Leita í fréttum mbl.is

Svandís breytir ekki sögunni - hún reif upp rćturnar

Í viđtali á Vísi sagđist Svandís Svavarsdóttir sem býđur sig nú fram til forystu í Vg áfram eiga fullt erindi í stjórnmálum. Hún tiltók sérstaklega í svörum sínum  mikilvćgi ţess ađ vera nálćgt grasrótinni í flokknum og síđan ađ leggja áherslu á sjávarútvegsmálin auk almenningssamgangna. Nú í ađdraganda kosninga gefur Svandís Svavarsdóttir upp međ ţađ ađ hún muni berjast fyrir auknu gagnsći og réttlátum breytingum á sjávarútveginum í samrćmi viđ vćntingar grasrótarinnar.

Ţađ er ekki úr vegi ađ fara yfir verk Svandísar í stóli matvćlaráđherra til ţess ađ vega ţađ og meta hvort hugur fylgi máli.

1) Hún lagđi til og náđi ţví fram ađ sandkoli og skrápdýr voru sett inn í gjafakvótakerfiđ.

2) Svandís lagđi ţađ til og náđi ţví ekki fram í fyrstu atrennu m.a. vegna andstöđu Flokks fólksins ađ grásleppan yrđi sett inn í gjafakvótakerfiđ.

3) Svandís óskađi eftir ţví viđ formann atvinnuvegnefndar ađ atvinnuveganefnd ţingsins flytti mál um ađ setja grásleppuna inn í gjafakvótakerfiđ og hún náđi ţví fram sl. sumar ţannig ađ nú heyra grásleppukarlar brátt sögunni til í sjávarbyggđum landsins.

4) Svandís Svavarsdóttir lagđi ţađ til og náđi ţví fram ađ hleypa togskipum međ óheftu vélarafli nánast upp í fjörur á sama tíma og hún bođađi friđun hafsvćđa.

5) Svandís Svavarsdóttir gerđi ekkert međ áfellisdóm Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna og lokađi á strandveiđar ţann 12. júlí 2023, ţvert á loforđ Vg um ađ efla strandveiđar.

6) Svandís setti af stađ verkefniđ Auđlindina okkar sem kostađi gríđarlegt fé, en til ţess ađ stýra ţví verkefni voru fengnir  fyrrum forstjóri Granda Eggert Benedikt Guđmundsson og Gunnar Haraldsson einn af höfundum aflareglunnar í ţorski sem aldrei hefur gegniđ upp. Útgangapunkturinn í vinnunni var rit sem samverkamađur Gunnars Haraldssonar ritađi, en ţađ var kver sem tekiđ var saman fyrir Kristján Ţór Júlíusson ráđherra Sjálfstćđisflokksins.   

Flokksmönnum Vg sem hafa víđtćka ţekkingu á sjávarútvegsmálum var algerlega haldiđ utan viđ vinnuna m.a. Lilju Rafney Magnúsdóttur og Bjarna Jónssyni fiskifrćđingi og ekki var heldur ađ neinu leyti stuđst viđ stefnuskrá Vg í sjávarútvegsmálum í vinnunni.

7) Frumvarpiđ sem Svandís lagđi fram til kynningar í framhaldi af vinnu Auđlindarinnar okkar var ekki upp á marga fiska.

8) Fleira má tína til m.a. horfđi hún ađgerđarlaus í ráđuneytinu á dćmalausa úthlutun á byggđakvótum m.a. til norskra auđmanna og vigtarreglur sem hygla ţeim stóru.

Ofangreint bendir hvorki til ţess ađ hún sé líkleg til nokkurra breytinga á kvótakerfinu né til ţess ađ hlusta á einhverja grasrót í VG.

Ef einhver hefur rifiđ upp ţćr rćtur sem Jón Bjarnason rćktađi hringinn í kringum landiđ, ţá er ţađ tilvonandi formađur Vg međ ofangreindum verkum.

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţessa upprifjun Sigurjón. VG hefur alltaf veriđ kvótaflokkur. Í sjálfu sér ekki óeđlilegt miđađ viđ hugmyndafrćđi VG um ríkisvćđingu, en á sama tóma óskiljanlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli hafa falliđ í ţá gryfju ađ vera forustuflokkur í ráđstjórninni. 

Jón Magnússon, 29.9.2024 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband