30.4.2009 | 00:18
Lundaveislan
Vestmannaeyingum var um skeið meinað að hreinsa upp höfnina sína og ná upp nokkur hundruð tonnum af dauðvona síld sem er á við tveggja daga matarskammt lundans. Síldin er sólgin í sandsíli og seiði annarra fiska, tekur vel til matar síns og nær örugglega að grisja rækilega ýsu-, þorsk- og
loðnuseiði. Það getur vel verið að með hreinsunaraðgerðum í Vestmannaeyjum hafi Vestmannaeyingar bjargað einhverjum lundapysjum frá sulti. Ella væru einhverjar líkur til að síldin hefði afétið lundann.
Það sem er kristaltært í mínum huga er að þótt við drögum okkur út úr lífríkinu og hættum veiðum er ljóst að aðrir nytjastofnar staflast ekki upp, s.s. síld, loðna og þorskur, heldur mun vistkerfið halda áfram sinn vanagang. Stofnar rísa og hníga.
Maðurinn tekur tugfalt minna út úr vistkerfi sjávar en fuglar og spendýr hafsins láta greipar sópa um sjávargæðin. Þjóð sem stendur illa peningalega en hefur alla þessa þekkingu ætti ekki að tvínóna við að auka veiðar í stað þess að berja hausnum við reiknilíkön sem hafa bara gefið eina niðurstöðu niðurskurðog hana má afsanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Skemmtileg pæling Sigurjón. Minnist þess ekki að hafa áður séð þetta sett í þetta samhengi, en svona er nú blessuð náttúruan og maður einhvern veginn gefur sér hringhrás hennar svona eins og hún sé bara þarna og trufli engan - þ.e.a.s. svona dags daglega en svo þegar maður spáir í þetta svona í samhengi og skoðar orsakir og afleiðingar þá koma oft upp skemmtilegar pælingar og sumar hljóma jafnvel alveg lygilegar en eru samt alltaf fyrir augun á okkur og eru hreinlega borðleggjandi.
Gísli Foster Hjartarson, 30.4.2009 kl. 07:45
Ég þakka þér fyrir þessa athugasemd en það er ýmislegt sem er sláandi þegar betur er að gáð s.s. orkuþörf þorskstofnsins en þegar betur er að gáð þá er fæðuþörf hans gríðarleg og vandséð að t.d. loðnuveiðar hafi mikil áhrif á hann.
Sigurjón Þórðarson, 30.4.2009 kl. 09:04
Þetta er hárnákvæm talning hjá Óskari og co. Eigir þú hins vegar leið fram hjá það biður þú um að hann hætti að telja, segir að þetta sért þú.
Án gríns mér er fyirmunað að átta mig á hvernig svona talning fer fram sama á við um tiltekin mannfjölda.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 14:42
Lífríkið tekur og skilur eftir en maðurinn tekur bara og í ofanálag eyðileggur búsvæði fiska og annara íbúa hafsins það verður að stöðva togveiðar á grunnslóð í stað þess að flitja inn togara sem eru jafn langir og þeir eru breiðir til þess að geta verið upp í fjöru setjum togveiðar (dragnót er líka togveiðarfæri með hopparaleingju) út fyrir 30 mílur til að byrja með, verksmiðjuskipin 50 mílur þá first geturlífríkið farið að rétta úr kútnum
Krókaveiðar eru framtíðin togveiðar eru tímaskekkja
Ég er á móti green peace og svoleiðis liði en mundi styðja þeirra baráttu gegn togveiðum (þá kemur einhver og segir þeir banna þá annað á eftir) það er alveg rétt þess vegna eigum við að vera í fararbroddi og stöðva allar togveiðar í landhelgi okkar, segjum eftir 5 ár
Það er ekkert mál að vera með sóknarkerfi með þeirri staðsetningar tækni sem er í dag, svæðaskiptingar eftir bátaflokkum , sóknardagar þetta má allt útfæra
Færeyska leiðin hefur fært´veiddan afla að landi ef veitt hefði verið eftir Íslensku aðferðinni vantaði líklega 30 % upp á
Þá seigja menn þetta er ekki svona mikið
Á verksmiðjutogara er fisk hent ef hann er ekki rétt tegund´!!!!!!!!!!!!nýtingin má vera allavega hráefnið er frítt
Togveiðar á loðnu?
loðnuveiðar eru hrundar vegna græðgi og heimsku!!
græðgi útgerðarmanna
heimsku stjórnvalda að leyfa vitleysuna
Jón (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 08:37
Það er með ólíkindum þvílíka þvælu menn geta látið út úr sér. Að maðurinn taki tugfalt minna út úr vistkerfi hafsins en fuglar og spendýr sjávar. 750 þúsund lundapör éta ekki meira en 30 tonn af sandsíli eða loðnu á dag en flotinn hefur verið að landa milljónum tonna á ári og drepur sjálfsagt enn meira. Hvað er eiginlega í gangi í heilabúinu á stjórnmálamönnum?
Einar Júlíusson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 11:35
Einar, reiknaðu þetta sjálfur en orkuþörf hrefnunnar er um hálft tonn á dag og hún er hér við land um 200 daga á ári og stofninn telur nokkra tugaþúsunda tonna hér við land og er því ljóst að hrefnan ein étur tvöfalt meira upp úr hafinu en sú milljón tonn sem við veiðum hér við land.
Síðan á eftir að bæta við stórhvelunum, smáhvelum sel og ógleymdum fuglunum.
Hvað varðar þá útreikninga sem þú greinilega efast um þá voru notaðar forsendur úr ágætri bók um lífríki Barentshafsins sem ég get bent þér á ef áhugi er fyrir hendi.
Sigurjón Þórðarson, 10.5.2009 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.