Leita í fréttum mbl.is

Augljós misskilningur hjá Sigurgeiri Brynjari

Ţađ er mikill misskilningur og í raun alger vitleysa í Sigurgeiri Brynjari ađ telja ţađ augljóst ađ stćkkandi hvalastofnar séu helsta skýringin á ţví ađ veiđin á lođnu hafi dregist gríđarlega saman. Ţađ er borđleggjandi ađ "endurbćtt" ráđgjöf Hafró hefur ítrekađ leitt til aflabrests sjá hér

 

lođnuveiđar á Íslandi frá upphafi

 Ég segi ţađ ekki til ađ gera   lítiđ  úr öđrum uppgötvunum   Sigurgeirs Brynjars á sviđi   náttúruvísinda en ađ eigin sögn   ţá fann hann upp makrílinn og   makrílveiđar.

 Máliđ er ađ ţađ tekur langreyđi     hátt í áratug ađ verđa   kynţroska og kýrnar bera ekki nema um ţriđja hvert ár eftir ţađ. Ţađ er ţví augljóst ađ mjög hćgfara breyting á stćrđ hvalastofna sem vissulega eru stórtćkir afrćningjar getur ekki skýrt ţá hörmungaveiđi sem hefur veriđ á lođnu frá aldamótum sjá mynd.  

Nćrtćkara er ađ leita skýringa á minni veiđi, í aukinni samkeppni og afráni annarra fiska. Fiskarnir sjálfir eru miklu mun stćrri affallaţáttur en ţáttur mannsins og ţađ sem fer ofan í hvalinn. 

Ţessi stađa sem uppi hvađ varđar útlit lođnuveiđa ćtti ađ verđa uppspretta uppbyggilegrar umrćđu um ráđgjöfina sem greinilega ţarf ađ endurskođa.

 

 

 


mbl.is „Enginn talar um hiđ augljósa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Mikiđ er ég sammála ţér ađ ţađ megi heldur betur endurskođa ađferđir Hafró enda lítiđ gert af ţví síđustu 50 árin.

Fyrir utan ţađ ţá hef ég aldrei séđ fréttir um ađ Hafró hafi nokkurn tímann fundiđ lođnu nema ţegar fleiri skip eru fengiđ til ađstođar.

Rúnar Már Bragason, 13.10.2024 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband