12.4.2009 | 19:19
Stjórnmálaklúbburinn og Viðskiptagengin - Framsókn með risastyrk frá formanni Sjálfstæðisflokksins
Frjálslyndi flokkurinn hefur haft opið bókhald frá upphafi og hefur ekki haft neitt að fela líkt og hinir flokkarnir á Alþingi. Allir hinir flokkarnir þar með taldir VG hafa verið á framfæri skulduga útgerðaraðalsins og má eflaust rekja tregðu flokkanna til þess að koma á móts við álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna til þeirrar staðreyndar.
Það kemur mér ekki á óvart að fyrrum stjórnarformaður BNT og núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson hafi veitt Framsóknarflokknum risastyrk. Erfitt er að aðgreina Stjórnmálaklúbb Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá hagsmunagengjunum sem hafa tröllriðið íslensku samfélagi.
Það er orðið löngu tímabært að það fari fram tiltekt í íslenskum stjórnmálum.
Framsókn opnar bókhaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 1019347
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er jú búið að setja lög einmitt um þetta. Sem betur fer.
Gestur Guðjónsson, 12.4.2009 kl. 19:41
Já sem betur fer Gestur - hlutirnir þurfa svo sannarlega að breytast.
Flokkarnir voru hálf barðir inn í þessar breytingar og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn og nú sjáum við afhverju. Það er merkilegt að þrýstingurinn á breytingar kom jú frá Frjálslynda flokknum og vel að merkja frá Evrópunefnd sem hafði eftirlit með spillingu. Þetta mál á sér hliðstæðu þ.e. kvótamálin sem særir réttlætiskennd þjóðarinnar.
Ég tel rétt að almenningur spyrji hvort að flokkar sem ekki geta rekið sig og eru reknir á leynilegum greiðslum um árabil séu þess umkomnir að taka að sér stjórn samfélagsins.
Það er umhugsunarefni að hvernig fjármál flokkanna líta út í dag þrátt fyrir gríðarlegt mútufé auk opinberra fjárframlagaSigurjón Þórðarson, 12.4.2009 kl. 20:04
Þessi lög verða stjórnmálunum vonandi sú aflúsun sem þeim var ætlað að vera.
Þú verður samt að vera sanngjarn gagnvart skuldum Samfylkingar og Framsóknar.
Samfylking tók yfir skuldir Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins, sem höfðu staðið í dýrri útgáfu Þjóðviljans og Alþýðublaðsins og Framsókn hefur verið að burðast með skuldir frá útgáfu Tímans og NT. Íhaldið þurfti hins vegar ekki að borga slíka útgáfu, með sinn Mogga, sem fékk skuldir sínar afskrifaðar og var afhentur Sjálfstæðismönnum á ný nú um daginn
Gestur Guðjónsson, 12.4.2009 kl. 20:40
VG hafa hins vegar ekki þurft að eiga við slíkar skuldir, þar sem þær urðu eftir í Samfylkingunni, meðan Hjörleifur og Steingrímur tóku megnið af félagatalinu yfir í skuldlaust VG.
Gestur Guðjónsson, 12.4.2009 kl. 20:41
Er 5 milljóna styrkur risastyrkur? Ég veitt að frjálslyndi flokkurinn hefur skroppið saman en hefur ekki kostnaðarvitund ykkar líka skroppið saman? Minni þig á að stjórnendur í bankadæminu eins og maðurinn hennar Þorgerðar Katrínar voru með tugi milljóna MÁNAÐARTEKJUR.
Voruð það ekki líka þið (er annars Ólafur Magnússon í frjálslynda flokknum eða er hann eyland?) sem kölluðum mótttöku Óskars Bergssonar þegar hann var með fund fyrir sveitarstjórnarmenn Framsóknar utan af landi til að sannfæra þá um að Reykjavík væri ekki ein rjúkandi rúst lengur, Framsókn væri að krafti farin að taka til eftir Villa-rei ævintýrið og Ólafar Magnússonar flippið og það væri ekki lengur ga-ga borgarstjórn í Reykjavík. Þessi móttaka kostaði 91 þúsund. Verða fundir og móttökur sem eru eðlilegur þáttur í starfi höfuðborgar til að kynna málefni sjálfkrafa að spillingu ef Framsókn stendur að þeim? Verða smápeningastyrkir sjálfkrafa að "risastyrkir" ef Framsókn tekur við þeim?
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 12.4.2009 kl. 20:43
Það er 100% eðlileg krafa eftir það böl sem stjórnarflokkar síðustu ára hafa komið okkur í, að bókhald allra flokka verði opnað fram fyrir kvótagjöfina. Þar magnaðist sukkið mest og svínaríið. Og trúnaður hvarf. Sá flokkur sem hefur eitthvað á móti því, eftir alt sem á undan er gengið. Hlítur að vera að fela eitthvað og ætti að ransakast sérstaklega.
Og engin sátt verður hér á landi fyrr en kvótinn sem og aðrar auðlindir verða komnar, óframseljanlegar í eigu þjóðarinnar, bundnar í Stjórnarskrá.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 22:07
Salvör, ekki veit ég hvort að það sé Framsóknarflokknum til framdráttar að gera gys að kostnaðarvitund Frjálslynda flokksins en það er nú svo að við höfum oftar en ekki haft rétt fyrir okkur s.s. hvað varðar spillingarleynd stjórnmálaflokkanna, kvótakerfið og verðtrygginguna.
Þessi viðmið sem þú dregur fram til að réttlæta ruglið í Framsókn þ.e. laun stjórnananda þeirra sem settu landið á hausinn heyra vonandi sögunni til.
Sigurjón Þórðarson, 12.4.2009 kl. 22:51
Sigurjón, mundu að það er ekki ráðlegt að kasta steinum úr glerhúsi.
BB (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 20:29
BB, sannleikurinn gerir fjórflokkinn frjálsan og allt upp á borðið hananú.
Sigurjón Þórðarson, 13.4.2009 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.