12.5.2009 | 15:34
Hvers vegna vill Svandís bola þeim Ögmundi og Jóni Bjarna í burt?
Mér finnst nýr umhverfisráðherra vera farinn að færa sig nokkuð upp á skaftið en Svandís er nýbakaður þingmaður og glænýr ráðherra. Það er ekki hægt að túlka orð ráðherra um að jafna kynjahlutföllin með öðrum hætti en þeim að hún krefjist afsagnar Ögmundar Jónassonar eða Jóns Bjarnasonar fyrir þær einu sakir að þeir séu af röngu kyni.
Maður hefði haldið nýbakaður ráðherra Vinstri grænna ætti að vera nokkuð ánægður með það að vera kominn í sjálft umhverfisráðherra sem ætti að vera helgasta ráðuneyti flokksins og einbeita sér að sínum málaflokkum og jú efnahagsmálunum í stað þess að byrja daginn á að bola öðrum ráðherrum úr embættum.
Karl stendur upp fyrir konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 500
- Sl. sólarhring: 566
- Sl. viku: 2460
- Frá upphafi: 1018592
Annað
- Innlit í dag: 420
- Innlit sl. viku: 2137
- Gestir í dag: 391
- IP-tölur í dag: 385
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ja, vel byrjar það hjá nýrri ríkisstjórn. Gefur þetta ekki fyrirheit um framhaldið?
Jóhann Elíasson, 12.5.2009 kl. 15:41
Sigurjón ég er afar ánægð með Svandísi og tel hana vera mjög svo efnilegan þingmann. Þetta jafnréttiskjaftaæði held ég að sé eingöngu þráhyggja. Ekki virtuð þið það hjá FF, það er kanski það sem varð yllur að falli. Segi nú svona
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 12.5.2009 kl. 15:41
Það má vera að þetta sé efnilegt en hún er varla mætt í vinnuna.
Sigurjón Þórðarson, 12.5.2009 kl. 15:49
Svandís lýsti því yfir að þetta væru henni mikil vonbrigði forysta flokksins hefur haft það að markmiði að það sé jafnt kynjahlutfall sem er bara gott mál. Er ekki alltaf verið að leita jafnvægis sumir kvarta um að öll stjórnin komi úr 101 svæðinu. Aðrir tala um að endurnýjun hafi ekki verið nóg. Vg á fullt af flottum og hæfum konum svo það mátti alveg jafna kynjahlutfallið.
Rannveig H, 12.5.2009 kl. 16:13
Svandís vill meina að Steingrímur leysi málið svona:
Hún sjálf og Jón Bjarnason eða Ögmundur víki
og inn komi í staðinn
Þuríður Bachman og Álfheiður Ingadóttir.
Þá held ég hvíni nú fyrist í femínistaklíkunni.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 17:19
Ósköp væri það nú gott að losna við Jón Komma úr ráðuneyti...
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 17:21
En það eru jöfn skipti í dag 6 sem hugsa um konur og 6 sem huugsa um karla. Jóhanna telst með körlunum.
Ingvar
Ingvar, 12.5.2009 kl. 17:27
Hefði ekki fyrir nokkurt gull viljað vísa Ögmundi og Jóni Bjarna frá. Ef sveigjanleiki og heilbrigð skynsemi á að víkja fyrir þetta feminista eitthvað, ja þá er ekki mikið vit eftir í þessum prinsippum. Allt er gott innan hóflegra marka. þú skiptir ekki um heila í einhverjum eftir kyni. Svona ferkantaður er bara ekki hægt að vera með góðri þjóðarsamvisku eins og við þurfum svo mikið af núna. Ber virðingu fyrir feminisma upp að vissu marki en megum ekki gleyma að þetta snýst um þjóðina í heild sinni en ekki einungist feminista. Er ekki Svandís blessunin að hugsa um landið í heild sinni? Gefum henni séns á að útskýra mál sitt, en taldi hana það málefnanlega að gera ekki mál úr svona aukaatriði á erviðum tímum. Jæja vonandi bregðast ekki krosstré. Hvar er pabbi hennar að vinna núna? Gangi þér vel Svandís mín, þú hefur sýnt að þú ert hörkukerling. Vertu bara þú sjálf í pólitíkinni en ekki leiksoppur þeirra sem eldri eru. þannig vinna alvöruhugsjónamenn og konur. Gaktu hægt um gleðinnar dyr og gættu að þér. Ertu virkilega að vinna fyrir landið í heild sinni eða bara að þínum hugðarefnum?
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2009 kl. 17:31
Þetta er merkilegt fyrirbrigði þessi jafnréttisbarátta. Stundum er full mikil áhersla lögð á að skoða í klofið á fólki í stað þess að gæta að öðrum líkamshlutum, eins og tl dæmis höfðinu. En þetta er því miður með þessi ágætu mál eins og önnur að ef þetta er keyrt út í öfga kemur svona staða upp.
Haraldur Baldursson, 12.5.2009 kl. 17:41
Haraldur,
Ég held að þetta sé nú engvir öfgar. Þetta er nú bara nákvæmlega það sem VG stendur fyrir, þ.e. jafnrétti á milli kynjanna. Hvernig sem það svo er reiknað út. Þetta er nákvæmlega það sem mátti eiga von á. VG-fólk hefur skrumskælt jafnréttishugtakið hingað til, og mun gera það áfram. Við höfum bara ekkert betra á bjóða þessi misserin í pólitíkinni á Íslandi.
