þeim skötusel sem veiðist.
Kvótinn í skötusel hefur verið á höndum fárra aðila á Suðurlandi sem hefur leitt til þess að útgerðarmenn hér fyrir norðan og vestan hafa ekki getað nýtt sér þá fiska sem veiðast hér, eins og áður segir.
Þetta frumvarp felur því miður ekki í sér neinar stórar breytingar eins og þú virðist álíta Sigurgeir.
Sigurjón Þórðarson, 11.11.2009 kl. 21:46
Einhvern veginn virðast útgerðir og sjómenn lifa af í dag þó þeir leigi til sín aflaheimildir,á helmingi hærra verði en er í skötuselsveiðiskapnum,manni finnst eðlilegt að ríkið leigi frá sér sínar eignir og noti fjármunina að greiða niður skuldir sem græðgiskallarnir hafa velt yfir á okkur Íslendinga...
S.Árnason. (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 21:48
Hann Jón karlinn er ekki eins vitlaus og hann lítur út fyrir að vera. Hann kemur mér á óvart það verð eg að segja. Þetta getur orðið eitt stærsta hænufet sem nokkur sjávarútvegsráðherra hefur stigið á Íslandi. Nú er bara að bæta við 50 - 70 þúsund tonnum af þorski eins og LÍÚ og litla félagið sem Sigurgeir Jónsson er í, leggja til. Síðan að leigja þetta út alveg eins og með skötuselinn.
Bjarni Kjartansson, 11.11.2009 kl. 23:24
Skötuselurinn er ránfiskur sem nú er að birtast á nýjum slóðum.Eðlilegast hefði verið að veiði á honum hefði verið gefin frjáls þar til komið hefði í ljós hvort hann verður hér til frambúðar kringum allt land.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2009 kl. 23:57
Það er einmitt það Sigurgeir. Hvað fiskur er ekki ránfiskur? Það yrði ekki mikið eftir af aflaheimildum til veðsetningar á Nesinu ef allir ránfiskar yrðu utankvóta.
Bjarni Kjartansson, 12.11.2009 kl. 00:46
Vitanlega eru allir fiskar ránfiskar í eðli sínu, það er rétt, og fáir éta botngróður þótt vissulega hafi ég fengið þorsk sem það hefur gert. En aðrar botnlægar tegundir sem við nýtum,svo sem þorskur og ýsa eru fæða skötuselsins og er hann ekki líka hrifinn af hrognum.Þannig að ég og fleiri hefur mér sýnst,hafa talið að ekki hefði þurft að kvótasetja á hvern bát þessi 2000 tonn eins og ráðherrann er að gera.Síðan ríkisvæðir hann þessi 2000 tonn til leigu sem setur allt fiskveiðistjórnunarkerfið í uppnám.Ríkisvæðing veiðiréttarins er byrjuð og allir sem vinna við sjávarútveg verða að átta sig á því.Kjarasamningar sjómanna hljóta að vera í uppnámi og eðlilegast er að LÍÚ segi kjarasamningum upp.Landsamband Smábátaeigenda þarf ekki að segja upp neinum samningum því það hefur enga.Niður með ríkisapparatið í R.vík sem byrjað er af fullum krafti að ráðast gegn Landsbyggðinni.
Sigurgeir Jónsson, 12.11.2009 kl. 15:25
Þegar öll rök þrýtur þá er þrautaráðið hinn afar trúverðugi boðskapur að nú sé verið að ráðast gegn landsbyggðinni! ! ! !
Ætli nokkur möguleiki hefði verið til að rústa landsbyggðinni af mannavöldum með skilvirkari hætti en framsalsheimildum á kvótanum?
Árni Gunnarsson, 12.11.2009 kl. 20:43
Sæll Sigurjón.
Við að taka þátt í umræðunni,vísa ég til blog-síðu mína.
Ég vil þó taka það fram að ríkið,þarf ekki að leiga neinn kvóta.
Það tekur einfaldlega veiðigjald af veiðinni ,þegar hún kemur að landi og er seld.
Ingvi Rúnar Einarsson, 12.11.2009 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.