25.6.2009 | 17:02
Jón sterki Bjarnason
Það er örugglega leitun í mannkynssögunni að stjórnmálaafli sem hefur étið jafn mikið ofan í sig og Vinstri grænir. Það er ekki eitt, heldur nánast allt, Icesave, Evrópusambandið og það að taka föstum tökum á spillingunni.
Ég heyrði í Jóni Bjarnasyni í morgun á Útvarpi Sögu. Hann talaði gleiður fyrir kosningar um gjörbreytta fiskveiðistjórn og frjálsar handfæraveiðar en núna þegar hann er kominn í stjórn er afraksturinn af stóru orðunum rýr í roðinu. Leyfðar hafa verið handfæraveiðar með miklum takmörkunum til eins árs, þær eru ekki frjálsari en svo að magnið verður brot af því sem veiddist á handfæri þegar raunverulegt frelsi ríkti.
Þegar sjávarútvegsráðherra er spurður út í hvort leyfa eigi auknar veiðar leitar hann í skjól fiskifræðinganna og þykist stikkfrír. Þegar hann er spurður út í hvað dvelji innköllun aflaheimilda leitar hann í skjól nefndar hagsmunaaðila sem vitað er að ekki vilja breytingar.
Sjávarútvegsráðherrann sem var svo ægilega sterkur fyrir kosningar virðist þrotinn að kröftum og þori þegar á hólminn kemur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 274
- Sl. sólarhring: 277
- Sl. viku: 342
- Frá upphafi: 1019611
Annað
- Innlit í dag: 225
- Innlit sl. viku: 284
- Gestir í dag: 222
- IP-tölur í dag: 209
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Athugasemdir
Það virðist vera að það gangist ALLIR ráðherrarnir við nafninu "The transformers" og virðist þetta sérstaklega eiga við ráðherra VG.
Jóhann Elíasson, 25.6.2009 kl. 17:14
Jóhann, já þetta eru ótrúlegir umskiptingar.
Sigurjón Þórðarson, 25.6.2009 kl. 17:19
Þetta er sorglegur brandari,þjóðarbúið er að hruni komið og verðmætin synda allt i kring um okkur...nánast ósnert,furðuleg þessi pólitík.
Björn.
Bon Scott (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 17:56
Já þetta er virkilega sorglegt að ekki megi ná í aukna fjármuni úr hafinu en ég tók eftir því að ríkisblaðamaðurinn Helgi Seljan spurði Jóhönnu ekkert út í þann möguleika sem ætti þó að vera nærtækastur fyrir fiskveiðiþjóðina að fara í.
Sigurjón Þórðarson, 25.6.2009 kl. 22:37
Það er gaman að blogga og blaðra Sigurjón. Vinstri grænir eru að taka við ótrúlega erfiðu búi; margra ára rugli athafnamann og spilltra stjórnmálamanna.
Allt í lagi að gefa okkur smá séns til að taka á þessum málum með okkar ágæta samstarfsflokki Samfylkingunni. Fólk má svosem segja hvað sem það vill. En þessi gagnrýni þín er bara ekki smekklega eða uppbyggileg við þær aðstæður sem eru í þjóðfélaginu nú.
kveðja
Sigmar Þormar
Sigmar Þormar, 25.6.2009 kl. 22:46
Vg er einfaldlega í tómu rugli en flokkurinn var kosinn á allt öðrum forsendum s.s. að sprona við AGS, Evrópusambandinu, Icesave og taka á spillingunni en ekki að ráða spillingarkálfanna inn í ráðuneytin.
Ef við höldum okkur við sjávarútveginn og sanngjarnan séns sjávarútvegsráðherra þá er rétt að benda á það ráðherrann hefur valið að fylgja í einu og öllu ráðgjöf reiknisfiskifræðinganna sem hefur engu skilað síðan hún var tekin upp nema auknum niðurskurði og neitað að hlusta á önnur rökstudd sjónarmið. Við fyrirhugaðar breytingar á kerfinu hefur hann valið fulltrúa sérhagsmunaaðila sem hafa rekið áróður hérlendis sem erlendis fyrir gjaldþrota kerfi.
Eitt er rétt að hafa í huga við þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu að það er vitavonlaust að ætla að nota sömu kerfin, leikreglurnar og aðalleikara sem ollu hruninu, með nýju erlendu lánsfé.
Svona í lokin Sigmar þá vil ég þakka fyrir ábendingu um að vera ekki með eitthvert blaður en ég tel þó nærtækara að beina þessum orðum til formanns Vg sem hefur sýnt af sér að vera lítt mark takandi á.
Sigurjón Þórðarson, 25.6.2009 kl. 23:32
það mætti önuglega nota bjartsýniskálfa einsog þig á þing til að pempa upp liðið bara ef þú lofaðir að orða ekki fiskveiðar eða líffræði.Einn reiknisfiskifræðingurinn sagði her fyrir sex árum,við Íslendingar erum að veiða miklu meira af loðnu en þorski,það er fullkomlega eðlilegt því loðnan er einu fæðuþrepin neðar en þorskurinn og þá ætti alltaf að vera 5 - 10 sinnum meira af henni ern þorskinum. Við veiðum líka u.þ.b. eina milljón tonna af loðnu á ári á íslandsmiðum. Látum þorskinn njóta vafans. Íslendingar eru moldríkir, þó er við töpum einhverjum peningum vegna óveidds fisk (ef stofn er vanmetinn) þá er það smáræði miðað við það sem getur gerst ef við veiðum of mikið ef stofninn er ofmetinn.Ef ég væri Jón sterki stoppaði ég fiskveiðar meðan verð eru svona lág.Sigurjón hversvegna veiddum við ekki loðnu nú í fébrúar einsog tvö árin þar á undan?þú manst hún var veidd allt árið,einsog norðmen gætu gert nú en hafa hætt loðnuveiðum fyrir alllöngu og íslenski þorskstofninn snar að finna æti enda stuttur sundsprettur til norge þú sundkappinn yrðir á undan honum með froskfætur.
Lúðvík (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 01:25
Það er nú stórhættulegt að hætta sér út í umræðum um fiskveiðimál og fiskveiðistjórnun, en af því hér er minnst á loðnuveiðarnar, þá hefur mig lengi grunað að við höfum gengið fram með of mikilli græðgi hvað þær snertir. Mann grunar að þar hafi átt sér stað alltof umfangsmikið inngrip í fæðukeðju hafsins. Ég er ekki á móti loðnuveiðum út af fyrir sig, en held að við höfum veitt langt til of mikið, þ.e. skilið of lítið eftir handa þorskinum, sem étur loðnuna lifandi og ýsunni og öðrum kvikindum sem éta hana dauða. - Varðandi aukningu á fiskveiðum við landið, verðum við líka að vera svolítið raunsæir og haga okkur eftir verði á mörkuðum. Fiskseljendur viðurkenna það ekki nema í einkasamtölum að þegar Einar Kristinn jók 30.000 tonnum við þorskkvótann s.l. vetur, hafi verð á mörkuðum fyrir þorsk snarlækkað.
Trillukarl (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 07:57
Ég held reyndar að stærsta inngripið hafi verið að hætta veiðum á hvölum. Aukningin á þeim er að skila sér í minni fæðu fyrir nytjafiskinn okkar.
Brynjar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 09:18
Ég sé það að það er nokkur skílningur á því að dýr sem eru í fæðuþrepi fyrir ofan og nærast á þorskinum s.s. hrefnan og fiskar sem eru í þrepi fyrir neðan hafi áhrif á þorskinn.
Það er því rétt að huga að þeim fiskum sem eru á sömu hillu og þorskurinn og er að nærast á sömu fæðu. Þorskurinn sjálfur er í innbyrðis samkeppni og étur þar að auki undan sér. Það er ýmislegt sem bendir til þess að sú samkeppni sé mjög hörð þar á meðal segja mælingar að þorskurinn nú sé að meðaltali bæði léttari og styttri en áður. Auðvelt er að reikna út hvað fækkar í þorskstofninum við það að hver þorskur étur einn minni þorsk á ár og svo mánuði.
Ég tók hér saman einhvern tíman áhrif loðnuveiða:
Ef ákveðið er að sleppa því að veiða 500 þúsund tonnum af loðnu þá er vel í lagt að helmingurinn fari í þorskinn og það skulum við við gefa okkur í þessu dæmi en það eru þá 250 þúsund tonn.
Þumalputtaregla í vistfræði segir að einungis 10% af því sem innbyrgt er nýtist til beins vaxtar þannig að áætla má að þorskstofninn vaxi um 25 þúsund tonn og samkvæmt veiðireglu Hafró þá er veitt um 20 % af stofni árlega sem gerir í þessu dæmi 5 þúsund tonn.
Ef að framangreindar forsendur eru réttar þá má ætla að valið standi á milli þess að veiða 5 þúsund tonn af þorski og 500 þúsund tonn af loðnu.
Það er ýmislegt sem bendir til þess að áhrifin séu í raun minni s.s. vegna þess að stofnstærð þorsks og náttúrulegur dauði sé vanáætlaður í því reiknilíkani sem notað hefur verið við uppbyggingu þorskstofnsins með engum árangri eða mínus árangri á umliðnum árum.
Sigurjón Þórðarson, 26.6.2009 kl. 09:35
Það er örugglega mjög erfitt að geta sér til um hvað er rétt og hvað rangt í fisveiðistjórnuninni. Enda er líffræðin torræð gáta í þessu máli. En lausnin að drepa meira af hval, til þess að geta drepið meira af þorski, og þar með meira af loðnu, er ekki mjög sannfærandi. Það er nefnilega ekki bara þessar lífverur sem þurfa á hver annarri að halda til fæðuöflunar. Við vorum á góðri leið með að útrýma þessum tegundum ásamt síld, svartfugli, kríu og ásamt fleiri tegundum sem ég kann ekki að telja. Og ekki var það gert til þess að lifa af. Fyrst í stað jú, og þá voru engin problem. Svo þurfti að fara að eignast einbýlishús og jeppa, heimilstölvur og græjur. Ganga í móðins taui, og kaupa allskonar drasl, sem fór nánast beint á haugana. Þeir sem vinna í sorpu vita allt um þetta. Menn ættu kannski að fara að byrja á réttum enda til þess að leysa þessi mál. Hætta þessari sóun. Það mundi skila sér ótrúlega fljótt. Ef eitthvað bilar á heimilinu, farið með það í viðgerð. Skapar vinnu fyrir okkur. Ef þú hendir því á haugana og kaupir nýtt, þá er það vinna fyrir aðra en okkur. Og hana nú.
Guðjón Emil Arngrímsson, 26.6.2009 kl. 11:22
Guðjón Emil, hvenær vorum við að útrýma síld, svartfugli, kríu og fleiru ég veit ekki betur en að fjöldi þessara dýra sé talinn í milljónum?
Sigurjón Þórðarson, 26.6.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.