Þetta er hálfvitaskapur, og hún veit það.
Jóhannes (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 18:05
Spörum stóru orðin um hálvitaskap. Ég tel mig ekki ver heilvita þó ég sé að tjá mig um þessi mál. Langar að minna á að VG standa í grunnin fyrir réttlæti og finnst dálítið lélegt að koma með svona sleggjudóma. En það er með réttlætið eins og annað að það nær yfir svo breitt svæði og ekki einfalt að útfæra það. En betur sjá augu en auga. Einn sér eins og einn, tveir sjá eins og þrír. Notum tjáningarfrelsið til að gera góða hluti.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2009 kl. 21:34
Ég get aldrei alveg skilið þetta kynjakvótamál, við erum öll menn, og það sem skiptir máli er það sem við stöndum fyrir. það sem annars vekur athygli mína núna er, af hverju Atli Gíslason er ekki einn af ráðherrunum í þessari ríkisstjórn.
björk pétursdóttir (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 22:29
Svandís Svavarsdóttir og VG. eru og verða altaf með vesen. Kynjakvóti, er laungu útdauður. Fólk er fyrir laungu búið að átta sig á því að einstaklingar standa og falla með sínu ágæti hvort sem þeir eru konur eða karlar.
G (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 23:50
Er það virkilega réttlæti í augum sumra að karlmaður eða kona ef því er að skipta skuli gjalda fyrir kyn sitt? Er það ekki bannað samkvæmt landslögum? Það væri fróðlegt að láta reyna á það fyrir dómstólum.
Baldur Þór (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 00:00
Þetta er allt yfirgengileg della. SF og VG hafa 5 ráðherra hvor flokkur. Er hægt að hafa jöfn kynjahlutföll undir þeim kringumstæðum? Deilið með 2 í 5 og og spáið í útkomuna.
Sigurður Sveinsson, 13.5.2009 kl. 07:11
Mér sýnist þetta mál þegar betur er að gáð snúast minnst um kynjakvóta heldur átök innan flokksins um ESB. Svandís sem er nokkuð mildari í viðhorfum sínum gagnvart ESB vill koma ESB harðlínumönnum frá.
Það virðist vera nokkur hiti í málinu og ýmsum brögðum beitt.
Sigurjón Þórðarson, 13.5.2009 kl. 09:46
Sigurður,
Þetta er góður punktur. Þau gætu kannski komið sér um að annar flokkurinn væri með 2 karla, og hin 2 konur. Þá væri komið upp annað vandamál Þetta er yndislegt. Hvað ætli það séu búið að eyða mörgum milljörðum síðustu árin í að karpa um svona hluti.
Er kyn eina breytan í stjórnmálum í dag. Ég bara spyr???
Sigurjón,
Já, þetta er svo hálfvitaleg útspil, að það er líklegt að þetta sé einhver leikur af hennar hálfu. Þetta er stór furðulegt.
Hvernig getur það verið bein krafa að 50% ríkisstjórnar séu konur?? Af hverju að vera koma með þessa umræðu núna þegar loksins næstum helmingur alþingismanna eru konur. Einnig að hlutföllin í ríkisstjórninni eru nánast jöfn, og að þar sér maður, að fólk er valið eftir hæfni(í flestum tilfellum).
Þess vegna segi ég aftur.....þvílíkur hálfvitaskapur!!!
Jóhannes (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 17:00
Mátti til með að bæta við.
Var núna að lesa ályktun ungra vinstri grænna. Maður veit s.s. að þetta lið þarfnast athygli, en að þeir skuli apa þetta eftir ráðherranum segir nú ansi mikið, ekki satt?
Þrátt fyrir þetta mun maður ennþá styðja vinstri græna með samfylkingu, en er þetta ekki magnað, að hugsa sér að reyna að eyðileggja uppbyggingu Íslands, með hálfvitaskap.
Anna Sigríður,
Öfgar verða alltaf öfgar, alveg sama hver á í hlut. Þetta er augljóslega rugl tillaga, gerð til í útsmognum pólitískum tilgangi. Þetta snýst ekkert um eitthvað tjáningarfrelsi. Þetta snýst um FRELSI, Þ.E. FRELSI til að standa á eigin fótum, og ekki þurfa að lúta, heimskum stjórnmálamönnum, og hana nú!!
Jóhannes (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 17:12
Þú hittir naglann á höfuðið sem oft áður, Sigurjón Þórðarson. Auðvitað snýst þetta um ESB enn og aftur. SJS á undir högg að sækja, því að VG=hreyfingin er sem ostur, sem maðkar hafa komist í, EBé=maðkar NOTA BENE !
Atli Gíslason, sem ég sá fyrir mér sem ráðherra, talaði sig fram úr ráðherrastólnum með ótímabærum yfirlýsingum gegn ESB-umsókn. Jafnvel greindustu mönnum getur orðið á í hita leiksins.
ég vona samt, að Atli Gíslason láti ekki deigan síga og eflist frekar í andstöðunni gegn Evrópu-auðvaldinu.
Með kveðju, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 19.5.2009 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.