Leita í fréttum mbl.is

Vćri ekki nćr ef Bylgjan talađi viđ mig?

Sjálfstćđismađurinn Ţórđur Gunnarsson var kynntur á Bylgjunni sem hagfrćđingur ţar sem fjallađ var um frambođ stjórnmálaflokka fyrir komandi Alţingiskosningar. Ţórđur nýtti tćkifrćđi og smánađi pólitíska andstćđinga. Ţađ fór ekki á milli mála ađ honum var í nöp viđ frambjóđendur Flokks fólksins.  
 
Ég frétti af ţćttinum í gegnum starfsfélaga minn til margra ára og honum til undrunar ţá hefđi ég fengiđ ţá einkunn hjá sjálfstćđismanninum Ţórđi Gunnarssyni á Bylgjunni, ađ vera međ orđljótari mönnum.
Vissulega ţá á ég ţađ til ađ vera ekkert ađ fara í kringum hlutina t.d. hef ég furđađ mig á ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi bođiđ kjósendum upp á ađ koma á einokun á úrvinnslu kjötafurđa og ađ flokkurinn skuli sí og ć leggja stein í götu strandveiđa sem skila mun verđmćtari afla ađ landi en togarar.
 
Til gamans get ég nefnt ţađ ađ ég á mér kćran frćnda í frambođi fyrir annan flokk en Flokk fólksins. Viđ vorum sendir saman í Vatnaskóg sem guttar og tókum m.a. ţátt í fótboltaleikjum sem viđ töpuđum ef ég man rétt nánast öllum, ţrátt fyrir ađ vera báđir sćmilega sprćkir í boltanum. Ástćđan var sú ađ ef mađur formćlti einhverju ţá var umsvifalaust dćmt víti á liđiđ. Ef minniđ svíkur mig ekki ţá er ég nokkuđ viss um ađ frćndinn hafi ekki veriđ eftirbátur minn hvađ varđar ađ fá á sig víti.
 
Ég vona svo sannarlega ađ Bylgjan sjá sóma sinn í ţví ađ tala viđ mig í stađ ţess ađ fá pólitíska andstćđinga sem ég hef aldrei fyrirhitt svo ég viti til tala um mig.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband