Leita í fréttum mbl.is

Vandi Vg

Langt ríkisstjórnarsamstarf ásamt setu Vg um árabil í meirihluta Reykjavíkurborgar sem lauk reyndar 2022, hefur fćrt flokknum tćkifćri til ţess ađ koma bitastćđum bitlingum á fjölda flokksmanna.

ţađ mćtti segja mér ađ drjúgur hluti ţeirra sem munu sćkja landsţing Vg nú um helgina séu einmitt í ţessum hópi.

Hvađ sem ţví líđur ţá hljóta fundarmenn ađ rćđa ţađ hvar flokkurinn fór út af brautinni.

Svariđ blasir viđ - Hagsmunum almennra kjósenda flokksins var skipt út fyrir 3 ráđherrastóla.

Ekki var ţađ í ţágu kjósenda Vg, ađ auka verulega álögur á umhverfisvćna bíla sl. áramót eđa hvađ ţá ađ minnka álögur á orkufreka forstjórabíla og auka ađ sama skapi álögur á neyslugranna smábíla. 

 

Valdaklíka flokksins studdi alla einkavćđingu ţrátt fyrir ađ ekki hafi veriđ sýnt fram á nokkurn hag almennings af t.d. sölu Íslandsbanka. Valdaklíkan í Vg hefur reynt ađ breiđa yfir augljós spillingarmál samstarfsflokka í ríkisstjórn sbr. Lindarhvol og nćtursöluna á Íslandsbanka. 

Lítiđ hefur fariđ fyrir bođskap friđar hjá valdaklíku Vg sem  hefur stutt gríđarlega hernađaruppbyggingu Bandaríkjanna á Íslandi og keypt vopn til hernađar í Evrópu. 

Valdaklíka Vg studdi lagabreytingu sem heimilar stórfyrirtćkjum ađ koma á einokun á kjötmarkađi, ţrátt fyrir ađ augljóst vćri ađ heimildin vćri á kostnađ neytenda og bćnda.

Valdaklíka Vg lagđi fram frumvarp um ađ veita  fiskeldisfyrirtćkjum m.a. erlendum, nýtingarrétt á fjörđum landsins um aldur og ćvi, sem ţeim var heimilt ađ veđsetja og framselja.

Allir flokksmenn Vg vita ađ Svandís Svavarsdóttir sveik sjávarbyggđirnar og grasrótina til ţess ađ fá ađ vera í stjórn međ Framsókn. 

Vandi Vg er ađ svikin eru á kostnađ kjósend Vg en í ţágu örfárra auđmanna. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta bara undirstrikar ţađ sem ég hef alltaf sagt: Sérhagsmunaöflin stjórna ţessu annars ágćta landi okkar. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 4.10.2024 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband