21.10.2008 | 19:44
Sökudólgur gefur sig fram
Halldór Ásgrímsson segist bera ábyrgð á ástandinu. Ég var núna rétt í þessu að hlusta á upptöku danskra ríkisútvarpsins þar sem rætt var við fyrrverandi forsætisráðherrann okkar sem sat í ráðherranefnd um einkavæðingu sem ráðstafaði bönkunum til sérvalinna fyrir örfáum árum, sérvalinna sem virðast vera á góðri leið með að kollkeyra efnahagslífið. Í viðtalinu játar Halldór Ásgrímsson ábyrgð sína á málum en leggur hins vegar áherslu á að eyða ekki of miklum tíma í söguna. Hann var nokkuð kotroskinn og ánægður með verk sín, þá sérstaklega íslenska kvótakerfið. Hann sagði stoltur frá því að hann hefði orðið sjávarútvegsráðherra 1983 þegar sjávarútvegurinn hafði glímt við erfiðleika.
Það er engu líkara en að Halldór Ásgrímsson, framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar, geri sér ekki nokkra grein fyrir stöðu sjávarútvegsins. Núna, árið 2008, eru skuldir sjávarútvegsins nokkuð örugglega fjórföld ársvelta greinarinnar og hafa á síðustu árum ábyggilega þre- eða fjórfaldast. Þorskveiðin er að sama skapi núna þrefalt minni en á árunum 1982-3.
Horfum endilega bara fram á veginn og gleymum sögunni, hahh.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 287
- Sl. sólarhring: 289
- Sl. viku: 355
- Frá upphafi: 1019624
Annað
- Innlit í dag: 238
- Innlit sl. viku: 297
- Gestir í dag: 235
- IP-tölur í dag: 222
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ég skora á fleiri að gefa sig fram.
Hér er góð grein frá Noregi:
http://e24.no/makro-og-politikk/article2717323.ece
http://tux.aftenposten.no/comentary/showComments.do?pub=2&articleId=2717323&pub=2
Heidi Strand, 21.10.2008 kl. 20:13
Já Heidi þetta er fín grein og það er víst að það eru fleiri en Davíð sem eru berir.
Sigurjón Þórðarson, 21.10.2008 kl. 21:39
Bukollabaular, já þetta er svakalegt hvað þessir menn sitja áfram í toppstöðum og það með fullum stuðningi Samfylkingarinnar s.s. Geir
Sigurjón Þórðarson, 21.10.2008 kl. 21:41
Ég tek undir með Heidi það mættu fleiri sökudólgar gefa sig fram. Annar finnst mér iðrum Halldórs vera af svipuðum toga og Árna Johnsen.
Sigurður Þórðarson, 21.10.2008 kl. 21:51
Halldór, ásamt Dabba! Burtu með þessa karla.... Bakvið hús með þá með kindabyssuna!
Hvítur á leik, 21.10.2008 kl. 22:47
það er til mikið að fólki sem kann ekki að skammast sín, Halldór er þar á fremsta bekk
guðrún hlín adolfsdótt (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:06
Sæll Sigurjón
Leiðtogarnir vísa veginn og leita lausna. Margir hinna eru í sökudólgaleit. Svo velja menn sér vettvang.
Sigurður Þorsteinsson, 22.10.2008 kl. 09:07
I. Skúlason, Það er hæpið að mínu viti að setja alla þá sem setið hafa á Alþingi sl. 15-20 árin undir sama hatt og jafnvel þá sem hafa barist hart gegn óskapnaðinum.
Sigurður Þorsteinsson, "leiðtogarnir leita lausna og vísa veginn" -Betra væri ef svo hefði verið en þá værum við ekki þessum ógöngum
ÉG er sammála I. Skúlasyni því að það þurfi nýtt blóð við stjórn landsins.
Sigurjón Þórðarson, 22.10.2008 kl. 09:33
Sigurjón. Hvort ertu að skrifa um þátt Halldórs í kvótakerfinu, sem við erum báðir hjartanlega sammála um að vera ósammála um, eða þátt hans í að losa landið úr haftafjötrum, þar sem kvígan endaði að vísu úti í skurði?
Gestur Guðjónsson, 22.10.2008 kl. 10:50
Ég kannast ekki við að Halldór hafi komið landinu úr haftafjötrum. Halldór ber mikla sök á kvótakerfinu og svo gríðarlegri skuldasöfnun þjóðarbúsins sem varða sérstaklega á síðari hluta valdaferli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.
