10.6.2008 | 11:09
Réttarríkið og milljarðamæringarnir
Hver samfylkingarmaðurinn á fætur öðrum hefur nú gengið fram fyrir skjöldu og heimtað rannsókn á rannsókn Baugsmálsins. Sá sem hefur leitt baráttuna er þingflokksformaður jafnaðarmanna, Lúðvík Bergvinsson, en hann heimtar rannsóknina í þágu: almannahagsmuna, trúverðugleika réttarríkisins og síðast en ekki síst þess að verja lítilmagnann gagnvart misbeitingu ríkisvaldsins.
Þessar áhyggjur Samfylkingarinnar nú af stöðu lítilmagnans í réttarríkinu Íslandi gagnvart ríkisvaldinu með því að máta mál milljarðamæringanna í Baugi inn í þá stöðu er afkáralegt. Baugsmenn hafa átt greiðan aðgang að fjölmiðlum og þeim hefur heldur ekki orðið skotaskuld úr því að greiða fyrir fima lagavörn og bestu sérfræðiaðstoð erlendis frá.
Íslenskur almenningur hlýtur að setja spurningarmerki við að á sama tíma og þessi hávaðasama mannréttindabarátta Samfylkingarinnar er háð fyrir hönd milljarðamæringanna skuli varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, Karl Matthíasson, lýsa yfir sérstakri gleði með svar ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks þar sem fram kemur að það eigi ekki að fara að áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og að það eigi að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum.
Það er greinilegt að forystu Samfylkingarinnar þykir að þeir með þykkari veskin eigi að vera jafnari fyrir lögunum en aðrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Á ég að trúa því að vinur minn Karl V Matthíasson vilji formann sinn til þess "að slátra lambi fátæka mannsins"?
Sigurður Þórðarson, 10.6.2008 kl. 11:40
Skárra að hafa flokk sem fer eftir þykkari veskjum, en flokk sem fer eftir litarhætti.
SG (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 12:10
The colour of money
Atli Hermannsson., 10.6.2008 kl. 12:18
Þarna virðist helst vera um að ræða árekstra milli ættgengs heiladauða og upplýsingarþorsta mannskepnunnar. Lúðvík og kó þurfa bara að liggja reglulega á bæn með Birni Bjarna og öðrum helstu fyrirbærum íhaldsins og þá lagast þetta áreiðanlega allt saman. Amen og kúmen.
Baldur Fjölnisson, 10.6.2008 kl. 15:56
Þetta er nú ódýr snúningur út úr samhengi málsins. Ert þú farin að taka að þér varnarhlutverk fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Finnst þér það ekkert áhugavert að lykilmenn í þeim flokki "hjálpuðu" Jóni Gerald af stað með Baugsmálið.
Boðuð er allsherjarendurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Slíku svari hefur Samfylkingin án efa landað. Nei, í stað þess að fagna þessu, setur þú þig í tuddastellingar gagnvart Samfylkingu út af hverju sem er, hvenær sem er.
Sigurjón, verðurðu ekki bara að fara fyrr að sofa, svo þú sjáir hina fögru rauðu sól í austri, að morgni dags Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 10.6.2008 kl. 17:22
Ég get nú ekki séð neinn útúrsnúning í mínum málflutningi. Ég bendi á að "jafnaðarmannaflokkurinn" getur vart á heilum sér tekið af vandlætingu vegna málsmeðferð hins opinbera þar sem milljarðamæringar voru sakfelldir á sama tíma og flokkurinn er tilbúinn að kokgleypa og blessa þá hundalógík sem Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna er send sem svar ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.
Ég segi nú bara svei ykkur í Samfylkingunni að bjóða alþýðu manna upp á þessa tvöfeldni.
Sigurjón Þórðarson, 10.6.2008 kl. 18:44
Sæll Sigurjón, ég er sammála þér og fékk sömu tilfinningar og þú gagnvart heilagri sannleiksþrá samfylkingarmanna.
Gunnar Skúli Ármannsson, 10.6.2008 kl. 19:14
Og sjávarútvegsráðherra er búinn að skipa nefnd til að skoða áhrif kvótakerfisins á sjávarbyggðirnar!
Að hverjum er maðurinn að skopast og heldur hann að einhverjum þyki þetta snjöll hugmynd?
Mér finnst vænlegast fyrir þá svarabræður Einar Kr. og Árna Math. að yfirgefa stjórnmálin hið bráðasta og snúa sér að framleiðslu leikinna sjónvarpsþátta um stjórnmálamenn á Íslandi.
Sjálfir yrðu þeir í veigamestu hlutverkunum.
Árni Gunnarsson, 10.6.2008 kl. 22:46
Einar K og Árni matt væru ekki einu sinni nothæfir í B myndir. Hvað þá allra lélegustu sort af sápuóperu.
Sendið þessa menn frekar hingað norður til mín og ég skal gera úr þeim menn og leyfa þeim að moka svolítinn skít.
Jóhann Kristjánsson, 11.6.2008 kl. 01:23
Sæll Sigurjón.
Afskipti Samfylkingarmanna af dómsmáli sýnir og sannar að flokkurinn er vart stjórntækur við stjórnvöl landsins, og slíkt vegur að réttarríkinu í raun þegar ráðherrar fara í orði kveðnu að skipta sér af dómum dómstóla.
þetta er þvílík hneisa að það hálfa væri nóg.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 11.6.2008 kl. 01:43
Átta mig ekki á því hvers vegna þeir sem að eru frjálsir í lundu reynast svo illgjarnir og dómharðir gagnvart blessaðri Samfylkingunni, sem er hin stóra móðir er allt umvefur.
Guðrún María minnist ekki á leiðbeiningu og hjálpsemi lykilmanna í Sjálfstæðisflokknum til handa Jóni Gerald til að koma sínum málatilbúnaði af stað.
Það eru ekki afskipti af dómsmáli að bregðast við niðurstöðu Hæstaréttar. Gangið bara í Sjálfstæðisflokkinn frekar en að látast vera eitthvað líberal. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 11.6.2008 kl. 02:17
Það er nú bara brandari að Samfylkingin skuli brigsla "lykilmönnum" í Sjálfsstæðisflokknum um vafasöm vinnubrögð því Sjálfsstæðislokkurinn er einmitt sá flokkur sem Samfylkingin lagði lag sitt við og unir sér vel í skjóli þeirra. Það er einhver mótsögn í þessu. Maður spyr sig, ef Sjálfsstæðisflokkurinn er jafnspilltur og vonlaus líkt og sumt Samfylkingarfólk hefur látið af, hvernig er þá sá flokkur sem sængar með slíkum götustrákum? Líkur sækir líkan heim.
Víðir Benediktsson, 11.6.2008 kl. 07:23
Samfylkingin er endalaust að sparka í samstarfsflokkinn í ríkisstjórn. Hroki Samfylkingarinnar er svo mikil eftir að hún komst í ríkisstjórn, að það er með eindæmum.
Ég undrast þolinmæðina og umburðarlyndið í Geir gagnvart Samfylkingunni, eða er maðurinn bara svona meðvirkur og hræddur við að Solla hafni honum og fari eitthvað annað ef hann fer að setja ofan í við hana???
Sannlaugur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 08:38
Gulli, ég sé það að sumir fara seinna í háttinn en ég og það sem meira er að ég hef fullan skilning á því að það haldi vöku fyrir annars réttsýnu fólki að verja áframhaldandi mannréttindabrot á sjómönnum.
Sigurjón Þórðarson, 11.6.2008 kl. 09:00
Ég gat bara ekki farið að sofa til að líta fegurðina þegar hin rauða sólstjarna sem allt nærir kom upp í austrinu Afurðin er þessi fallegi dagur, með miklum réttindum og enn meiri ef við göngum í Evrópusambandið. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 11.6.2008 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.