Leita í fréttum mbl.is

Esikíel yrkir og Frjálslyndir í Skagafirđi álykta

Ályktunin er sem hér segir:

Frjálslyndir í Skagafirđi furđa sig á ţví ađ sveitarstjórn Skagafjarđar skuli ekki beita sér fyrir ţví ađ ríkisstjórnin virđi undanbragđalaust álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, ţannig ađ stjórnvöld hćtti ađ brjóta mannréttindi á skagfirskum sjómönnum. Viđ ţađ myndi aukiđ líf fćrast í hafnir og atvinnulíf Skagafjarđar. Međ ţögninni er meirihluti sveitarstjórnar Samfylkingar og Framsóknar ađ leggja blessun sína yfir áframhaldandi mannréttindabrotum.

Á fundi Frjálslyndra í Skagafirđi orti Esikíel ţessa vísu um tilefni ţotuflugs Rúnu og Geira.

Haarde sprangar hraustur, snar

hristir vanga skrínin, 

Rúnu langar eflaust ađ

undurganga fýrinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Góđ ályktun hjá Frjálslyndum í Skagafirđi.

Kristján Pétursson, 2.4.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Tek heilshugar undir ţessa ályktun félaga í Skagafirđi og vísan er alveg gullmoli.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.4.2008 kl. 00:34

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţiđ standiđ ykkur vel í Skagafirđinum Sigurjón, ţađ má ekki gera ekki neitt.

Góđ ályktun hjá Frjálslyndum.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 3.4.2008 kl. 10:39

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Gott mál hjá baráttuglöđum frjálslyndum í Skagafirđi

Sigurđur Ţórđarson, 3.4.2008 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband