22.12.2024 | 11:10
Birtir yfir stjórnmálunum
Góð kosning Flokks fólksins skilaði flokknum inn í nýrri ríkisstjórn, sem tók við völdum á vetrarsólstöðum þegar daginn tekur að lengja á ný.
Það var orðið löngu tímabært að lofta út úr stjórnarráðinu, en augljóst var hverju mannsbarni að þröngir sérhagsmunir réðu of oft för, jafnvel hagsmunir einstaka ráðherra í stað almannahagsmuna.
Í stjórnarmyndunarviðræðum lagði Flokkur fólksins fyrst og fremst að setja málefni fólksins í landinu í forgang en lagði minna upp úr titlum.
Ríkisstjórnarsáttmálinn er afrakstur mikillar vinnu þar sem liggja á bak við fjölmörg minnisblöð og athuganir en hann greinir í knöppum stíl frá fjölmörgum umbótum m.a. í húsnæðismálum, innviðauppbyggingu m.a. að rofin verði kyrrstaða í jarðgangnagerð og aðgerðir orkumálum. Flokkur fólksins leggur áherslu á að breytingar húsnæðismarkaðnum verði í þágu heimilanna.
Ríkisstjórnarsáttmálinn tryggir sjávarbyggðunum fyrirsjáanleika um 48 daga til strandveiða út kjörtímabilið og að tekið á orkukostnaði grænmetisbænda.
Rík áhersla verður lögð á að uppræta fátækt og endurbætur á örorkulífeyriskerfinu en þá vinnu mun leiða formaður Flokks fólksins Inga Sæland. Örorku- og ellilífeyrir mun hækka á hverju ári í samræmi við hækkun launavísitölu. Almennt frítekjumark ellilífeyris mun hækka í skrefum, tekið verður upp frítekjumark vegna vaxtatekna og dregið verður verulega úr skerðingum lífeyris vegna atvinnutekna svo eitthvað sé nefnt.
Auknar tekjur
Mikilvægt er skoða þann kost að gefa strax út upphafsveiðiheimildir nú í upphafi loðnuvertíðar t.d. upp á 50 þús. tonn og fá almennilegan kraft í leitina að fiskinum. Það gefur auga leið að aðferðarfræðin sem er beitt, er háð gríðarlegri óvissu og líklega aðeins í aðra áttina, þ.e. til vanmats.
Nauðsynlegt er að stuðla að uppbyggilegri gagnrýnni umræðu um veiðiráðgjöf sem skilar mun minni afla í nær öllum nytjategundum og athuga hvort ekki leynist vannýtt matarhola í hafinu fyrir þjóðarbúið.
Staðreyndin er sú að þorskafli á Íslandsmiðum fyrir 100 árum síðan eða árið 1924 var rúmlega 319 þús. tonn eða ríflega 100 þús. tonnum meiri þorskafli en veitt er í ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að Inga Sæland myndi nú "selja sig dýrara en raunin varð" í kringum fimm þúsund í persónuafslátt á mánuði telst nú ekki mikið miðað við allt sem hún hefur "blásið" í gegnum tíðina. Eini ljósi punkturinn við þessa stjórnarmyndun sem ég sé þarna er Eyjólfur Ármannsson, en ég sé ekki fyrir mér að hann megi sín mikils í þessum hópi.......
Jóhann Elíasson, 22.12.2024 kl. 13:06
Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. XI., s.l.
Tek undir í mörgu; með fornvini okkar Jóhanni Stýrimanni, hjer ofar.
Vona; að ykkur Eyjólfi Ármannssyni takizt, að fá aðra samþingmanna ykkar, til þess að vinda frekar ofan af Samherja yfirganginum og annarra áþekkra, í samfjelaginu - og strandveiðarnar standi fram í Október mánuð a.m.k. (frá Maí mánuði talið).
Þá verðið þið; að stemma stigu við frekara streymi útlendinga til landsins:: ekki hvað sízt frá Múhameðsku löndunum - en beittuð ykkur jafnframt fyrir FULLUM slitum á á frekari samskiptum við hryðjuverkaríkið Ísrael, ekki síður.
