1.5.2008 | 00:01
1. maí og mannréttindabrot stjórnvalda
1. maí er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, dagurinn sem alþýða manna hefur um áratugaskeið notað til að krefjast réttlátara þjóðfélags. Það er því vel við hæfi að óska landsmönnum öllum, hvar í stétt sem þeir skipa sér, til hamingju með daginn um leið og hugað er að inntaki baráttunnar um að gera Ísland að réttlátara þjóðfélagi.
Eitt af því sem hvílir eins og mara á íslensku þjóðfélagi er óréttlátt kvótakerfi sem hefur verið úrskurðað af mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna sem ósanngjarnt og að það brjóti stjórnarskrárvarin atvinnuréttindi.
Það kemur verulega á óvart ef forystumenn íslenskrar verkalýðshreyfingar leggja ekki þunga áherslu á þessi mannréttindabrot stjórnvalda og krefjast í ávörpum dagsins breytinga til að gera íslenskt samfélag réttlátara.
Kvótakerfið byggir á vægast sagt vafasömum forsendum sem gengur í berhögg við viðtekna vistfræði en fellur einhverra hluta vegna hagfræðingum vel í geð þrátt fyrir að skila minni og minni afla á land. Nú verður fróðlegt að fylgjast með hvort verkalýðshreyfingin hafi að leiðarljósi réttlæti og skynsemi í ávörpum sínum eða sé heft af hagfræðilegri bábilju sem hvílir á brauðfótum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Já alveg rétt Sigurjón.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 1.5.2008 kl. 00:55
Það er ekki ólíklegt að yfirvöld þurfi að svara fyrir mannréttindabrot á öðrum sviðum í framtíðinni á öðrum sviðum. þá er ég að tala um það sem við töluðum um í kvöld Sigurjón.
Jóhann Kristjánsson, 1.5.2008 kl. 01:15
á öðrum sviðum kom víst 2 svar í sömu setningunni... biðst velvirðingar á því :)
Jóhann Kristjánsson, 1.5.2008 kl. 01:19
Mig langar að vita sem ófróður um þessi mál hvort menn fái endurgreiddan kvótan sem þeir seldu til þeirra aðila sem eiga hann í dag. Ég man að lítlu útgerða plássin voru ansi skuldsett á sínum tíma og seldu þá kanski skipið með kvóta og öllu til þess að bjarga fristihúsinu. Þeir litlu hafa verið að selja kvótann til þeirra stóru og fá margar miljónir fyrir hann. Margir af þessum fyrrverandi bátaeigendum búa erlendis í dag og lifa bara góðu lífi á vöxstunum. Nú svo eru jafnvel þeir sömu að leyja sér kvóta á okur verði bara svo þeir geti stundað þessa vinnu áfram. En eigum við að vorkenna þeim. Hvað voru og eru þessir menn að selja frá sér kvótann vitandi að hann fer til þessara aðila sem eiga hann í dag. Nú ef þeir máttu ekki selja hann og hinir ekki kaupa, hvað er þá hægt að gera í stöðunni. Eiga þá hinir sömu og seldu að borga ríkinu til baka. Er ekki betra fyrir þá að sem hafa selt frá sér kvótann að halda bara kjafti. Ég held að fyrst þurfi nú að fá þessa hluti á hreynt áður en við förum að setja út á kvótakerfið. Fyrst og fremst þyrfti að stöðva allan þennan útfluttnig á gámafiski og vinna hann hérna heima til þess að skapa fleirri störf. Við þurfum að gera eins og fleirri lönd eru að gera í dag að minnka útflutning og auka þannig verðmæti aflans. Síðan á að selja hann úr landi þegar menn eru tilbúnir að borga fúlgur fjár fyrir hann. En um að gera að nota 1 mai og mótmæla einhverju . Góða skemmtun.
Jón V Viðarsson, 1.5.2008 kl. 01:53
Sæll Sigurjón og mælt þú manna heilastur. Það hefur verið einkennilega hljótt um þetta mál undanfarið. Nú þarf að fara að hamra járnið og brjótast út úr þessu kerfi þjófnaðar og misréttis. Brottkast á Íslandsmiðum er nú í sögulegu hámarki. Annars virðist mér landsbyggðin vera hjá landsherrunum eins og stífla í klósetti,ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar í öðrum heimi og ætlar að fara að flytja inn breskt nautakjöt.Ég legg til að reist verði níðstöng að fornum sið í hverju sjávarplássi til að reka af okkur kvótakerfið..kveðja Skafti
Skafti Steinólfsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 10:07
Skafti hér að neðan er athugasemd Egils Helgasonar ríkisfréttamanns á því hvers vegana ekki er rétt að ræða breytingar á óréttlátu kerfi:
"Ég held reyndar að engum manni detti í hug að hefja hér stórfelldan uppskurð á fiskveiðistjórnunarkerfinu meðan bankakerfið er stopp, gengið hrunið, verðbólgan á fullu og húsnæðismarkaðurinn að stoppa."
Það er í undirbúningi að fara í kynningarstarf í erlendum fjölmiðlum á því hvernig íslensk stjórnvöld reyna að hunsa úrskurðinn með undirspili ríkisblaðamannana.
Sigurjón Þórðarson, 1.5.2008 kl. 10:21
Ég hef svo sem ekkert við það, sem þú segir í þessum pisli Sigurjón, að athuga enda otar en ekki sammála þér um sjávarútvegsmál. Ég tek hins vegar eftir nafnbótinni sem þú setur á Egil Helgason hér í athugasemd, kallar hann "ríkisfréttamann". - Egill er ekki fréttamaður á RúV. Það er reginmunur á starfi fréttamanns og þáttagerðarmanns en í því hlutverki er Egill. - Baráttukveðjur í tilefni dagsins.
Haraldur Bjarnason, 1.5.2008 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.