18.3.2009 | 13:01
Hvar eru íslenskir fréttamenn?
Eitthvað er um að íslenskum fréttamönnum finnist það nánast neðan við sína virðingu að fjalla með gagnrýnum hætti um sjávarútveg. Á því eru sem betur góðar undantekningar, s.s. Kristinn Hrafnsson og Erla Hlynsdóttir. Í Spegli Ríkisútvarpsins er stöðugt fjallað um hrun lífríkis og fiskistofna án að taka það með í reikninginn að nánast óeðlilegt sé að ætla að stofnstærð lífvera, s.s. fiska, sem geta eignast gríðarlegan fjölda afkomenda sveiflist gífurlega. Aldrei er fjallað gagnrýnið um að hvergi í heiminum hafi tekist að byggja upp þorskstofn með þeim aðferðum sem íslensk stjórnvöld hafa stuðst við.
Íslenskur sjávarútvegur aflar drýgsta hluta dýrs gjaldeyris þjóðarinnar sem mikill skortur er á um þessar mundir. Fréttamenn, svo og landsmenn allir, ættu því að vera vakandi yfir því hvort ekki sé hægt að gera betur en nú er gert, t.d. með því að koma í veg fyrir brottkast og veiða meira.
Frjálslyndi flokkurinn hefur í gegnum árin bent á hagkvæmara og betra kerfi en enn er í notkun hér á Íslandi, þ.e. að beita sóknarstýringu í stað þess að notast við kvótakerfi sem hvetur til brottkasts. Sömuleiðis hefur Frjálslyndi flokkurinn bent á að það sé óhætt að veiða langt umfram ráðgjöf Hafró enda hafi hún engu skilað í gegnum árin nema auknum niðurskurði.
Í Færeyjum fór fram hörð umræða í fyrrasumar um hvort ætti að skera veiðiheimildir niður um helming en ætla má að ef sú hefði orðið raunin hefðu Færeyingar ekki verið aflögufærir með lán til Íslendinga. Niðurstaðan úr þeim umræðum varð sú að stjórnin sprakk eftir að deilurnar fóru út um víðan völl, m.a. um lyklavöld í ráðuneytum.
Hvað afleiðingar hefur umframveiði um 50% haft? Í Færeyjum er mjög góð ufsaveiði og þorskurinn virðist vera að ná sér á strik á ný eftir lægð síðustu ára. Vel að merkja hefur ufsaveiðin í Færeyjum verið á síðasta áratug allt frá nokkrum tugum prósenta og upp í hundruð prósent umfram ráðgjöf reiknisfiskifræðinga.
Á heimasíðu Jóns Kristjánssonar fiskifræðings er mjög athyglisverð frétt úr færeyska togararallinu sem gefur heldur betur til kynna að feitur þorskur sé í miklum mæli kominn inn í veiðina.
Það er furðulegt að fylgjast síðan með formanni VG, Steingrími J. Sigfússyni, halda áfram mannréttindabrotum og meina fólki í dreifðum byggðum að draga björg í bú með handfærum.
Og flestir fréttamenn snúa blinda auganu að þessum fréttum öllum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 63
- Sl. sólarhring: 525
- Sl. viku: 607
- Frá upphafi: 1013754
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 517
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Er ekki bróðir hans kvótakóngur fyrir norðan, eða svo hef ég heyrt, þess vegna tala vinstri grænir aldrei um kvótann, kannski er hann að vernda bróður sinn, tja það skyldi nú aldrei vera svo.
Guðrún B Hallbjörnsdótir (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 15:57
Sæll, Sigurjón. Hringdu í síra Þórhall og sameinist. Frjálslyndir standa tæpt hvað 5% varðar og L-listinn einnig. Málefnastaðan ætti að vera brúanleg og að mínum dómi myndi sameining þessara tveggja flokka gera tvennt: Annarsvegar nánast tryggja málsvara á þingi sem hlýtur að vera lykilatriði, hinsvegar veit ég marga segja atkvæði gefið þessum flokkum falla niður dauð. Sameining myndi gefa þessu sjónarmiði langt nef og jafnvel gott betur. Í einni sæng gæti þetta tvíeyki náð 10% atkvæða og þá er ekki bara kominn öflugur málsvari gegn ESB og kvótakerfinu á þingi heldur fáið þið líka öll vinnu. Pældu í þessu.
Kveðja,
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 19:33
Gleymdu ekki að þessi umræddi þáttur er einhver svífyrðilegast hlutrægur í einhliða evruáróðri hér. Algerlega fáránlegt að hlusta á þetta lið og því hræsnin ein eða regin heimska þeirra að ræða sjávarútvegsmálin á þessum nótum.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2009 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.