Mér leikur forvitni á að vita hvað við séum ósammála um varðandi kvótakerfið en því miður þá eru það óhraktar staðreyndir sem ég benti á hér að ofan að kerfið skilar nú margfalt færri þorskum á land en fyrir daga þess. Sömuleiðis mælist þorskstofninn minni, skuldir útgerðarinnar hafa margfaldast og kerfið valdið gríðarlegri byggðaröskun.
Sigurjón Þórðarson, 22.10.2008 kl. 11:04
Halldór Ásgrímsson er náttúrlega ekkert annað en ótíndur glæpamaður og stórþjófur. Hann kom kvótakerfinu á til að hrifsa til sín stóran kvóta og braska síðan með hann í þeirri trú að þetta væri hans einkaeign og kæmi þjóðinni ekkert við. Sami hugsunarháttur er hjá öllum sægreifunum og stærsti glæpurinn í þessu öllu var að átthagabinda ekki kvótann og leyfa frjálst framsal og brask með aflaheimildirnar. Auðvitað á að þjóðnýta kvótann núna bótalaust til sægreifanna þar sem þeir greiddu ekkert fyrir hann þótt þeir braski með hann sín á milli. Setja þarf á stofn veiðileyfastofu sem úthlutar kvótanum til umsækjenda eftir einhverju nothæfu kerfi án áunninnar hefðar og láta þá sem fá veiðileyfi greiða eitthvert gjald fyrir í stað þess að okra á veiðiheimildum eins og nú er gert. Ef menn svo nýta ekki þann kvóta sem þeir fá úthlutað eiga þeir samt að greiða fyrir hann en veiðileyfastofan getur síðan úthlutað ónotuðum heimildum til annarra. Ströng lög þarf síðan að setja við misnotkun heimildanna með himinháum sektarákvæðum og sviptingu veiðiréttinda til ákveðins árafjölda, allt eftir stærð brota.
corvus corax, 22.10.2008 kl. 11:39
Sigurjón. Það má ekki blanda saman fiskveiðiráðgjöf og fiskveiðistjórnunarkerfi. Ráðgjöfin hefur brugðist. Hafró og þó sérstaklega HÍ hafa verið svelt með fjármagn
Gestur Guðjónsson, 22.10.2008 kl. 11:56
Þetta er áhugaverð grein sem Heidi sendi link á. Mér er óskiljanlegt að sama fólkið og gerði svo hrapalleg mistök að vanrækja störf og skyldur og vakta almenning fyrir hruni hagkerfisins skuli enn sitja á valdastólum. Afhverju er ekki búið að skipta um stjórn seðlabanka? Afhverju er sama fólk í Fjármálaeftirlitinu? Af hverju er arkitektinn að ICESAVE sem kostaði nær upplausn stjórnmálasambands milli Bretlands og Íslands orðin bankastjóri Landsbankans (ef greinin er rétt). svona væri hægt að halda lengi áfram að telja. Við erum sjálfum okkur verst kjósendur.
Anna Karlsdóttir, 22.10.2008 kl. 12:14
Dabbi, Geir, Halldór.. og Solla eru sek um glæpsamlegt athæfi.. i það minnsta glæpsamlegt kæruleysi.
Sjálfstæðisflokkur + Framsókn + Samfylking eru klárlega verstu sökudólgarnir í þessu öllu.
DoctorE (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 12:42
Nú vitum við að ráðgjöfin hefur brugðist sem kerfið byggir á.
Útgerðin er skuldsettari en aldrei fyrr- hverjir eru kostirnir við kerfið - ég sé þá alls ekki og auglýsi eftir þeim?
Sigurjón Þórðarson, 22.10.2008 kl. 13:13
fara til ríkiskassann og líka borga skuldir sjávarútvegsins en ekki til nokkurra manna sem þurfa ekki að vinna fyrir peningunum sínum og hafa ekkert í rauninni með þennan peninga að gera.
Afhverju eru íslendingar svona værukærir hvað varðar þetta? Ég held að þetta sé fáfræði. Ég held að íslendingar viti ekki almennilega á hvað gjafakvótakerfið gengur út á. Svo í fyrsta lagi skil ég ekki, hvernig í ósköpunum stendur á því að nokkur maður skyldi samþykkja svona steinaldarreglu....
Einn reiður (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 15:45
Það sem átti að koma á undan því sem ég skrifaði var þetta:
"Það Á að þjóð- nýta kvótann. Sérstaklega í svona efnahagsástandi. Peningarnir eiga að"...fara - " -
Einn reiður (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.