12.1.2008 | 23:28
Haraldur Árnason ćtlar á sjó
Í kvöld hringdi í mig Siglfirđingurinn Haraldur Árnason og tjáđi mér ađ hann vćri stađráđinn í ađ halda til hafs á nćstu dögum til ţess ađ láta á ţađ reyna hvort stjórnvöld virtu mannréttindi og leyfđu honum ađ nytja fjörđinn sinn.
Haraldur komst í fréttirnar fyrir nokkrum árum í kjölfar ţess ađ hann lagđi nokkur rauđsprettunet á gúmmíbát á Siglufirđi en ţá var Halli um áttrćtt. Ţegar Halli var ađ koma í land međ netin og örfáar rauđsprettur mćttu honum lögreglumenn sem gáfu skýrt til kynna ađ ef hann héldi áfram uppteknum ólöglegum netaveiđum yrđi hann kćrđur, sem hefđi ţađ í för međ sér ađ hann yrđi sektađur upp á mörg hundruđ ţúsund og ađ afli og veiđarfćri yrđu gerđ upptćk.
Nú er Haraldur hálfnírćđur og stađráđinn í ađ láta reyna á hvort hann fái ađ ná sér í sprettu í sođiđ eins og hann hafđi gert um margra áratuga skeiđ en var stöđvađur af vörđum laganna í nafni landslaga sem nú hafa veriđ úrskurđuđ af mannréttindanefnd SŢ óréttlát.
Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví hvort Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde muni enn á ný senda útsendara sína til ţess ađ stöđva gamla manninn frá ţví ađ ná í sođiđ fyrir sig og sína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ég hef stungiđ upp á ţessari lausn hér á ţessari síđu ţinni sigurjón fyrir ekki svo löngu.. kannski 2-3 mánuđir síđan. Ţegar umrćđan um kvótaskerđinguna stóđ sem hćst í haust. Ţá stakk ég upp á ađ menn nýti sér ţann rétt sem kveđiđ er á í Grágás ađ allir menn megi sér til matar veiđa. Hreinlega fari á sjó og fiski međ krókum.. Ţađ er gaman ađ sjá ađ menn eru ađ vakna af dvalanum..
Ţetta mun bjarga byggđum landsins.
Óskar Ţorkelsson, 12.1.2008 kl. 23:38
Heill og sćll, Sigurjón !
Tek undir; međ nafna. Heyr, fyrir gamla manninum.
Mbk., sem ćtíđ / Óskar H
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 00:02
Flott hjá honum. Kjarkur í lagi og mörgum til eftirbreytni
Mér finnst ađ móttökunefnd eigi ađ taka á móti honum međ pomp og prakt ţegar hann lendar fyrsta aflannum og er ég ţá ekki ađ meina lagana verđi
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 00:08
Íslands hrafnistumenn! Haraldur er hetja, sjómađur og dáđadrengur.
Ég vil ekki trúa ţví ađ íslenskir löggćslumenn láti hafa sig út í ađ fremja mannréttindabrot á gamla manninum og svíkja ţannig sína huldumey.
Eitt veđ ég ađ segja ţér áđur en ég dey enda skalt ţú börnum ţínum segja sögu ţá sögđu mér dvergarnir í Suđurey sögđu mér ţađ áfarnir í Norđurey sögđu mér ţađ gullinmura og gleymmérei og gleymdu ţví ei ađ hefnis ţeim er svíkur sína huldumey honum verđur erfiđur dauđinn.--
Sigurđur Ţórđarson, 13.1.2008 kl. 00:22
Flottur karl, mun hann ekki hafa einhverja háseta međ sér ....?
Gunnlaugur B Ólafsson, 13.1.2008 kl. 00:30
Rétturinn er klár & stjórnarskrárbundinn, ţarf nú ekki ađ eltast viđ Grágásina í ţví. Frekar spurníng um hvernig hann nýtir nú aflann.
Ég vćri nefnilega alveg til í einn skarkola ...
Steingrímur Helgason, 13.1.2008 kl. 00:38
Flottur karl, hann Haraldur.
Jens Guđ, 13.1.2008 kl. 01:08
Ţađ er einmitt ţetta sem ţarf ef íslensk stjórnvöld láta sér ekki segjast fljótlega. Ţá gćti ţetta mál fariđ fyrir íslenska dómstóla, sem yrđu nú ađ taka tillit til álits Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna varđandi stjórn á fiskveiđum á Íslandsmiđum. Annars myndi Haraldur Árnason, og ţess vegna mun fleiri, einnig geta kćrt sitt mál til Mannréttindanefndarinnar.
