10.10.2024 | 10:40
Þar sem er vilji er vegur - frú Isaksen
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins flutti tárvota ræðu á Alþingi um stöðuna í Grímsey. Hún grét þá stöðu sem uppi væri um framtíð byggðarinnar, en lagði engu að síður ekki nokkra lausn til.
Það er ekki flókið að leysa úr vanda eyjaskeggja og það kostar ekki krónu, en það eina sem þarf að gera er að veita örlítinn sveigjanleika til þess að nýta nálæg fiskimið. Þegar öllu er á botninn hvolft þá er enginn vilji til þess hjá ríkisstjórnarflokkunum - ekki einum einast þeirra.
Það var frekar aumt hjá Ingibjörgu Isaksen að klína stöðunni alfarið á Vg sem hafa vissulega ekki fært hlutina til betri vegar.
Það er nefnilega svo að Sigurður Ingi hefur farið með málefni Byggðastofnunar og beitt sér persónulega gegn öllum breytingum í átt til jafnræðis og skynsemi sem snúa að úthlutun á byggðakvóta Byggðastofnunar.
Það væri miklu nær ef Framsóknarmenn litu í eigin barm og sýndu einhvern raunverulegan vilja til þess að leysa úr auðleysanlegum vanda Grímseyinga. Það sem flækist fyrir þingmönnum Framsóknarflokksins er fyrst og fremst að þingmennirnir eru smeykir við að rugga misskildum hagsmunum örfárra auðmanna sem vita ekki aura sinna tal.
Hrikalegt bakslag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sérhagsmunaöflin hafa fjórflokkinn í rassvasanum og prumpa á alþýðuna sem kýs aftur og aftur þetta lið.
Sigurður I B Guðmundsson, 10.10.2024 kl. 11:24
Já þetta er orðið verulega vandræðalegt fyrir Framsóknarflokkinn sem hefur gefið í skyn að sé málsvari landsbyggðarinnar, en svo virðist vera sem Miðflokkurinn sé á sömu línu og Framsókn þegar komið er að nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar.
Sigurjón Þórðarson, 10.10.2024 kl. 13:04
Sælir; Sigurjón og Sigurður I B, sem aðrir Sigurjón´s gestir !
Í hnotskurn; leynd og ljós eyðileggingar starfsemi Engeyjar- og Samherja Mafíanna gagnvart landsbyggðinni, Grímseyingar EIGA að hafa sína hentisemi og HUNZA þessa þvælu tilskipun blýantanagara Byggðastofnunar ómyndarinnar.
Jeg man mæta vel; þá Byggðastofnun rjeri að því öllum árum, að Hraðfrystihús Stokkseyrar hf.var að foldu lagt, á árunum 1987 - 1992, eitt fjölmamargra þróttmikilla fyrirtækja á landsbyggðinni - og mega froðu snakkar alþingis og annarra blýantanagara og ómerkinga stofnana íslenzka gerfi- lýðveldisins hafa skömm mikla fyrir - og:: vonandi geta þau sjávarpláss landsins sem Reykjavíkur ómennzkan hefur lagt af velli í gegnum tíðina komið fram þeim hefndum, sem full þörf er á, þó síðar verði !
Með beztu kveðjum; sem oftar /
Óskar Helgi Helgason
Birgðavörður Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf.
1983 - 1991
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.10.2024 kl. 00:00
Ég verð að viðurkenna fáfræði mína
er lausnin að úthluta smábátum í Grímsey myndarlegum kvóta með undanþágu frá skyldu um löndun í Grímsey
Aflanum yrði þá væntanlega landað á Akureyri (Samherja)?
Grímur Kjartansson, 11.10.2024 kl. 07:59
Sæll Grímur hér eru tillögur Flokks fólksins til stjórnar Byggðastofnunar en þær miðuðu að því að byggja upp sjálfbæra atvinnustarfsemi í sjávarbyggðunum. Þessum tillögum var ekki vel tekið af Sigurði Inga og þær urðu til þess að hann neitaði að endurskipa mig í stjórn Byggðastofnunar - Það er nokkuð ljóst hver ástæðan var Jú hann vildi viðhalda spillingunni.
Koma þarf á löndunarskyldu á byggðakvóta í brothættu byggðunum, en taka af vinnsluskyldu.
Núverandi framkvæmd á löndunarskyldu er með ýmsum hætti, en litlum hluta aflans er landað á Þingeyri, Grímsey, Suðureyri og engu á Flateyri. Vinnsluskyldan er sömuleiðis með ýmsum hætti, ekkert er unnið á Flateyri og í Grímsey, lítið er unnið af aflanum á Þingeyri en þar fer fram vinnsla á aukaafurðum og á Flateyri fer vinnsla fram á gæludýrafóðri. Dæmi eru uppi um að vinnsluskyldu hafi ekki verið sinnt eða það hafi verið komið upp einhverri málamyndavinnslu og fiskur sem ætlaður hafi verið til vinnslu hafi lent á fiskmarkaði.
2. Allur fiskur taki verð á frjálsum markaði, þó þannig að 20% af andvirðinu renni til uppbyggingarsjóðs í viðkomandi byggðarlagi.
Með þessu er stuðlað að jafnræði íbúa og þeim sem vilja gera út í brothættri byggð. Í stað þess að byggðakvótinn renni í heilu lagi til aðila með sterka samningsstöðu sem jafnvel eru ekki með neinar tengingar við byggðina. Hafa verður í huga að leiguverð á þorskkílói nú í október 2023 er um 480 kr. þannig að það má færa rök fyrir því að aðili sem fær 400 tonna byggðakvóta árlega sé að fá liðlega 190 milljón króna styrk á ári með sínum rekstri. Auðvitað er hér um jaðarverð að ræða en það sýnir hve um mikil verðmæti er að tefla og því nauðsyn á því að vanda til verka og gæta jafnræðis.
3. Fiskvinnslur í viðkomandi sveitarfélagi hafi forgang að aflanum á 15% afslætti af meðalverði á markaði, en þá færi aðeins 5% til uppbyggingarsjóðs í byggðarlaginu.
Með þessu er búinn til raunverulegur hvati til þess að byggja upp arðsaman atvinnurekstur og komist hjá því að verið sé að setja upp hálfgerða leikmynd til þess að fá gríðarleg verðmæti í formi byggðakvótans.
4. Skipting á milli báta í hverju byggðarlagi verði þannig að helmingur veiðiheimilda skiptist jafnt á milli báta og hinum helmingnum yrði úthlutað í samræmi við landaðan afla á síðasta ári, en jafnframt yrði gerð krafa um að meirihluti áhafnarmeðlima verði með lögheimili í viðkomandi byggð.
Með þessu er tryggt að þeir sjómenn sem nýta aflann séu búsettir í brothættu byggðinni, en að stuðningurinn vegna t.d. Þingeyrar lendi ekki í vasa einhvers sem búsettur er í Kópavogi eða Vestmanneyjum.
Sigurjón Þórðarson, 11.10.2024 kl. 09:10
" Koma þarf á löndunarskyldu á byggðakvóta í brothættu byggðunum, en taka af vinnsluskyldu."
Þannig að treysta verður á hina frægu Grímseyjarferju að koma aflanum ferskum á "frjálsan" markað
Grímur Kjartansson, 11.10.2024 kl. 11:15
Það er alveg ljóst að ef enginn fiskur fer um höfnina í Grímsey, þá verður úthlutun á byggðakvóta á forsendum byggðarinnar hálfgerð vitleysa.
Sigurjón Þórðarson, 11.10.2024 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.