Leita í fréttum mbl.is

Áfram Grindavík

Eftir fermingu og fermingarveislu sonarins Ţórhalls var haldiđ vestur í bć ţar sem krökkt var af fólki sem streymdi í KR-heimiliđ. Viđ Ţórhallur og Sigrún ákváđum ađ skella okkur í sparifötunum á körfuboltaleik. Okkur Ţórhalli fannst nćrtćkast ađ styđja Ungmennafélagiđ Grindavík úr ţví ađ Ungmennafélagiđ Tindastóll spilađi ekki úrslitaleikinn ađ ţessu sinni. Stemningin var frábćr, ţađ munađi mjóu ađ Grindvíkingar nćđu ađ innbyrđa sigur á lokasekúndum leiksins. Ţađ tókst ekki ţrátt fyrir hetjulega baráttu.

Til hamingju, KR, međ Íslandsmeistaratitilinn.

Viđ ákváđum ađ skella okkur á körfuboltaleik beint úr fermingarveislunni


mbl.is KR Íslandsmeistari eftir eins stigs sigur 84:83
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegur peyji TIL HAMINGJU.

Guđrún Hlín Adolfsdóttir (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband