29.6.2007 | 13:25
Nýtt afbrigði Samfylkingarinnar af umræðustjórnmálum - þagnir og ómarkviss kjaftavaðall
Samfylkingin boðaði þá fyrir nokkrum misserum síðan að taka upp umræðustjórnmál undir forystu Samfylkingarinnar sem áttu að leysa átakastjórnmál af hólmi. Þau sem boðuðu þessa nýbreytni voru m.a. hugmyndafræðingurinn Eiríkur Bergmann og núverandi formaður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Eftir að Samfylkingin komst í stjórn hjá Sjálfstæðisflokknum virðist vera sem að það hafi verið tekin upp algerlega ný tegund umræðastjórnmála sem einkennist af ómarkvissum kjaftavaðli og grafarþögn þegar beint er til ráðamanna Samfylkinganna markvissum spurningum.
Þetta nýja og einkennilega afbrigði kemur nokkuð skýrt fram sérkennilegri framgöngu varaformanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Karls Matthíassonar og Össurar Skarphéðinssonar ráðherra byggðamála sem skrifa ruglingslegar greinar um sjávarútvegsmál og svara síðan ekki í nokkru málefnalegum spurningum er varða skrif sín.
Ég hef beint spurningum til þessara háu herra á heimasíðum þeirra en einhverra hluta vegna hafa þeir ekki séð ástæðu til að svara enn sem komið er.
Karl er talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum og lét óréttlætið og óstjórnina í sjávarútvegi sig miklu varða fyrir síðustu kosningar og ætti þess vegna að vera það létt verk að svara einföldum spurningum ef vilji væri fyrir hendi. Spurningarnar eru m.a. hvernig Hagfræðistofnun geti spáð fyrir um stofnstæð áratugi fram út frá mismunandi aflareglum, ef mikil óvissa ríkir um mælingu á stofnstærð þorskins sem nú er á sundi á í kringum landið og sérstaklega í ljósi þess að það hefur þurft að "leiðrétta" stofnstæð þorsks mörg ár aftur í tímann?
Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar er þetta sérstaklega tekið fram m.a. á bls. 48 að erfitt sé að meta veiðistofn í upphafi hvers árs með mikilli nákvæmni.
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvort að hvort að þessir valdamiklu menn Karl og Össur taki sig á og svari eða þá hvort að vaðallinn verður látinn nægja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:50 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það þarf lítið að vorkenna mér Ragnar Örn. Ég er helvíti góður en ég held að það þurfi frekar að huga að vinum mínum í Samfylkingunni sem virðast alveg kjaftstopp í miðjum umræðum.
Sigurjón Þórðarson, 29.6.2007 kl. 17:35
Til hamingju með afmælið Sjonni minn....
kv. Óli bro
Ólafur Heiðar Harðarson (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 18:48
Er það nokkuð annað en samgjarnt að menn standi við og kannist við eigin skrif og loforð. Svona skrifar til dæmis varaformaður sjávarútvegsnefndar 3 apríl 2007. Það hentaði þá að æða um landið og slá sig til riddara, en núna hentar að steinhalda kjafti og svara engu. Mig skiptir engu helvítis máli í hvaða flokki menn eru, lágmarkið er að menn svari einföldum spurningum og kannist við eigin loforð og stefnu. Ef einhver á bágt er það þessi maður sem skrifar undir hér að
neðan.
VINSAMLEGA LESIÐ ÞETTA HÉR FYRIR NEÐAN:
"Er nú staddur í Hólmavík, en var á Drangsnesi í dag. Hér er fegurð íslenskrar náttúru ótakmörkuð og í dag sá regnbogann yfir Drangsnesi þau ljósbrot voru stórfengleg og boðuðu gott.
Fólkið sem hér býr er afar vænt og tekur vel á móti gestum og vona ég, að ég eigi eftir að taka þátt í því að byggð hér eflist og dafni.
Hvar sem maður kemur talar fólk um að það sé mjög bagalegt að byggðirnar hér hafi með kvótakerfinu verið sviptar réttinum til að sækja sjóinn og nýta þær auðlindir sem eru við bæjardyrnar. Þetta minnir óneytanlega á ríki sem auðug eru af hvers konar auðlindum, en erlend ríki eða fyrirtæki hafa ein aðgang að. Sbr demantanámur í Nígeríu, eða olíulindirnar þar og svona má áfram telja. Er ekki kominn tími til að viðurkennt sé að kvótakerfið er ekki að virka í þágu fjölda byggða sem eiga aldagamlar hefðir fyrir fiskveiðum og vinnslu?
Breytum þessu
X - S
Kalli Matt" Tilvitnun líkur. Dæmi svo hver fyrir sig.
Hallgrímur Guðmundsson, 29.6.2007 kl. 19:45
Ég hef aldrei fengið neinn vitrænan botn í um hvað þessi umræðustjórnmál fjölluðu .Eru ekki öll mál háð einhverri umræðu hvort heldur þau fjalla um stjórnmál eða eitthvað annað.Hinn almenni kjósandi veit ekkert um hvað þessi umræðustjórnmál fjölluðu.Einhver hópvinna fór fram vítt og breytt um landið,en eru þátttakendur þeir einu sem vita um innihald og efni umræðanna.