Þá væri ekki úr vegi; að þið beittuð ykkur fyrir banni á öfuguggga samtökunum, sem kennd eru við 78' og frekari ríkisstuðningi við þau, þar sem þau hafa fengið að grassera í skólakerfum landsmanna, með alls lags útúrboruhátt og afsiðun, þetta lið er á pari við úrkynjunar lið það, sem kom Vestur- Rómverska ríkinu á knje í September árið 476 eins og við munum, Sigurjón.
Jeg vil skora á ykkur Eyjólf; að spyrna við fæti, gagnvart frekara blaðri, um inngöngu í Þýzka yfirdrottnunar sambandið (ESB), sem stýrt er frá Brussel og Berlín, ekki síður.
Mig hlakkar til; að sjá ykkur Eyjólf Ármannsson taka hressilega til hendinni:: ekki veitir af, eftir longmollu síðustu ára og áratuga Íslandssögunnar, hvað raunveruleg þjóðþrif snertir !
Með beztu kveðjum; sem endranær, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.12.2024 kl. 14:56
Jæja...
Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með sitt-hverri aðferðinni.
Svo verður pönkast á útgerðinni, svo það eru engar líkur á launahækkinum fyrir landvinnzlufólk.
Síðan halda þær stöllur áfram að dæla pening í stríð við Rússa, vegna þess að af því bara.
Kolefnisgjöld munu svo hækka, með frekari búsifjum fyrir þá efnaminni.
Ástandið mun síst batna, sýnist mér.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.12.2024 kl. 18:07
. . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá frámunalegri og andstyggilegri framkomu Sigríðar Friðjónsdóttur Ríkissaksóknara og Guðrúnar Hafsteinsdóttur fyrrverandi Dómsmálaráðherra í garð Helga Magnúsar Gunnarssonar Vararíkissaksóknara:: hvar Helga Magnúsi varð það á, að vera OF HREINSKILINN í orðræðu um tiltekna hluti, sem hinum ömurlegu feministum og alls lags liði á vinstri kantinum líkaði ekki.
Skora á ykkur Eyjólf Ármannsson; að koma Helga Magnúsi til liðs, gagnvart þessu úrættis fargani sem að honum steðjar, af áræðni og skörungsskap þeim, sem jeg hygg ykkur hafa til að bera, þá á reynir:: ekki hvað sízt núna, þegar Helga Magnúsi liggur á skjótri liðveizlu ykkar !
Mynduð þið Eyjólfur; hafa þar fullar sæmdir af, með ágætum einum.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.12.2024 kl. 18:20
Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að berast af því að Eyjólfur Ármannson, hafi gefið það út, að hann ætlaði að samþykkja BÓKUN 35 og hann sem var einn af hörðustu andstæðingur þess máls. Það er alveg með ólíkindum hvernig menn snúast í skoðunum við það eitt að troðið er undir þá RÁÐHERRASTÓL.því miður er ég strax farinn að iðrast skrifa minna varðandi Eyjólf Ármannsson í fyrstu athugasemdinni.......
Jóhann Elíasson, 24.12.2024 kl. 14:41
Komið þið sælir; á ný !
Jóhann Stýrmaður !
Segjum tveir:: jeg skal svoleiðis lesa yfir Eyjólfi, þá jeg slæ á þráðinn til hans, milli Jóla og Nýárs - hvar jeg hefi stutt Flokk fólksins:: allar götur frá árinu 2017 og til þessa dags / kosningar eftir kosningar, að þá mun jeg lesa Eyjólfi blessuðum pistilinn.
Eyjólfur Ármannsson; líka sem og aðrir samlandar okkar skulu fá að vita, að við Eyrbekkingar erum ekki þekktir að því, að tala undir einhverjar tilteknar Rósir, í okkar orðræðu út í frá.
Jeg vil að minnsta kosti ekki trúa öðru; en að Sigurjón síðuhafi, fyrrum fjelagi hins mæta Frjálslynda flokks muni taka góða snerru við Eyjólf, varðandi þessa bjevítans bókun nr. 35 = eitt fjölmrgra yfirdrottnunar einkenna IIII. ríkisins (lesizt: Evrópusambandsins) !
Með hátíða kveðjum; engu að síður, úr gamla Suðuramti /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.12.2024 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.