Hćstiréttur myndi aldrei láta slíkt viđgangast, hvort sem honum líkađi ţađ betur eđa verr. Hćstiréttur myndi ţví dćma kvótakerfiđ hér ólöglegt einn ganginn enn, ţar sem ţađ stćđist ekki alţjóđasamninga, ţví íslenskir dómstólar verđa ađ taka tillit til alţjóđasamninga sem íslenska ríkiđ er ađili ađ, samkvćmt Stefáni Má Stefánssyni, lagaprófessor viđ Háskóla Íslands og okkar helsta sérfrćđingi í ţjóđarétti til margra áratuga.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 01:49
Áfram Haraldur og áfram íslendingar, allir ađ veiđa..! Ok ţeir sem eiga bát.
Linda, 13.1.2008 kl. 04:00
Áfram Halli Árna..
Haffi, 13.1.2008 kl. 09:21
..svo legg ég til ađ Halli Árna, verđi tilnefndur til orđu frá forsetanum, Fálkaorđu fyrir framlag sitt til samfélagsins á Siglufirđi.
Haffi, 13.1.2008 kl. 09:24
Áfram Halli .
Georg Eiđur Arnarson, 13.1.2008 kl. 11:40
Ţetta snýst ekki um neina andskotans Hrafnistumenn. Ef einhver mannrćna hefđi veriđ í okkur vćrum viđ fyrir löngu búnir, hundruđum eđa ţúsundum saman ađ gera ţađ sem ţessi hetja á nírćđisaldri hefur ákveđiđ ađ gera.
Ćtli ţađ hefđi ekki vafist fyrir stjórnvöldum ađ handtaka, sekta og fangelsa ca 2000 smábátasjómenn á einum og sama deginum?
En ţađ er mannrćna í ţessum drengjum sem áfrýjuđu og ţađ er mannrćna í Nilla Ársćls og Valdimar Jóhannessyni og svo ţessum gamla Siglfirđingi.
Viđ hinir látum berja okkur og skríđum á kjörstađ međ undirlćgjusvipinn stimplađann á smettiđ.
"Ég hef nú sjaldan veriđ barinn svona lítiđ" sagđi Ţjóđrekur biskup og var bara nokkuđ sáttur.
Afsakiđ ćsinginn.
Árni Gunnarsson, 13.1.2008 kl. 12:01
Ćtla bara ađ segja gleđilegt ár viđ ţig Sigurjón minn og takk fyrir gömul kynni og góđ
Bestu kveđjur frá Gunnu frá Hvammstanga (Gunnukaffi)
Guđrún Jóhannesdóttir, 13.1.2008 kl. 13:25
Ég bind dálitlar vonir viđ nokkra Samfylkingarţingmann inni á Alţingi og ţađ er eins gott ađ stjórnarandstađan standi nú ţétt saman og samrćmi málflutninginn. Árni Páll kom bara vel út hjá Agli í dag og viđurkenndi niđurstöđu Mannréttindanefndarinnar.
Og ég var prýđiega sáttur viđ Grétar Mar. Ađalatriđiđ er samt ađ leiđrétta hlut strandbyggđanna tafarlaust međ frjálsu ađgengi trillusjómanna enda eigi ţeir lögheimili í byggđarlaginu og rói á eigin bátum.
Kvótinn sem menn seldu en áttu aldrei verđi innkallađur á fáum árum og ađ lokum:
Öllum starfsmönnum Hafró og Fiskistofu verđi sagt upp tafarlaust allt niđur í skúringafólk og húsvörđ og nýtt fólk ráđiđ í stađinn. Stjórn Hafró aftengd LÍÚ međ lagasetningu og samskipti bönnuđ, (símtöl hleruđ í tvö ár ţađ minnsta.)
Árni Gunnarsson, 13.1.2008 kl. 15:24
Komiđ ţiđ sćl, ađ nýju !
Heyr; fyrir síđustu athugasemd Árna Gunnarssonar, sem og hinni fyrri !
Hins vegar, á ég eftir, ađ finna Grétar Mar í fjöru, fyrir fylgispektina viđ Haarde klíkuna, í ţingskapa málinu, engin launung ţar, gott fólk. Ég hafđi mikiđ fyrir, ađ turna frćndum mínum, nokkrum, Biskupstungna mönnum og Hrunamönnum, sem og nokkrum Rangćinga, til atfylgis viđ hinn mćta dreng, sjóhundinn úr Sandgerđi, á liđnu vori. Ţar međ, eigum viđ sunnlenzkir nokkurn part, af skipstjóranum hugprúđa, í okkar sálartetrum, hvađ skođist og afskaffist ei.
Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 16:06
Ef kvótakerfiđ er mannréttindabrot, hvers konar fiskveiđistjórnun er ţá ekki mannréttindabrot?
Kolgrima, 13.1.2008 kl. 17:24
Kolgríma, spurningin er gölluđ, ţví kvótakerfiđ er ekki fisvveiđistjórnarkerfi, enda ónothćft til slíks.
Tilgangurinn međ kvótakerfinu var og er ađ geta veđsett óveiddan fisk, sem sést best á ţví ađ nýlega hafa vannýttar tegundir eins og skötuselur veriđ settar í kvóta.
Sigurđur Ţórđarson, 13.1.2008 kl. 17:38
Ađ sjálfsögđu er kvótakerfiđ fiskveiđistjórnunarkerfi, hvađ svo sem mönnum finnst um ţćr forsendur sem liggja til grundvallar - en ţú getur haft ţína skođun á ţví, mér ađ meinalausu.
Ég get vel umorđađ og einfaldađ spurninguna: hvađa fiskveiđistjórnun er ekki mannréttindabrot?
Kolgrima, 13.1.2008 kl. 17:46
Mér ţykir leitt ađ ţú skulir halda ađ kvótakerfiđ sé fiskveiđstjórnunarkerfi, en skil ţađ vel vegna ţess ađ miklum fjármunum hefur veriđ variđ til ađ halda ţví ađ fólki en ég vona ađ ţetta mál verđi til ţess ađ ţú og fleiri fari ađ kynna sér ţessi mál.
Gott og vel Kolgríma, ţú spyrđ ađ ţessu ţröngt og fćrđ knappt svar: Fyrir tíma kvótakerfisins voru almennar reglur um fiskveiđistjórnun sem gilltu fyrir alla borgara landsins, ţađ er auđvitađ ekki mannréttindabrot. Ég ţekki ţetta vel sjálfur enda vann ég viđ ađ fylgja eftir reglum fyrir kvótakerfiđ. Ég sendi ţér eina grein til ađ byrja međ en ţađ er meira en sjálfsagt ađ benda ţér á meira efni:
http://www.xf.is/Default.asp?sid_id=29731&tId=2&fre_id=56571&meira=1
Sigurđur Ţórđarson, 13.1.2008 kl. 18:12
Fann ekki svar viđ spurningu minni á slóđinni sem ţú vísar á.
Kolgrima, 13.1.2008 kl. 18:58
Ég segi bara "good luck" og ég stend međ ţér.
Halla Rut , 13.1.2008 kl. 19:03
Hér er einn möguleiki, frú Kolgríma:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/411330/#comments
Steini Briem (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 19:29
Kolgríma, ţú ert svo gáfuleg á myndinni ađ ég hef ţig grunađa um ađ ţykast vera einfaldari en ţú ert. Ţú varst ađ spyrja ţrögnt um fiskveiđistjórnarkerfi sem ekki felast í mannréttindabrot. Ég svarađi ţér međ eftirfarandi hćtti: "Fyrir tíma kvótakerfisins voru almennar reglur um fiskveiđistjórnun sem gilltu fyrir alla borgara landsins" Ţar hefur ţú ţađ.
Sigurđur Ţórđarson, 13.1.2008 kl. 20:08
Til hamingju Ísland........
Ulla og Kalli / Sćborg ŢH - 55 (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 20:10
Ţá er komiđ ađ mér ađ spyrja ţig Kolgríma. Telur ţú ađ ekki sé hćgt ađ veiđa fisk án ţess ađ fremja mannréttidabrot?
Sigurđur Ţórđarson, 13.1.2008 kl. 20:19
Fiskstjórnunarhverfi Fćreyinga er dćmi um kerfi ţar sem ekki eru framin mannréttindabrot.
Halla Rut , 13.1.2008 kl. 20:45
Ţetta líkar mér!
Áfram Halli Árna!
Júlíus Valsson, 13.1.2008 kl. 21:58
Var einhver ađ tala um stjórnarslit - spái kosningum í október - í upphafi nýs fiskveiđiárs!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 13.1.2008 kl. 22:27
Kolgríma!
Hin svonefndu fiskiţorp víđs vegar um land byggđust upp á nýtingu fiskimiđanna. ţannig, öld fram af öld og kynslóđ fram af kynslóđ byggđust upp ţessi smáu samfélög og fólkiđ sem ţar lifđi og dó kćrđi sig ekki um öđruvísi líf. Ţeir sem höfđu ađrar vćntingar til lífsins fluttu sig einfaldlega á brott og af ţví hafđi svosem enginn áhyggjur.