Kristján Pétursson, 29.6.2007 kl. 21:55
Já " þagnir og ómarkviss kjaftavaðall " er nokkuð góð skilgreining Sigurjón
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 29.6.2007 kl. 23:50
Hvers vegna ættu þessir ágætu menn að fara að svara Sigurjóni?
Halda menn virkilega að þeir geti bara krafist þess að alþingismenn svari öllum spurningum frá öllum íbúum þessa lands sem settar eru fram í kommentakerfi á bloggsíðum manna ?
Þingmenn myndu þá sennilega ekki gera neitt annað en að svara misgáfulegum spurningum fólks.
Umræðustjórnmál eru ekki að svara öllum spurningum frá fólki út í bæ í kommentakerfi á bloggsíðum manna, það eitt er víst.
Karl Gunn (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 00:56
Karl Gunn þetta eru nú ekki margar spurningar sem Karl hefur verið spurður á blog síðunni sinni og tímans vegna ætti honum að vera í lófa lagið að svara.
Það má vera rétt sem bent hefur verið á að þessir háu herrar í Samfylkingunni þeir Össur og séra Karl séu ekkert að ómaka sig á því að svara fólki út í bæ.
Það gæti auðvitað verið skýringin á þögn þeirra að jafnaðarmennirnir ræða ekki við hvern sem er.
Sigurjón Þórðarson, 30.6.2007 kl. 07:22
Skrýtir að fólki skuli finnast það sjálfsagt og eðlilegt að menn sem sennilega hafa verið kosnir á þing af fólki sem trúði á málflutning fyrir kosningar, sitji þegjandi og svari ekki spurningum manna eftir kosningar.
Sigurjón er málafestu maður, hann er fylginn trú sinni, og á þess vegna erfitt með að skilja þessa umbreytingu á séra Karli V. Ég verð að segja það að mér finnst það líka. Allt í einu er þetta hitamál hans orðið þögninni að bráð. Hvað veldur ? Það er von að fólk vilji fá svör.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.6.2007 kl. 10:21
Kannski er nafni minn bara í fríi Grjóni, eða bara að hann kíki ekki í kommentkerfi bloggsíðunnar ?
Cecil þá er það nú bara þannig að ég kaus þingmenn til setu á Alþingi næstu fjögur árin og ætlast til að vinna þeirra verði sem best, landi og þjóð til heilla næstu árin. Ég kaus þá ekki til að þeir myndu svara allskonar, misgáfulegum spurningum frá allskonar, misgáfulegu fólki á heimasíðum sínum.
fram hefur t.d. komið á heimasíðu össurar að hann sé í fríi með fjölskylduna, ætlist þið virkilega til þess að hann komi á netið oft á dag til að svara misgáfulegum fyrirspurnum í kommentakerfi sínu?
Hlusta ekki á neitt kjaftæði um að hann sé kosinn og eitthvað þannig kjaftæði og eigi því ekki að taka sér frí sem mig grunar að þið munið segja.
Karl Gunn (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 00:52
Nei Karl Gunn, það er ekki svo að Karl Matthíasson lesi ekki athugasemdir sem koma á síðuna hans en ég hef fengið mjög sérkennileg viðbrögð við skrifum mínum sem ég mun gera að umfjöllunarefni síðar hér á síðunni.
Hvorki Karl Matthíasson né Össur Skarphéðinsson byggðamálaráðherra hafa enn sem komið er svarað þeim spurningum sem ég hef beint til þeirra er varðar grundvöll bæði skýrslu Hagfræðistofnunar og fiskveiðiráðgjar Hafró sem Samfylkingin virðist ætla að kokgleypa.
Ég á erfitt með að trúa því að almennt þyki Samfylkingarfólki spurningarnar eitthvert kjaftæði þar sem ég hef reyndar fengið tölvupóst frá krata sem hvatti mig mjög til að halda sínum flokksmönnum við efnið.
Sr. Karl Matthíasson lofaði fólkinu í sjávarbyggðunum breytingum á fiskveistjórnunarkerfinu fyrir kosninum en það hafði að hans mati rústað byggðunum. Af viðbrögðum Karls Matthíassonar núna síðustu vikurnar þá er ekki hægt að sjá annað en að hann hafi verið að plata fólkið í sjávbyggðunum til að kjósa Samfylkinguna þar sem að ekkert bólar á neinum breytingum sem hann þó lofaði.
Það má einnig vera eins og Karl Gunn bendir á að þessir háu herrar Karl Matthíasson og Össur Skarphéðinsson séu orðnir svo forframaðir að þeir svari ekki hverjum sem er. Já það má vera en mér finnst þá ekki óeðlilegt að þeir gefi þá út einhverjar leiðbeiningar um hverju og hverjum þeir svar svo að aðrir séu ekki að fikta í þessum valdamönnum.
Sigurjón Þórðarson, 1.7.2007 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.