En ţarna reisti fólkiđ sér hús og byggđi upp sitt samfélag međ ţví sem til ţurfti og sćtti sig viđ ađ stundum fiskađist vel og á öđrum tímum illa. Auđlind hafsins var lifibrauđ ţessa fólks, örlög og allt ađ ţví átrúnađur.
Einn góđan veđurdag er ţessari auđlind byggđarlagsins ráđstafađ til einhverra fyrirtćkja og einstaklinga og gengur ţar kaupum og sölum.
Ţegar hann Bjössi í Guđrúnarbć kemur heim úr Stýrimannaskólanum og ćtlar ađ feta slóđ forfeđra sinna, gerast útgerđarmađur á eigin báti kemst hann ađ ţví ađ til ţess ađ sá draumur rćtist verđur hann ađ kaupa af einhverjum sćgreifa heimild til ađ fiska. Og sú heimild kostar pr. 1 tonn af ţorski 3 milljónir!
Ţetta sér hann ađ getur ekki gengiđ og ákveđur ađ selja íbúđarhúsiđ og flytjast í burtu. Ţá er húsiđ óseljanlegt en í Reykjavík kostar hús af sömu stćrđ 50 milljónir!
Ţetta kalla ég mannréttindabrot og margar, fjölmargar hliđar ţessa máls sem ég hef ekki nennt ađ rekja flokka ég einnig undir gróf mannréttindabrot.
Mér er nćst ađ halda ađ Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna hafi ţennan sama skilning. Ţetta er nefnilega ekki torskiliđ.
Árni Gunnarsson, 14.1.2008 kl. 00:56
Er ástand fiskistofna viđ Fćreyjar betra en viđ Ísland?
Kolgrima, 14.1.2008 kl. 01:11
Siggi, ég er ađeins hér til ađ frćđast.
Kolgrima, 14.1.2008 kl. 01:41
Kolgríma, komdu fagnandi! Varđandi spurningu ţína er áreiđanlega best ađ vísa ţér á heimasíđu Jóns Kristjánssonar fiskifrćđings. Ţar er ađ finna tölulegar upplýsinar og samanburđ á fiskveiđum Fćreyinga og Íslendinga. Eins er örruglega allt í lagi fyrir ţig ađ hringja í Jón hann myndi örugglega taka ţér ljúfmannlega.
p.s. Stutta svariđ viđ spurningunni er já. Fiskimiđin viđ Ísland eru frá fornu fari margfallt auđugri en ţau fćreysku. Í Fćreyum er heldur ekkert brottkast eins og kom fram í Kompásţáttunum í sumar.
Sigurđur Ţórđarson, 14.1.2008 kl. 08:14
Ţessi mađur er hreint og beint hetja!
Guđsteinn Haukur Barkarson, 14.1.2008 kl. 16:43
Sigurđur hefđi kannski átt ađ gefa upp síđuna hans Jóns en hér hún: http://www.mmedia.is/~jonkr/
Halla Rut , 14.1.2008 kl. 17:54
Góđan daginn allir. ég vildi bara láta ykkur vita ađ Jafnréttindafélag Íslands verđur stofnađ í nćstu viku.
Fyrsti fundurinn verđur miđvikudagskvöldiđ 23. Janúar kl 20:00.
Nánari upplýsingar eru á síđunni minni.
Ólafur Hannesson (IP-tala skráđ) 14.1.2008 kl. 18:37
Ţiđ, sem eruđ grenjandi alla daga út af kvótakerfinu,mér sýnist ţađ vera hátt í fjörutíu í dag hér á síđunni hjá Sigurjóni, ţeim ágćta manni,ţiđ ćttuđ ađskammast ykkar.Ţiđ etjiđ hálf nírćđum manni út í forađiđ ađ gera ţađ sem ţiđ ţoriđ ekki sjálf. Ţiđ eigiđ ađ skammast ykkar.
Sigurgeir Jónsson, 14.1.2008 kl. 20:39
Ég legg til ađ Árni Gunnarsson sem ekki hefur sett neina útgerđ á hausinn, fari međ heiđurs og kjarkmanninum hálfnírćđa á sjó.Ţeir gera ţá mörgum sem yngri eru og eru á móti kvótakerfinu skömm til.En, Árni, Landsamband smábátaeigenda hefur á ađlfundi hafnađ frjálsum handfćraveiđum. Ţađ hefur líka lagt til ađ kvótakerfiđ verđi fest í sessi.
Sigurgeir Jónsson, 14.1.2008 kl. 20:51
Ţetta er ekki fráleit tillaga hjá ţér Sigurgeir og vel gćti ég hugsađ mér ađ verđa háseti hjá heiđursmanninum á Siglufirđi. Ţetta mál verđur hinsvegar ekki leyst međ svo einföldu móti eins og viđ öll vitum.
Ţađ má koma hér fram ađ Landssamband smábátaeigenda er ekki helgur dómur í mínum huga. Ţetta eru hagsmunasamtök tiltekins hóps í baráttunni um ađgengi ađ auđlindinni og álykta samkvćmt ţví. Hagsmunir ţeirra byggja ađ nokkru á réttinum til framsals en ţađ er ađalmeinsemdin í ţessu kerfi.
Árni Gunnarsson, 14.1.2008 kl. 23:01
Góđan dag:
Árni, má ég benda á ađ Landssamband smábátaeigenda er ekki samtök í eđlilegum skilningi ţess orđs.
Enginn er spurđur um vilja til ađildar og ef einhver á smábát sem fiskur er seldur af, ţá er ţeim sama kippt inn í LSS ađ honum forspurđum.
Í 74.gr stjórnarskrár segir ađ engan megi skylda til félagsađildar, nema almannahagsmunir liggi viđ. Í tilfelli LSS hefur Umbođsmađur Alţingis reynt árum saman ađ leiđrétta ţetta mannréttindabrot og bćđi löggjafinn og LSS spyrnt viđ fótum.
međ kveđju Vilhj
Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 08:37
Ţakka ábendinguna Vilhjálmur ţó hún breyti í engu afstöđu minni til ţessa máls. Engu ađ síđur finnst mér ţetta Landssamband afar undarlegt fyrirbćri ef rétt er lýst.
Ţađ sem fyrst og fremst misbýđur mér er ađ hćgt sé ađ banna fólkinu í sjávarbyggđunum ađ bjarga sér á eigin forsendum.
Árni Gunnarsson, 15.1.2008 kl. 15:36
Á Alţingi setja menn lög, séu ţau ítrekađ ekki virt í samfélaginu eru ţađ ólög.
Stjórnvaldiđ hefur ţá bara tvo kosti, framfylgja ţeim eđa breyta ţeim.
Ekkert Ţjóđríki getur framfylgt ólögum til langframa, og allar tilraunir til slíks munu skađa grunn undirstöđu allra ríkja.
Lagagrunnin sem byggt er á.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 16.1.2008 kl. 08:59
Sćll Sigurjón.
Ţetta er í fyrsta sinn sem mér gefst kostur á ađ fara inn á síđuna ţína.
Ég sé ţađ ađ mönnum er tíđrćtt um úrskurđ Mannréttindastofnunar Sameinuđu ţjóđanna ađ ţví tilefni langar mig ađ upplýsa eftirfarandi: Fjöldinn allur af íslenskum sjómönnum hafa haft samband viđ mig og ég viđ ţá og hafa menn veriđ áhugasamir um ađ láta kanna rétt sinn til skađabóta fyrir hliđstćđ atvik og ţađ sem úrskurđurinn á viđ.
Einnig er allstór hópur manna sem vill láta reyna á ţađ ađ fara til veiđa án kvóta og eru sumir mjög heitir í ţá veru, ég hef hinsvegar hvatt menn til ţess ađ bíđa átekta og sjá hvađ stjórnvöld ađhafast í málinu. Hinsvegar eru menn á fullu ađ undirbúa sig til athafna.
Ólafur R. Sigurđsson skipstjóri (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 20:42
Í Fréttablađinu ţann 17. janúar 2008 er mjög góđ grein eftir Ţorvald Gylfason prófessor um máliđ.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 17.1.2008 kl. 08:29
Sćll Óli ţađ er ef til vill rétt ađ kanna enn einu sinni áđur en gripiđ er til ađgerđa hversu einbeittur brotavilji ráđamanna Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks er.
Erlingur já ţađ sćtir mikilli furđu ađ verđa vitni ađ miklum og einbeittum brotavilja.
Ţorsteinn Valur: ţađ er öruggt ađ ţetta kerfi lćtur undan nú. Ekki veit ég hvernig Samfylkingin ćtlar ađ halda andlitinu og halda áfram ađ láta dćma vinnandi fólk eftir ólögum.
Sigurjón Ţórđarson, 17.1.2008 kl. 11:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.